hvaða fiska, hvaða undirbúningur og fleira

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

hvaða fiska, hvaða undirbúningur og fleira

Post by Guðjón B »

ég er mjög hrifinn af malaví-síkliðum
eg er að hugsa um ca 200 lítra búr og mig langar að vita hvað ég þarf að gera til að starta þannig búri hvaða bætiefni og þess háttar


hvernig á umhverfið að vera hvaða "ph" og "gh" gildi á að vera í búrinu

hvaða fiskar geta verið saman getur einhver hjálpað mér ég er gg spendur fyrir þessum fiskum

hvaða tegund af sandi

ps ef einhver getur fundið myndir af flottu malaví-sikliðu búri getið þið nokkuð komið með nokkarar :D :) :-) :lol: :lol: :P :góður:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég held að almennt sé fólk ekki að setja mikið af bætiefnum í búrið, það er reyndar til Stabilizer sem getur verið ágætt að nota í byrjun.

Fólk er með allar gerðir af möl, það er smekksatriði. Þú ættir að skoða hérna í síkliðuþráðunum, mikið af myndum af fínum búrum.
Þá er fínt að hafa hella í búrinu, gerða t.d. úr grjóti sem þú finnur úti, bara að passa að þeir renni ekki af stað og að þeir séu ekki settir ofan á mölina því fiskarnir grafa oft undan og þá getur brotnað gler :?
Settu nokkrar skeljar og/eða kuðunga í, það hækkar ph. Ég hef aldrei mælt hjá mér ph (er með Tanganyika) passa bara uppá að hafa skeljar og bæti í annað slagið því þær eyðast upp.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

takk fyrir þetta :D :lol:
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

en i sambandi med ad brjota ekki botninn i burinu med steinunum ad hafa einhverskonar hlifdarduk undir sandinum ur gumii eda eitthvad




og sorry get ekki gert islenska stafi :( :wink:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nei bara hafa steinana þannig að þeir detti ekki niður og hafa þá á glerinu en ekki á undirlaginu. Fiskarnir grafa mikið og ef að steinarnir eru ofan á undirlaginu þá geta steinarnir dottið/oltið og lent á glerinu eða fiskunum og kramið þá. Sumir Kítta jafnvel steinana saman.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
sæmi
Posts: 35
Joined: 02 May 2007, 21:14

Post by sæmi »

Hér eru endalaust margar myndir af búrum -

http://www.cichlid-forum.com/tanks/

velur malawi í "select tank type" Hægt að fá mikið af góðum hugmyndum þarna...
Post Reply