Tjörn

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Tjörn

Post by Svavar »

Nú er tjarnar pollurinn minn að verða tilbúinn. mig langar að setja einhverjar plöntur í grynninguna á henni getið þið komið með uppástungur um hvaða plöntur maður getur haft og eftilvill hvar maður getur nálgast svoleiðis.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvar eru myndirnar ? :)
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Koma koma :oops:
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Jæja ég er semsagt eins og sést að dunda mér við að búa til tjörn í garðinum mínum

Image

Image

Image

Image
Diskusarnir tóku líka uppá því að hrigna hér koma 3 myndir af þeim
Image

Image

Image

Þetta er komið mun legnra núna eða dúkrinn er komin ofaní, búið að ´fella timbur yfir dúkinn og svo verður girðin ofaná til að halda börnum frá því að detta ofaní. það koma nýrri myndir fljótlega.

Diskusa seiðin tók ég frá foreldrunum í gær en þessar myndir af parinu eru teknar fyrir ca 2 vikum síðan.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mikið svakalega eru þessir diskusar fallegir, sérstaklega guli!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Líst vel á þessa tjörn verður greinilega mjög flott.
Guli diskusinn er skuggalega flottur, með þeim flottari sem ég hef séð. :shock:
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ég er með fullt af plöntum í tjörninni minni sem Dýragarðurinn á, Talaðu bara við þá, þetta eru 4-6 tegundir af vatnaliljum og fullt af öðrum tegundir getur séð part af þeim í þræðinum um tjörnina mína.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

er eitthvað af þeim farnar að koma upp?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

veit það ekki er ekki búin að kíkja þangað soldið lengi, vona að þær fara koma upp fljótlega(ef þær eru ekki komnar upp) veit ekki hvernig ævintýrið í vetur fór í þær
Minn fiskur étur þinn fisk!
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Dúkurinn að fara í
Image

Og dúkurinn komin ofaní

Image

Ég þorði ekki annað en að setja girðingu ofaná hana því það er mikð af börnum hérna í nágreninu.

Image

Búið að sleppa fiskunum.
Image


Image

Image

Image
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Flott.
en hvernig er það er ekkert sniðugt að vera með sand eða möl í botninum?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta lítur vel út.
Léstu senda þér fiskana að sunnan eða er einhver þarna með tjarnarfiska?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Þeir eru búnir að vera hjá mér síðan í vetur, í öllum döllum sem halda vatni í húsinu og það lá á að klára þetta áður en þeir stækkuðu meira.

það á enþá eftir að ganga frá lögnum á yfirfallinu og eins á dælub únaðinum en það verður dund næstu dagana og vikurnar, eins á eftir að koma hitalögninni í gagnið en það er fljót gert um leið og ég fæ félaga minn í heimsókn með pressu til að klessa saman álpexinu á rörunum.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Viglin
Posts: 33
Joined: 14 Mar 2007, 21:57

tjörn

Post by Viglin »

ég sje að seiðin frá mér hafa það mjög got. þetta er mjög flott hjá þér verð að fara setja spotana úti þú mátt ekki verða fyskilaus. kv vikingur
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég verð að viðurkenna að mér finnst grindverkið allt of hátt og skemma "lookið", ég hefði haldið að bara neðsta línan af timbri hefði dugað til gera þetta barnavænt.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flott, svaka lurkar þessir stóru.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Vargur druknað barn skemmir líka lúkkið........ það væri hreint brjálæði að hafa þetta öðruvísi í því barna umhvervi sem ég er í. Reglugerðin segir annað hvort 80 eða 100 cm skjólborð, við getum svo verið sammála henni eða ósammála en ef að slis verður eigum við bæði drullupollinn og ábyrgðina á honum. Og ég hef einfaldlega ekki áhuga á að fá á mig dóm eða það mannorð að ég hafi orðið óbeint barni að bana með trassaskap og vanrækslu, þannig að til ands..... með lúkkið og pollurinn er barnheldur nema með einbeittum brotavilja eins og það er orðað hjá póletíinu.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hva setur bara grindverkið aftur upp áður en þú hringir á 112 ;)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Squinchy wrote:Hva setur bara grindverkið aftur upp áður en þú hringir á 112 ;)
þetta var ekki fallega sagt :?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Mjög flott tjörn og grindverkið líka, finnst þetta koma mjög vel út hjá þér.
:klappa:
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

Mér finnst þetta flott og mjög vel byggt hjá þér. Gæti ekki haldið annað en að þú værir smiður.

