Convict sikliður

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
tristan
Posts: 8
Joined: 21 Apr 2009, 22:17

Convict sikliður

Post by tristan »

ég er með 84 lítra blandað búr, með skalla of fleira því um líkt. Gengur convict með þeim?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég myndi telja Convict of árásargjarnan og hentar ekki nema með svipuðum síklíðum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Jafnvel þótt þú værir með svipaðar sikliður þá myndu þær nú tæplega lifa góðu lífi með Convictum í 84 lítrum. Þú setur varla mikið meira en bara convict parið í þetta búr.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

84L búr gæti verið jafnvel of lítið fyrir convict par, þar sem á hryggningar tíma og þegar seiðin eru komin, þá verða þeir mjög árásargjarnir og geta snúist gegn hvert öðru þangað til annað þeirra er dautt. Hef séð það gerast í stærri búrum en 84L. En það er mismunandi eftir persónuleika hverns fisks.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Ætti samt að ganga upp ef seyðin eru tekin frá þeim, eða það myndi ég halda.
tristan
Posts: 8
Joined: 21 Apr 2009, 22:17

Post by tristan »

Takk fyrir svörin :)
Post Reply