gotfiskaspurningar?

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
fiska gella
Posts: 24
Joined: 11 Oct 2008, 17:03
Location: 200

gotfiskaspurningar?

Post by fiska gella »

er að fara að starta gotfiska ræktun og var því að pæla í einu og öðru og vona að þið hafið einhver svör.

1. hver er kynjamunurin hjá black molly

2. hvernig sér maður að black molly sé seyðafull?

3.hvað ganga gotfiskar með lengi?

4.hvenar eru guppy molly sverðdragar og platty kellur nógu gamlar til að verða seyða fullar

5. sér maður svart í kringum gotraufina hjá öllum gotfiskum þegar þær eru seyðafullar?

vona að þið vitið eitthvað um þetta og sett inn svör.
123
User avatar
Tótif
Posts: 164
Joined: 15 Dec 2008, 20:44
Location: Egilsstaðir

Post by Tótif »

sko þú ættir að sjá þegar þú serð svarta bletti á rassinum á fiskinum þá er hun seiða full og gotfiskar Kúka út seiðum í hverjum mánuði held ég en black molly kerlingar og karlar þurfa stundum salt en alavegana þá er buið að tala svoldið um þetta herna á spjallinu bara skoðaðu eldri þræiði ... það hjálpaði mér mikið ... og talaðu við hann varg hann er svoldið frðóður í þessum gotfiskum eg er sjálfur með gotfiska en bara með gubby platty sverðdraga og einn skalla ... það geingur bara helvíti fínt ég fæ seiði í hverjum mánuði ... en alavegana gángi þé vel ...
Gotfskar...
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

Post by gunnikef »

1. hver er kynjamunurin hjá black molly =kk fær tvö sverð og dindill

2. hvernig sér maður að black molly sé seyðafull? =hun verður bara feit.eftir fysta got getur sirka seð etta 6-8 vikur

3.hvað ganga gotfiskar með lengi?= gub,sveð 28dag og molly 6-8vikur fer eftir vatns gæðum

4.hvenar eru guppy molly sverðdragar og platty kellur nógu gamlar til að verða seyða fullar = þegar þeir eru ornir stórir þú séðr þetta sirka

5. sér maður svart í kringum gotraufina hjá öllum gotfiskum þegar þær eru seyðafullar?= nei ekki hja fiskum sem eru dökkir
gunni
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: gotfiskaspurningar?

Post by Elma »

fiska gella wrote:er að fara að starta gotfiska ræktun og var því að pæla í einu og öðru og vona að þið hafið einhver svör.

1. hver er kynjamunurin hjá black molly - karlinn fær pindil , mjótt fyrirbæri sem þeir nota til að frjóvga kerlingarnar en kerlingin er með þríhyrningslaga ugga niðri við gotraufina, semsagt gotraufarugga. prófaðu bara að gúgla molly male og molly female.
2. hvernig sér maður að black molly sé seyðafull?- sérð að hún fitnar

3.hvað ganga gotfiskar með lengi? - 26-30 daga, stundum lengur, getur dregist um viku ef kerlingin er stressuð.

4.hvenar eru guppy molly sverðdragar og platty kellur nógu gamlar til að verða seyða fullar - 3ja mánaða

5. sér maður svart í kringum gotraufina hjá öllum gotfiskum þegar þær eru seyðafullar? eins og gunnikef sagði, ekki hjá fiskum sem eru svartir á þeim stað.

vona að þið vitið eitthvað um þetta og sett inn svör.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply