...

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

...

Post by Jakob »

...
Last edited by Jakob on 26 Jun 2009, 12:01, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég myndi reyna að blanda saman úr nokkrum áttum fyrst þú ert að þessu til að fá par. Þetta mikill skyldleiki veikir stofninn og getur orðið til vandræða seinna meir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ok, ég skal reyna að redda mér nokkrum litlum unglingum. Einhver sem að býður sig fram?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég hef ákveðið að bæta ekki við fleiri Jaguar, ætla að fjölga þessum, það ætti að vera í lagi.
Fiskarnir eru í 70L búri með Firemouth sem að ég hætti við að selja og Jack Dempsey. Ætlaði ekki að bæta neinu við en þessi Dempsey var eitthvað sérstakur, mjög langur, greinilega alpha í búrinu sem að hann var í (Það voru fleiri JD í búrinu), mikill karakter, ég hef ekki átt svona skemmtilega síkliðu og greinilega gott eintak því að hann er svona langur.

En það er hægt að sjá á Tickerfactory boardinu í sig. hjá mér hversu lengi ég hef átt Jaguarana.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

:mynd:
:)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég flutti 400L búrið inní stofu og þurfti því að tæma það, fylli það á morgun og fiskarnir fara í það á mánudag.
70l búrið er ekki með nógu gott ljós til þess að taka myndir, en því verður reddað fljótt.
Þess má geta að ég er að fara að setja upp nano búr.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ein mynd með flassi af Jack Dempsey. Hér er skítsæmilega hægt að sjá litina. En ég er viss um að enginn neitar því að þessi Dempsey sé gott eintak og í góðum litum *mont* :roll:
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fiskarnir komnir í 400L búrið og íbúarnir eru:
5x Parachromis Managuense (Jaguar)
1x Thorychtys Meeki (Firemouth)
1x Cichlasoma Otofaciatum (Jack Dempsey)
1x Pimelodus Pictus (Pictus)

Annars gengur allt í sóma með rjóma :roll:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

:mynd:
:)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Júmm, hendi inn myndum í kvöld ef að ég næ einhverju almennilegu.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ekkert keppnis en eitthvað þó.
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Einnig er ég líka með rót. Er að festa plönturnar í hana og vona að þetta verði fast eftir 4 mánuði.
Java burkni og stór Anubias Barteri.
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mér finnst litirnar á þeim og sérstaklega á Jack dempsey ekkert til að hrópa húrra fyrir. Mæli með dekkri sandi til að sjá liti af viti.
Ég var með nokkra dempsey í svona ljósu búri og þeir sýndu aldrei neina alvöru liti fyrr en þeir fóru í dökka möl...

fyrir:
Image

eftir:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég veit.
Ætla að fá mér svarta möl og auka dælu í október-desember. Fer örugglega ekki í það fyrr.
Firemouth er eðlilega ekki í neinum litum enda nýkominn í búrið, eftir viku-2 verður hann kominn í fína liti miðað við sandinn.

En þetta er á listanum á árinu 09 fyrir 400L:
Svört möl
Rena XP4
Taka dælukassan úr búrinu

To do listi fyrir hin búrin
70L
Skipta um ljósabúnað
Skella í svartri möl
Kaupa 3 Double Red Apistogramma Cacatuoides og einhvern fancy plegga

20L
Skipta um ljósabúnað (fer í það á morgun)
Skella í svartri möl
Kaupa gróðurnæringu
Kaupa fullt af gróðri
Kaupa Amanorækjur

Þetta mun allt gerast.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fiskarnir eru farnir að venjast 400L búrinu, þá er ég að tala um að það er mikið í gangi í kringum búrið.
Það er ótrúlegt að sjá hvernig þessir fiskar stækka, Jaguar-arnir, ég er að nota Firemouth sem viðmiðun, um 7cm fiskur. Tveir stærstu Jaguar hafa gjörsamlega þotið fram úr hinum í vexti, þegar ég fékk fiskana var 0.5-1cm munur á minnstu og stærstu fiskunum, núna er munurinn 3cm. En allir fiskarnir virðast vera að éta og aldrei neinn úr, bara sumir gráðugari en hinir. Myndavélin er í hleðslu og ég kem með einhverjar myndir á morgun.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Það hefur heldur betur blásið líf í búrið í dag. Jack Dempsey gerir ekki annað en að róta í sandinum. Firemouth tók smá kast, ég hef aldrei séð aðra eins litadýrð, glansandi blár á hliðunum, eldrauður á maganum og fór svo að blása sig á Dempseyinn. Fyrsta skiptið sem að hann gerir þetta, er hann bara að verða kynþroska?
Jaguar eru nokkuð stabílir, éta eins og svín og bara þetta venjulega vesen á milli fiska.
Ég get svarið það, ég eyddi klukkutíma á miðvikudeginum að ná myndum en náði engu almennilegu... Reyni aftur á morgun..
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Firemouth er kominn í rosalegt uppáhald, massa karakter..
vídeó af honum að rífa sig eitthvað við eigin spegilmynd..
http://www.youtube.com/watch?v=9Q0BXGtV ... annel_page
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Hann er nú kominn með miklu meiri lit en ekki nein litadýrð :oops: Sammt mjög flottur!!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk, hann tekur sínar skorpur, hann er mikill karakter sem að mér finnst gilda meira en litur þó að það sé skemmtilegt að hafa smá litadýrð í honum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flottur :góður:
:)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég á von á þrem skemmtilegum viðbótum núna í lok maí, 3 tegundir af ameríkönum, einn af hverri, það gerist á næstunni að ég læt eitthvað af Jagúar, áður en að búrið verður overstocked.
Einhver sem að vill reyna að giska á tegundir þá er það velkomið, 2 af þeim eru sjaldgæfar hérlendis en hin er frekar algeng.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

green terror?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nei, ekki alveg svona algengt.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

úff veit ekki geturðu ekki bara sagt það?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Get það alveg. Kemur bara í ljós..
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Allur að koma til í litum.
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

uss þú verður að drífa í svörtu mölinni, ég sé nánast litlausan fisk.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég get nú ekki sagt hvenær mölin kemur og fiskurinn er nánast litlaus það fer ekki milli mála, samt komnir betri litir..
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég tók mig til og henti mér í að fara upp á bm vallá að kaupa dökkann sand, ég keypti 2x 45kg. poka þó ég þurfti bara 1. En ætli maður noti þetta ekki seinna. Dreif mig heiim, kippti gamla sandinum úr, og smellti þessum nýja í búrið, búrið er frekar gruggugt svo að ég læt það vera að taka myndir þangað til á morgun. Ég kom líka við og keypti tvær plöntur: Nomaphila Stricta og Echinodorus 'Paul Klöcker'. Búrið lítur mjög vel út og allt annað að sjá það.
Ég greyp tækifærið og mældi nokkra fiska, dempseyinn er 13cm, tveir stærstu Jagúar mældust 10cm en sá minnsti aðeins 4cm. Gaman að sjá hvað 2 jafn gamlir fiskar geta stækkað mishratt. En ég hendi inn myndum á morgun (laugardag).
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Það eina sem að ég uppskar í dag:
Green Terror og Jack Dempsey.
Image
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mér tókst að krækja mér í Firemouth kerlu fyrir karlinn, hún er helmingi minni en hann og mjög litfögur. Karlinn fór eitthvað að reka hana hingað og þangað.
Karlinn eftir að svarta mölin kom:
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply