Gúbbý

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Höfrungur
Posts: 14
Joined: 02 May 2009, 18:05

Gúbbý

Post by Höfrungur »

Er til XL kk gúbbý :?:
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Afhverju viltu alla fiska í XL? :P annars held ég að karlarnir séu alltaf mun minni en kellingarnar, sérstakega ef miðað er við stóra kellingu :). Held að þeir séu ekki í XL stærðum, frekar kannski svona stærð M :) eða mínir voru það allavega :P
200L Green terror búr
Höfrungur
Posts: 14
Joined: 02 May 2009, 18:05

Post by Höfrungur »

Ég vil ekki alla fiska í XL, ég á bara kvk í XL og var að spá hvort það þurfi ekki XL kk handa henni.
Höfrungur
Posts: 14
Joined: 02 May 2009, 18:05

Post by Höfrungur »

Hún er kannski ekki XL en hún er stærri en venjulega
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Svona ef ég skil þetta gúbbý dót rétt þá er hún bara venjuleg gúbbý, bara stór(og örugglega eldri líka) og framleiðir þar af leiðandi fleiri seyði en lítil gúbbý kelling . Efast um að það þurfi eitthvað stóran kall á móti henni, efast ekki um að minni kall geti frjóvgað hana líka :)
200L Green terror búr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Rétt hjá Sirius. Þetta er bara stór og gömul kerling. Getur vel verið með yngri/minni karl. Fyrir utan það að hún er örugglega frjóvguð fyrir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

keli wrote:Rétt hjá Sirius. Þetta er bara stór og gömul kerling. Getur vel verið með yngri/minni karl. Fyrir utan það að hún er örugglega frjóvguð fyrir.
En ef hún likes 'em big? :shock:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég efast um að guppy hugsi um svoleiðis. :)
Ég hef allavega aldrei séð mjög stóra guppy karla. Þeir gera meira í að láta slörið vaxa en búkinn.

Það eru til ágætir kk guppy hjá Varginum...
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply