Pirana fiskar

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Osis
Posts: 23
Joined: 30 May 2009, 14:50

Pirana fiskar

Post by Osis »

daginn,.
ég er að fá mér pirana fiska,, er með 400 l búr og var að velta fyrir mér hvort að plegginn sem ég á gæti ekki lifað með þeim ?
hann er umþabil 20 cm langur ?
og sambandi við matinnn , lifa þeir ekki mest bara á þurrfæði og svo gefur maður þeim bara próteinríkt fæði stundum og stundum ?:)
gefið mér endilega smá fræðslu :)
er að leita mér af Pirana fiskum í 400L búr :)
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

:)
Osis
Posts: 23
Joined: 30 May 2009, 14:50

Post by Osis »

já var búinn að lesa þetta :)
en verður plegginn nokuð étinn eða ? :D
er að leita mér af Pirana fiskum í 400L búr :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

kannski
-Andri
695-4495

Image
Osis
Posts: 23
Joined: 30 May 2009, 14:50

Post by Osis »

á það þá bara að koma í ljós eða :roll:
ætla að kaupa mér nokkra litla og svo láta þá bara stækka :)
er að leita mér af Pirana fiskum í 400L búr :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

eg myndi halda það, það er ekki hægt að segja já eða nei varðandi þetta
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Það er ekki hægt að segja til um það, rbp eru nú ekki eins skæðir eins of margir aðrir piranha. Ég held að þeir mundu ekki fara að vaða í hann, allavega ekki strax. Ef að þú tekur eftir narti er best að færa pleggann bara.
(sé samt ekki afhverju þessi þráður er í síkliðu foruminu).
Last edited by Jakob on 23 Nov 2009, 18:26, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Osis
Posts: 23
Joined: 30 May 2009, 14:50

Post by Osis »

okei takk :D
er að leita mér af Pirana fiskum í 400L búr :)
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Mín reinsla er sú að þeir láta pleggana að mestu í friði.
Nema náttúrulega að þeir séu stærri, þá verður plegginn bara snarl
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
Post Reply