Svo er ég alveg sammála þér með grindverkið og börnin. Þegar maður er á public svæðum í Danmörku, Spáni og fleiri stöðum þar sem ég hef séð tjarnir hjá fólki að þá hefur það þurft að af hafa svona græna vírgrindverk til að girða af svæðið.

Maður getur ekki alltaf haft netta brú yfir tjörnina þar sem þetta er Ísland:)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst þetta grindverk einmitt vera fínt og passa vel við.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

bara better safe than sorry..... krakkar vita fátt skemmtilegra en að horfa á fiska, ein af ástæðunum að ég held mér frá þessum hluta fiskadellunnar er einmitt þetta. ef maður getur ekki séð fyllsta öryggi sem part af heildarmyndinni þá er betra að sleppa þessu.
Jónbi
Posts: 70
Joined: 10 Aug 2007, 00:26

Post by Jónbi »

Við fengum nú ágæta viðmiðun á 2 ára guttanum mínum sem er allt að því með lögheimili þarna eins og pabbin, en neðstu battingarnir eru akkurat í mittishæð á honum og mátti ekki miklu muna að hann rúllaði yfir við að sokoða og sulla áður en grindverkið fór á tjörnina. Tjörnin er það djúp og bakkarnir brattir að barn á ekki möguleika á að bjarga sér á neinn hátt ef það fer ofan í. Ég er nú ekki mjög taugaveiklaður faðir en mér finnst ástæðu laust að búa til slysagildrur ef hægt er að komast hjá því.

kv.

Jónbi
I don't suffer from insanity, I enjoy every minute of it
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Ég fagna umræðunni, hún er bara að hinu góða, þetta er alltaf mat hvers og eins hvernig gengið er frá tjörnum, einnig verður maður að skilgreina þá hættu sem er til staðar og eins áreiti frá krökkum. Hjá sumum er þetta í "felum" þar sem fáir ganga um og lítið er um börn, í mínu tilfelli er allt morandi í krökkum þannig að ég þorði ekki að hafa þetta öðruvísi.
Kveðja Svavar.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

Ég er sammála þessu með Grindverkið. Að minu mati lúkkar þetta mjög vel og virðist einnig vera mjög vandað. Mer finnst stundum fólk pæla of mikið í útlitinu i stað þess að spá einnig i öryggi. nú ef maður líkar ekki eh af þvi sem maður gerir getur maður alltaf breytt þvi hvenar sem maður vill, enn t,d ef barn myndi drukkna i einnri af sona gullfiskatjörnum þá verður varla aftur snúið :)
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Mér finnst þetta bara mjög flott og vel frágengið, finnst þetta ekki skemma neitt "look". Er bara "öðruvísi" kannski, en það eru víst ekki allir
með allt eins, sem betur fer. Að sjálfsögðu er betra að hafa þetta öruggt og taka mið af aðstæðum ;)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jámm ég er sammála, mér finnst grindverkið alveg vel sleppa þarna. Maður byrgir ekki brunninn (koi tjörnina) eftir að barnið er dottið ofaní :)

Sé líka fyrir mér að það geti verið vinsælt að halla sér á handriðið og dást að ósköpunum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvernig filter kerfi á að vera með í tjörninni ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Það er nú dæla sem dælir upp í gegnum einhverja tunnu sem ég fékk hjá strákunum í Fiskó, sem er með UW, ég get tekið mynd af henni fljótlega. ég boraði 3 göt efst í batingana sem eiga að vera fyrir slöngur og yfirfall en ég á eftir að redda mér góðum gegnumtökum á það. síðan er þannig frá þessu gengið að ég get stolið af neislunni ef ég vill og látið "blæða" í hana vatn og svo er hitalögn undir henni sem á eftir að splæsa saman, þetta er allt í vinslu. ég göslaðist svo út í vatn sem er hérna rétt við bæinn og náði mér í 2 sóleyar og þegar að hitinn verður komin í gagnið þá á ég Lótus sem ég ætla að prufa að setja í tjörnina. Ég er svo að leita mér að fleirri plöntum sem geta þrifist þarna.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Post Reply