Page 1 of 1

Hjálp!

Posted: 10 Apr 2009, 21:04
by Saltus Maximus
Veit einhver hvað er í gangi með annan trúðinn minn?
Hann er mun slappari og hægari en hann var og annað augað er útstætt. Ég tók eftir þessu áðan. ´
Ég mældi nítrít og nítrat í gær og það var lítið af hvoru, ammonia alarm spjaldið mitt var eiginlega gult ennþá en ég gerði samt 30l vatnsskipti í dag. Ég mældi ph stigið áðan og það var að mér sýnist 8,3.

Posted: 10 Apr 2009, 21:05
by Saltus Maximus
Já, búrið er 180l

Posted: 11 Apr 2009, 17:10
by Squinchy
Gæti verið pop eye syndrome

Posted: 11 Apr 2009, 18:56
by Saltus Maximus
Ok, veistu hvað er best að gera í því? Setja eitthvað svona?

http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... cts_id=428

Posted: 11 Apr 2009, 19:04
by Squinchy
Er oftast vegna vatnsgæða, myndi gera vatnskipti

Reef dip er fyrir kóralla og nýtt LR sem sett er í búrið

Posted: 12 Apr 2009, 12:25
by Saltus Maximus
Ég var búinn að gera vatnsskipti en hann er orðinn hressari og augað er miklu betra. Þetta var örugglega bara "glóðarauga" eftir eitthvað eða þá að vatnsskiptin hafi virkað bara. Hvort sem var þá þakka ég fyrir svörin. :)