400L búr Jakobs

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott kvk hjá þér :)
:)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk Jaguarinn.
Ég var að koma úr ósköp skemmtilegri ferð í dýragarðinn, keypti 1x Scleropages Jardini, hún er ekki jafn stressuð og ég hélt hún yrði í búrinu svo ég ætla að bíða með myndir svo hún stressist ekki.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Láttu mig vita hvað þú færð hana til að éta, mín vill bara blóðorma og neon tetrur eins og er :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Skal gert, ætla að prófa að dýfa rækjubita í búrið á eftir, prófa svo kannski Ocean nutrition. Ef hún borðar ekki á nokkrum dögum kaupi ég krill og blóðorma.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þessi er farinn að taka almennilega rækjur og farinn að sýna sig meira.
Image
Image

Amphilophus Alfari
Image

Og ein mynd af Jardini úr búðinni. Hlakka til að sjá þennan fisk stækka, ætla að fara í dýragarðinn á morgun og kaupa krill og blóðorma.
Image

Vona að fólk hafi gaman af myndunum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

næs hvað kostaði hún
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

10.000
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þessi á efstu myndinni, er það ekki einhver channa? Congratz með jarinn.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

Lindared wrote:þessi á efstu myndinni, er það ekki einhver channa? Congratz með jarinn.
jú, þetta er Parachanna Obscura
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

Hvar fékkstu hvítu kvk covict kelluna þína? I WANT!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk Elma, jú Steini fer með það rétt þetta er Parachanna Obscura.
Siggi, þú færð kerlinguna gefins ef þú vilt og sækir, sendu ep ef þú hefur áhuga. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Drengur varst þetta þú í Dýragarðinum áðan ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já, þetta var ég, hversu margir aðrir 15 ára drengir kaupa fisk fyrir 10þ á fimmtudegi. Ég keypti mysis fyrir arowönuna. ætla að sjá hvort hún takið það í kvöld, hún át ekki rækjurnar í nótt, ég hreinsaði upp leifarnar af rækjunum og gerið 50% vatnsskipti í leiðinni.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ég var að rugla þér saman við annan :oops:
og ekki í fyrsta skifti sem ég fer mannavillt :lol:


voru þær að éta í búðinni ? og ef svo hvað ?
það ætti að fylgja þeirri reglu þegar dýrari fiskar eru keyptir að fá að sjá þegar þeim gefið
mismunandi hversu vel fiskar borða og þeir gráðugustu verða oftast stærstir og sterkastir

Þú hefðir líka getað minnt mig á Alfari þá hefði ég kveikt á perunni strax :)
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Haha, já svona er þetta, var ekkert að pæla í Alfari, bara gaman að hitta þig. Þeir voru að éta mysis í búðinni, var að setja 1/4 bita af mysis í og hún er alveg að narta í þetta, ég reyndi að velja þá feitustu og best á sig komna.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Það eru svo fullt af neónum í búrinu þeirra, ég hef bara gefið þeim einu sinni og þá gaf ég þeim krill frá tetra átu það með bestu lyst :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nýjir fiskar!

Polypterus Endlicheri Endlicheri
Image
Image

Polypterus Bichir Lapradei
Image


Lapradei er um 25cm hefði ég haldið, fór í 400L búrið en Endli fór í 100L búrið með Jardini, Endli er tæpir 10cm.

Fiskarnir eru frekar stressaðir þá sérstaklega Lapradei.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvar fékkstu þessa fiska? Var tjörvi að taka sendingu?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Tók sendingu í kvöld, Tjörvi þar að segja
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mikið rétt.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þú gleymndir tveimur polyeithvað hjá Tjörva..
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

?? Það komu 3 Endlicheri, ég pantaði bara 1. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Aðeins betri myndir af Lapradei og ein af Endlicheri.
Image
Image
Image
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

flottir, hvað ætlaru að eiga þá lengi? :hehe:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Andri Pogo wrote:flottir, hvað ætlaru að eiga þá lengi? :hehe:
Þeir eru fráteknir. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Síkliðan wrote:
Andri Pogo wrote:flottir, hvað ætlaru að eiga þá lengi? :hehe:
Þeir eru fráteknir. :)
ha?? ætlaru að selja þá svo fljótt?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

hahaha nei, sel þá ekki, bara smá djók. Þú féllst vel fyrir þessu. :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

auðvitað, það kæmi mér ekki á óvart, áttiru ekki síðast Lapradei í einn dag?

en að öllu gríni slepptu vona ég að þú hafir þolinmæði til að standa við það sem þú segir :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Flottur Endlicheri.
Ætlaru að fá þér fleiri poly tegundir?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já, ég reyni að standa mig Andri, elma, ég ætla að fá mér fleiri en ég er að hugsa um að hafa bara neðri kjálka tegundir til að byrja með, ætla að reyna að finna congicus, annars asnast ég kannski við að kaupa senegalus, delhezi eða ornatipinnis ef að ég er rétt stemmdur. :lol:
Þar er næstum því truflandi hvað þessir fiskar eru skemmtilegir. :|
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply