500 Lítra búr *Update 13.3

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Nú er útlitið orðið svart! :S en þó á góðan hátt :D

Náði ég mér í svart Bæs og byrjaði samstundis að nudda skápinn allan þangað til hann var orðin svona svakalega flottur (þetta er bakhliðin)

Image
Og auðvitað má ekki gleima leikskóla fílingnum og gera smá handa för :lol:

Svo er framhliðin hérna
Image

Svo fer ég í það að lakka þetta á morgun :)

Hvernig er fólk að digga litinn ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Liturinn er fínn.
Ætlar þú að lakka yfir? Það mun líta mun betur út, þetta er frekar þurrt svona.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

líst vel á litinn.
það væri gaman að gera svona sjálfur :-)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já ég ætla að lakka yfir þetta allt :)

Já þetta er alveg fáranlega skemmtilegt :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þá er ég búinn að lakka eina umferð yfir gripinn og á eftir að renna aðeins yfir þetta með sand pappír og svo aðra lakk umferð

Kem með myndir af gripnum vonandi á morgun :)

Fer að stittast í það að ég færi 170L búrið og set síðan undirstöðuna undir 500L búrinu á staðinn sem 170L búrið var :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Post by Atli »

Jæjja, manni er eiginlega farið að langa til að vita meira um 500L búrið og jafnvel fara sjá fleiri myndir hjá þér. Þetta er allveg myndalegasta smíði hjá þér!
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já það er stutt í næstu mynda sýningu ;) núna er ég búinn að klára að lakka skápinn allan og tekur hann sig ótrúlega vel út :) er aðeins að velta fyrir mér með hurðina að framan

en skápurinn er alla vegana kominn á þann stað sem það á að vera á og búri komið upp á skápinn :), búinn að velja mér 2 flottar og stórar rætur til að setja í búrið :D það eru nokrar gégjaðar rætur upp í dyralíf á slikk ef einhver er að leita

tek myndir af þessu seinna í dag og set inn myndirnar :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Jæja þá koma myndir, hörmuleg gæði á þessum myndum þar sem myndavélin mín er frá fornöld :D (aka Sony DSC-P31 :lol: )

Image

Image
Kubbarnir undir framhliðinni eru bara þarna til að halda undir plötuna, á eftir að ganga frá hleranum að framan, er svona að spá í að fara setja smá vatn í búrið í kvöld :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Laglegt !
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

flott. þetta lítur ekki út fyrir að vera heimasmíðað þetta lítur bara svaka vel út. hvað er þetta búið að kosta þig ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Takk fyrir það :), á síðan bara eftir að klára að hanna hreinsi kerfið og þá get ég hannað lokið ofan á búrið sem verðir í stil við skápinn :)

Kostnaðurinn er búinn að sleppa ótrúlega vel en ég vill helst ekki gefa upp neina tölu á því :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Jæja þá fór ég í það að setja vatn í búrið

Image
Hérna er ég að byrja að láta renna í það

Image
Helmingurinn kominn og ekkert farið úrskeiðis :D

Image
Alveg að koma!

Image
Ójá :D allt heldur vatni og þyngd þannig að þá er ekkert annað eftir að gera en að skella á sig köfunar grímu og kíkja oní vatnið ;)


Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Post by Atli »

Hvernig hreinsibúnað ætlarðu að hafa við búrið? Tunnudælu eða sump?
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ég er að vonast eftir að geta notað risa Eheim tunnudælu en í versta falli þá verður það bara sumpur sem er svo sem ekkert verr :) pípulagninar verða úr PVC
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

lítur vel út

:góður:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Takk :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þá eru steinarnir komnir sem ég ætla að hafa í búrinu og eru þeir núna að lyggja í bleiti í ílátum og fara líklegast í búrið eftir svona hálftíma :)

Image
Mynd af steinunum

Fleirri myndir væntanlega í kvöld :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

ertu búinn að spá eitthvað í því hvað þú ætlarð að setja í búrið?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já óscar, jack dempsy, firemouth og svo einhverja stóra kattfiska
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

hljómar vel, þú ert á réttri leið hvað fiskana varðar
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já hann Jökull er að taka þroskastökk í fiskunum :)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hehe þetta er allt að koma til ;)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

mikil spenna!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

eitthvað að gerast?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já það fer vonandi eitthvað að gerast bráðlega er búinn að vera stopp í meira en mánuð vegna dæluvandamála og hef þannig ekki getað startað búrinu :( en er líklegast að fá gefins 200L búr sem verður breyt í sump og ef það gengur upp þá get ég farið að setja upp pípulaggninar og setja það í gagn :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þá er ég kominn með búr fyrir sumpinn, búrið rúmmar 234 lítra, vatnsmagnið sem verður í honum verður sirka 195 lítrar þannig að heildar lítrafjöldi verður eitthvað um 700 lítara sem er mjög gott :D

Svo er yfirfallið hálfklárt vantar bara nokkra parta í það sem koma á morgun og þá verður það tilbúið :)

Fer svo í það á morgun að taka silisonið burt innan úr búrinu og svo endur líma það vonandi á miðvikudaginn, síðan er ég að spá í að setja eins ramma utan um sumpinn og er á 500l búrinu
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Jæja yfirfallið er þá loksins tilbúið og bíð ég núna eftir því að límið hardni :)

Hérna er mynd af gullinu ;)
Image

Svo er ég núna að taka silikonið innan úr sumpnum svo ég get límt það alminilega þar sem það hefur verið notuð skafa til að taka þörunginn burt og silikonið byrjað að flagna burt vegna sköfunar :)
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þá er ég búinn að hreinsa búrið allt af sílikoni og búinn að líma aftur :), fyrsta deilispjaldið er komið í kanntur fyrir Wett/Dry kerfið :)

Image
Image
Síðan fara vonandi fleirri deilispjöld í á morgun hönnunin og teikning er ennþá á fullu :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Smá breiting varð í yfir fallinu til að gera það enn hljóðlátara :)
Image
s.s. með því að hækka seinasta T upp þá minkar það loftbólurnar sem komast inn í kerfið og valda skvabb hljóði

Þá er sumpurinn nánast tilbúinn, á bara eftir að redda mér Egg crate plötu og filter svampinn og þá fer þetta í gang :)

Hérna er sumpurinn
Image

Búið að filla og koma dælunni fyrir, dælan er af gerðinni Tetra Pond
CPX7000 og dælir hún 7110 L/h :lol:
Image

Dælan byrjuð að dæla á fullu, hérna sérst "Drip plate" eins og það kallast,
Image

Og hérna eru afköstin af bakkanum
Image
ég var fyrst að spá í að láta gera þetta úr plexi gleri en komst síðan að því að það myndi kosta mig milljón og einn handlegg þannig að ég fór í IKEA og keipti þennan frábæra bakka á 300.kr

Hvað finnst ykkur um hönnunina ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

glæsilegt :góður: :góður:
smiðar svona kanski handa mér :lol:
Post Reply