Ætla mér að gera svona nano reef , with a twist. (almennt uppá leti í viðhaldi)
ætla mér ekkert að setja upp stórt búr strax , bara leika mér aðeins með nano þangað til að ég flyt í íbúðinna mína , þá verður gert einhver geðveiki (kanski sagað stykki úr vegg og læti)
Enn ég er búinn að vera lesa og skoða allstaðar af netinu þessi nano reef búr, auk þess skoðað mikið búrið hans Squinchy, ætlaði 1st að smíða mér búr eins og hans , svo rakst ég á búrið hennar Gunnsu sem er cirka 65 lítrar, með loki og ljósaballest, svo ég sló til keypti það og byrjaði að prufa mig áfram.
byrjaði að fikta með gamalt lítið fiskabúr sem ég áskotnaðist einhverstaðar á yngri árum og kassa úr ikea, sem ég boraði eitthvað til.
var að reyna fikra mig áfram með að troða eins mikið af drasli sem ég á í þetta og reyna láta allt virka og vera hljóðlaust.
það gekk með ágætum , fékk skimmerinn til að virka sem er btw waytoo big (er það ekki bara jákvætt) fékk svo rena xp3 tunnudæluna til að funkera líka auk þess nokkrar prufur af overflow , gerði 3 prufur og þessi sem ég tók myndir af er 3 prufa. var með einhverjar slöngur og drasl vildi ekkert vera stytta þær svo þetta er doldið sloppy og redneck style á þessu, enn fukit var bara fikra mig áfram í virkni.
auk þess að reyna fatta hvernig allt þetta virkar og fá smá feel fyrir hlutunum.
þetta er sama sem hljóðlaust , heyrist bara smá í dælunum , get aðeins lagað það.
þegar ég kveiki á öllu þá fer vatnið í ákveðna hæð og helst þar og þegar ég slekk þá flæðir ekkert útfyrir , tæmir sig vel og ég gat stjórnað því.
btw bjórdollu overflowið var bara prufa , var ekki með neitt betra til að prufa þetta að svo stöddu, neyðinn kennir naktri konu að spinna.
væri endilega til í það að þið munduð koma með einhver innlegg eða hugmyndir hvernig væri hægt að gera á hagkvæmari hátt.
ég er eftir að bora búrið og eftir að ákveða staðsetnignar gatana á því auk þess er ég eftir að búa til kanski aðeins stærri sömp.
auk þess er ég eftir að smíða skáp, þessi skápur er eitthvað drasl sem ég keypti í góða hirðinum á 500 kall og ætlaði að nota hann í búr sem ég ætlaði að láta varg henda samann og átti að vera um 110x40x50.
enn er hættur við það.
fynnst þetta fallegra búr ,þótt að það sé minna , magnið af fiskum skiptir mig ekki miklu máli , hef meira áhuga af lífríkunu sem saltið býður uppá
jæja best að hætta væla og láta einhverjar myndir tala
























jamm ég veit doldlið mikið af myndum , enn er það ekki bara jákvætt

er með hugmynd um að breyta ljósabúnaðinum.
rakst líka á þráð hjá gæja sem notaði svona búr
hér er linkurinn
http://www.ultimatereef.net/forums/show ... p?t=271051