Froskaherbergi

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Froskaherbergi

Post by Ásta »

Rakst á þessar skemmtilegu myndir á caudata.org

Heilt froskaherbergi!

Image
Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Og allir dansa conga! allir dansa conga!!!!

Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Slef, þetta er einhver eiturörva froska ræktandi, vá hvað ég
væri til í svona rekka :lol: when I think about it, þá VANTAR mig svona rekka :mrgreen:
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég fór einmitt í svona ræktun hjá einum karli í odense... Hann var með ennþá fleiri búr. Gamall karl á eftirlaunum og þetta var það eina sem hann gerði, fara reglulega til perú og svona og safna froskum, smygla þeim til danmerkur og berjast svo við að rækta þá. Ég keypti meiraðsegja nokkra af þeim og kom með íslands... Fékk þá á ótrúlega flottu verði og þeir fóru að fjölga sér hjá þeim sem fékk þá.

Meðal annars keypti ég 4stk Dendrobates Terribilis, sem er einmitt "THE" eiturörvafroskur, lang mest af eitrinu í honum, getur drepið nokkurhundruð mann einn svona 3-4cm froskur :)
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

ohh já terribilis er bara fallegur Image
Reddaðir þú ekki Kidda Dendrobates leucomelas á sínum tíma?

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

jú leucomelas, terribilis og einhverjar 2 aðrar tegundir sem ég man ekki akkúrat hvað heita eins og er.

Dauðlangar í svona froska, en nenni ekki þessu fj.. ávaxtafluguveseni
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

ég var með og ræktaði flyers samt ótrúlega lítð mál, íbúðin mín
varð ekkert öll út í þessu :)

Væri bara til í vænglausar! Ohh það væri draumur!
Image
Marta
Posts: 57
Joined: 13 Aug 2008, 17:41

Post by Marta »

váááá mig langar í svona herbergi *slef* :P :P :shock: :shock:
litli froskurinn
=^_^=(-)(-)(-)=^_^=
Post Reply