Hvaða tegundir eru þetta.

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Iceman
Posts: 3
Joined: 17 Sep 2009, 18:30

Hvaða tegundir eru þetta.

Post by Iceman »

Hæ allir,
Er nýgræðingur í þessu og langar að vita hvað þessir eru kallaðir.
Endilega ef einhver væri til í að hjálpa, væri það vel þegið.
takk takk.

1
Image

2
Image

3
Image

Takk.
Iceman
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Hér koma pínu pælingar, en 3. fiskurinn er ég í vafa með.
En fyrir mér er þetta allt hrygnur.
Nr 1 Pseudotropheus acei (Ngara)
nr 2 haplocromis sp. ?
nr 3 Pseudotropheus crabro
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

ég myndi halda að neðsti fiskurinn er karl?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

acei
Pundamilia nyererei
crabro
Allt kk sýnist mér.
Post Reply