örvarhausinn minn

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

hendrix
Posts: 23
Joined: 03 Feb 2007, 12:26

örvarhausinn minn

Post by hendrix »

sælt veri fólkið, er nokkuð nýr hérna. frábært spjallborð. er ekki best að kynna sig bara með myndum af litla brjálæðinginum manns:

þetta ku vera arrowhead puffer(tetraodon suvattii) en hann kýs að láta kalla sig johnny cash

Image

mugshot af johnny:
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er nú ljóta kvikindið. :lol:
Hvað er hann í stóru búri hjá þér ?
hendrix
Posts: 23
Joined: 03 Feb 2007, 12:26

Post by hendrix »

nei hvaða hvaða, hann er fjallmyndarlegur 8)

er í 125l búri
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

snilldar mugshot!
Virkilega sætur, svona í alvöru án kaldhæðni sko :oops:
Image
hendrix
Posts: 23
Joined: 03 Feb 2007, 12:26

Post by hendrix »

hehe það er gaman að heyra. þú ert eflaust sú fyrsta af hinu kyninu sem rakkar greyið ekki niður. :)
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

hehe Hófí og Slipslips verða næstar :mrgreen:
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Prófaðu að setja sand í búrið hjá honum, honum er miklu betur við það.

Ég var með suvattii fyrir nokkrum árum og það er snilld að sjá hann grafa sig niður í sandinn og sitja fyrir bráð.. t.d. gullfisk, svo kemur hann úr sandinum og gleypir bráðina í einum bita!

Stórskemmtilegur fiskur!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
hendrix
Posts: 23
Joined: 03 Feb 2007, 12:26

Post by hendrix »

hann grefur sig oft oní
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Velkominn á spjallið :), töff fiskur, hvað er hann stór ?
hendrix
Posts: 23
Joined: 03 Feb 2007, 12:26

Post by hendrix »

smá tappi bara, um 8-10cm
Danielörn
Posts: 38
Joined: 05 Apr 2007, 10:09

Post by Danielörn »

geggjaður fiskur :D
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

ómg!
Hendrix, þetta er mjög sérstakur fiskur! Gaman að sjá hvað fjölbreytnin er mikil í fiskategundum
Takk fyrir að sýna okkur. :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst hann svona fallega ljótur :lol:

Hvað er hann gamall og er hann einn í búri?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Kemst ekki yfir það hvað hann er töff

Hmm lámarksbúrstærð fyrir einn svona er bara 75L
Það er nú bara freistandi að setja upp nýtt búr fyrir svona beauty :ojee:

Hvað eru þeir að kosta og hvar?




Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Kosta ekki mikið, örfáa þúsundkalla fullvaxnir (amk þegar ég átti minn)

Þetta voru fyrsu pufferarnir sem voru ræktaðir í búrum, í kringum 1975. Þeir vilja ekki brackish vatn eins og flestir aðrir pufferar og 75-100l búr er passlegt fyrir einn.

Þeir geta verið 2 saman, en þurfa þá vel skreytt búr (felustaðir) og ~200lítra fyrir 2-3stk.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
hendrix
Posts: 23
Joined: 03 Feb 2007, 12:26

Post by hendrix »

tja það er yfirleitt talað um 30gallon fyrir einn, sem er um 115 lítrar(ferlega mikið fyrir bara einn fisk en samt þess virði).

og einsog keli sagði þá er þetta freshwater puffer og kostar ekki mikið(þegar hann er til), ég fékk minn á fimmara.

ps. johnny er um tveggja ára :-)
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

ahh já hugsa að mér nægi alveg einn gaur,
svoldið spennt fyrir svona sand

Image
Finnst þessi svo æðislegur, en já kviknaði á perunni
hjá mér þegar ég sá að þetta væru alveg ferksvatns puffer,
nenni ekki brackish :oops: en alltaf langaði í puffer :mrgreen:


Er með eitt 75L + sem Bombino körtunar mínar búa í til bráðabirgða
(er að fara að flytja þær í 150L) Held að einn svona örvagæji
myndi nú aldeilis sóma sér vel þar :ojee:

Image

Sorry Hendrix að ég highjack-aði þræðinum þínum :oops:

30gallon! Drazl, ég fann bara síður með 20gallon :oops:
Image
hendrix
Posts: 23
Joined: 03 Feb 2007, 12:26

Post by hendrix »

hehe ekkert mál. en jájá þú gætir vel byrjað á því að setja hann í 75 lítra búr(ég byrjaði með minn í 60) en endilega stækkaðu þá strax og hann er farinn að vaxa úr grasi.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta rifjast allt upp fyrir mér við að lesa þennan þráð... núna langar mig í svona aftur :)

...Og chönnu

...Og... ogogogogog :klappa:
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

hvað er channa?

Googlaði þessu?


Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Já til dæmis þessi :)

Ég er með soft spot fyrir Parachanna Obscura - sæmilega lítil og aaafar skapstygg :)

Það eru til margar teg af chönnum, sumar sem verða yfir metri á lengd og þær éta allt sem kemst uppí þær. Flestar frá Afríku.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
hendrix
Posts: 23
Joined: 03 Feb 2007, 12:26

Post by hendrix »

:lol:
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

djók
Hef nú hugsað um fisk af Parachanna ætt kjáninn ég,
voðalega fljót að detta úr þessum nöfnum eftir að ég hætti að vinna við þetta :mrgreen:
parachanna hefði átt að segja mér það :lol:

P.Obscura virkilega falleg tegund Keli, skiljanlegt að þú heillist af henni

En ég les alltaf að ,,fáar" fiskategundir ganga með örvahausnum,
hvaða útvöldu tegundir finn ég ekki, hafið þið drengir grun um það?
Image
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

á ekkert að hressa við okkur með ferskum myndum af gæjanum :ojee:
Image
Valdi
Posts: 6
Joined: 06 Jan 2007, 16:06

Post by Valdi »

Gæti ég sett svona gaur í búrið hjá mér án stórvandræða ?

Ég er með:
2 bláhákarla
black ghost
óskar
upside down catfish
3 trúðabótíur
gibba
skala
convict seyði sem sluppu við át og eru í felum í grjótinu

Þetta eru allt stórir fiskar nema bótíurnar
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

nei, afar ólíklegt að þetta gangi
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Nei alls ekki, pufferinn verður að vera einn í búri því hann er þekktur fyrir að drepa allt sem er með sér.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

gamall skólafélagi minn sendi mér video af sínum puffer fyrir nokkrum árum þar sem gullfiskur er settur í búrið. Gullfiskurinn var horfinn á ca 4sek :shock:
-Andri
695-4495

Image
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Ég er með einn svona í pöntun hjá dýragarðinum. Ætla að hafa hann í 80L er svo að vinna heimavinnuna með hann.

BTW
:D 13:37 :D
hendrix
Posts: 23
Joined: 03 Feb 2007, 12:26

Post by hendrix »

Valdi wrote:Gæti ég sett svona gaur í búrið hjá mér án stórvandræða ?

Ég er með:
2 bláhákarla
black ghost
óskar
upside down catfish
3 trúðabótíur
gibba
skala
convict seyði sem sluppu við át og eru í felum í grjótinu

Þetta eru allt stórir fiskar nema bótíurnar
hehe in your dreams buddy
Post Reply