Sikliðuveiðar á Hawai

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Sikliðuveiðar á Hawai

Post by Vargur »

Víða er töluvert um að búrfiskum sé sleppt í náttúruna, oft þá þola þeir illa aðstæður og drepast fljótt en víða lifa þeir góðu lífi, sleppingar af þessu tagi geta verið mjög slæmar fyrir lífríkið á staðnum, algengt er að aðfluttir fiskar hreinlega útrými tegundum sem fyrir voru í þessum vötnum og ám.
Þessi kappi sem býr á Hawai fer bara út í næstu tjörn með stöngina og veiðir í búrið sitt.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Þarna má sjá Convict, Jaguar, Red devil og eitthvað fleira.

Image
Image
Image
Nokkrir komnir í búrið hjá honum.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

mikið svakalega væri nú gaman að fara í pílagríms ferð til amazon (eða hawai) og upplifa þetta frá fyrstu hendi . . líklega best að fara strax eftir rigningartímann þá er allt löðrandi í smá vötnum sem eru full af fiskum td. mínum uppá halds . . . oscar.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þú verður að fara fyrir rigningartíman til að finna smá vötn og eiga möguleika á að veiða fiska
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

hmm já það má lika orða það þannig að regntimabilið er frá nóv.til júní og þurrkatímabilið er frá júní til okt. og þá er upplagt að skoða sig um verður kannski óþægilega heitt á daginn um hásumar og kalt á nóttunni og töluvert af moskito.

fiskarnir í amazon hrygna flestir í upphafi regntímabils svo eftir það ættu að vera töluvert magn af ungfiskum í pollum og ám sem eru um 1000 talsins og er nokkur þúsund fiskategundir í ám og vötnum amazon.

annars er amazon svæðið svo hrikalega stórt og teygir sig til Perú, Venezuela, Colombia, Bolivia, ecuador og stóran hluta Braziliu amazon áin sjálf er um 6300 km löng

Image


Image
Post Reply