gróður

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

gróður

Post by Jetski »

er með eithvað vandamál veit einhver hvað er að ské :?:
Image
Image
Image
svo er svo skrítin likt af vatninu eins og moldarlikt

Image
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Er með sömu plöntu (Hygrophila difformis) og stundum verða neðstu blöðin svona , tel að þetta gerist út af of litlu ljósi og eða plöntunni vantar einhver næringarefni, t.d járn.
Veit ekki með moldarlyktina, en það á ekki að vera vond lykt upp úr fiskabúrum, bara góð vatnslykt :) ertu búinn að prófa að skipta um vatn síðan þú fannst þessa moldarlykt?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Þessi planta á það til að "bráðna" svona, ég held að hún bregðist frekar illa við of miklu af einhverju í vatninu, man ekki hverju, en ég mundi skipta vel um vatn, sérstaklega líka ef það er eitthvað fönkí lykt af því.
Hvernig er annars straumurinn á vatninu hjá þér? Plöntur eiga það til að fara mjög illa ef þær eru á alveg lygnum stöðum í vatninu.
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

staumurinn er finn tok alt uppúr í kvöld skipi þaraleiðandi um 100% vatn
setti svo mold fyrir gróður og næringu í vatnið tók samt eftir því að ligtin kom frá rotunum á anubis það leindi sér ekki en mér var sagt að festa hana við eithvað og svo mindi hún rota si á það :?: hún er föst við rotina í búrinu er líka búnn að láta ljósið vera 10-12 tima á dag og hitinn er svona 26 gráður
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Hygrophila difformis þarf víst talsverða birtu. Hvað ertu með mörg W á Liter ? Svo stendur þetta um plöntuna á tropica.com

"The shortage of micro-nutrients leads to pale leaves, which may be an indication that the aquarium needs fertiliser."
Post Reply