Heimasmíðaður Bakgrunnur

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Heimasmíðaður Bakgrunnur

Post by Pippi »

Ég fékk bakgrunn um daginn, hann er ekki alveg nógu langur í búrið.
Enn ég er búinn að græja viðbót úr frauðplasti við hann.
Með hverju er best að lakka eða húða frauðplastið með einhverju.
Svona uppá að það blotni ekki.
Svo er ekki best að nota flísafúgu til að fá flotan lit á bakgrunninn.
Hefur einhver verið í þessum pakkanum að smíða bakgrunna og getur miðlan til mín einhverjum góðum ráðum um þetta.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Væri best fyrir þig að fá upplýsingar um hvað var notað í hinn bakgrunninn, því annars mun þetta örugglega vera mjög ólíkt
Kv. Jökull
Dyralif.is
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Hann er verksmiðjugerður þessi grunnur og ég hef ekki hugmynd um hvaðan hann er keyptur.
Ég er aðallega að spá í að fá einhver ráð hvað er best að gera við frauðplastið áður enn það sett fúga á það.
Uppá raka og annað.
Enn ég ætla að fúga hann allann uppá að ná réttum lit.
Post Reply