örvarhausinn minn
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
örvarhausinn minn
sælt veri fólkið, er nokkuð nýr hérna. frábært spjallborð. er ekki best að kynna sig bara með myndum af litla brjálæðinginum manns:
þetta ku vera arrowhead puffer(tetraodon suvattii) en hann kýs að láta kalla sig johnny cash
mugshot af johnny:
þetta ku vera arrowhead puffer(tetraodon suvattii) en hann kýs að láta kalla sig johnny cash
mugshot af johnny:
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Prófaðu að setja sand í búrið hjá honum, honum er miklu betur við það.
Ég var með suvattii fyrir nokkrum árum og það er snilld að sjá hann grafa sig niður í sandinn og sitja fyrir bráð.. t.d. gullfisk, svo kemur hann úr sandinum og gleypir bráðina í einum bita!
Stórskemmtilegur fiskur!
Ég var með suvattii fyrir nokkrum árum og það er snilld að sjá hann grafa sig niður í sandinn og sitja fyrir bráð.. t.d. gullfisk, svo kemur hann úr sandinum og gleypir bráðina í einum bita!
Stórskemmtilegur fiskur!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 158
- Joined: 02 Apr 2007, 17:08
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Kosta ekki mikið, örfáa þúsundkalla fullvaxnir (amk þegar ég átti minn)
Þetta voru fyrsu pufferarnir sem voru ræktaðir í búrum, í kringum 1975. Þeir vilja ekki brackish vatn eins og flestir aðrir pufferar og 75-100l búr er passlegt fyrir einn.
Þeir geta verið 2 saman, en þurfa þá vel skreytt búr (felustaðir) og ~200lítra fyrir 2-3stk.
Þetta voru fyrsu pufferarnir sem voru ræktaðir í búrum, í kringum 1975. Þeir vilja ekki brackish vatn eins og flestir aðrir pufferar og 75-100l búr er passlegt fyrir einn.
Þeir geta verið 2 saman, en þurfa þá vel skreytt búr (felustaðir) og ~200lítra fyrir 2-3stk.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
ahh já hugsa að mér nægi alveg einn gaur,
svoldið spennt fyrir svona sand
Finnst þessi svo æðislegur, en já kviknaði á perunni
hjá mér þegar ég sá að þetta væru alveg ferksvatns puffer,
nenni ekki brackish en alltaf langaði í puffer
Er með eitt 75L + sem Bombino körtunar mínar búa í til bráðabirgða
(er að fara að flytja þær í 150L) Held að einn svona örvagæji
myndi nú aldeilis sóma sér vel þar
Sorry Hendrix að ég highjack-aði þræðinum þínum
30gallon! Drazl, ég fann bara síður með 20gallon
svoldið spennt fyrir svona sand
Finnst þessi svo æðislegur, en já kviknaði á perunni
hjá mér þegar ég sá að þetta væru alveg ferksvatns puffer,
nenni ekki brackish en alltaf langaði í puffer
Er með eitt 75L + sem Bombino körtunar mínar búa í til bráðabirgða
(er að fara að flytja þær í 150L) Held að einn svona örvagæji
myndi nú aldeilis sóma sér vel þar
Sorry Hendrix að ég highjack-aði þræðinum þínum
30gallon! Drazl, ég fann bara síður með 20gallon
Þetta rifjast allt upp fyrir mér við að lesa þennan þráð... núna langar mig í svona aftur
...Og chönnu
...Og... ogogogogog
...Og chönnu
...Og... ogogogogog
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Já til dæmis þessi
Ég er með soft spot fyrir Parachanna Obscura - sæmilega lítil og aaafar skapstygg
Það eru til margar teg af chönnum, sumar sem verða yfir metri á lengd og þær éta allt sem kemst uppí þær. Flestar frá Afríku.
Ég er með soft spot fyrir Parachanna Obscura - sæmilega lítil og aaafar skapstygg
Það eru til margar teg af chönnum, sumar sem verða yfir metri á lengd og þær éta allt sem kemst uppí þær. Flestar frá Afríku.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
djók
Hef nú hugsað um fisk af Parachanna ætt kjáninn ég,
voðalega fljót að detta úr þessum nöfnum eftir að ég hætti að vinna við þetta
parachanna hefði átt að segja mér það
P.Obscura virkilega falleg tegund Keli, skiljanlegt að þú heillist af henni
En ég les alltaf að ,,fáar" fiskategundir ganga með örvahausnum,
hvaða útvöldu tegundir finn ég ekki, hafið þið drengir grun um það?
Hef nú hugsað um fisk af Parachanna ætt kjáninn ég,
voðalega fljót að detta úr þessum nöfnum eftir að ég hætti að vinna við þetta
parachanna hefði átt að segja mér það
P.Obscura virkilega falleg tegund Keli, skiljanlegt að þú heillist af henni
En ég les alltaf að ,,fáar" fiskategundir ganga með örvahausnum,
hvaða útvöldu tegundir finn ég ekki, hafið þið drengir grun um það?
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: