Ljósmyndakeppni - Desember

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply

Besta myndin?

Poll ended at 01 Jan 2010, 00:58

Mynd 1
30
51%
Mynd 2
1
2%
Mynd 3
2
3%
Mynd 4
10
17%
Mynd 5
2
3%
Mynd 6
5
8%
Mynd 7
5
8%
Mynd 8
4
7%
 
Total votes: 59

User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Ljósmyndakeppni - Desember

Post by Andri Pogo »

Kosning fyrir bestu mynd desembermánaðar.

Kosning verður opin til mánaðarmóta.
Allar umræður um einstaka myndir afþakkaðar þar til kosningu er lokið.
Fólk er hvatt til að skoða myndirnar vel áður en það kýs.

Einn þátttakandi fær verðlaun sem verða dregin úr innsendum myndum.
Verðlaunin eru Tetratec Aps150 loftdæla sem Fiskaspjall-verslun gefur.

Image
http://www.fiskaspjall.is/viewforum.php?f=29


Mynd 1 Image


Mynd 2 Image


Mynd 3 Image


Mynd 4 Image

Mynd 5 Image

Mynd 6 Image

Mynd 7 Image

Mynd 8 Image
Last edited by Andri Pogo on 01 Jan 2010, 13:25, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

Kjósa :D
:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Muna að kjósa !
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Til hamingju með sigur EiríkurArnar

Fólki er velkomið að ræða einstakar myndir nú þegar kosningu er lokið.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Takk

Var búið að draga um dæluna ?

Gleðilegt ár
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Já ekki má gleyma því !

ég valdi númer af handahófi með aðstoð Random Number Generator og mynd 3 varð fyrir valinu !
Eigandi myndarinnar getur haft samband við Varginn til að vitja vinningsins :)
-Andri
695-4495

Image
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

Andri Pogo wrote:Já ekki má gleyma því !

ég valdi númer af handahófi með aðstoð Random Number Generator og mynd 3 varð fyrir valinu !
Eigandi myndarinnar getur haft samband við Varginn til að vitja vinningsins :)
sweet :D
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

skrítið að versta myndin hafi unnið eina myndin sem er langt í frá að vera skír eða í fókus

hvað er fólk að horfa á þegar það kýs ?
ekki gæðin í myndinni það er alveg ljóst
er þetta ekki myndakeppni ?
myndakeppni ætti að snúast um gæði myndanna ekki stellingar eða tegund
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Hausinn kom ekki nógu vel í fókus ég veit

þarf að eyða meiri tíma í ljósmyndunina, það er bara svo erfitt að ná fullkomnum myndum á svona litla fiska.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég skil varla afhverju fólk kaus mynd nr. 1 (með fullri virðingu til eiganda myndarinnar).
Persónulega finnst mér að Viejan í mynd nr. 8 eigi sigur verðskuldaðann, annars var ég lengi að velja á milli mynd nr. 8 og mynd nr. 6.

En til hamingju með sigurinn Eiríkur. Það fer ekki á milli mála að þetta er fallegur bardagakarl.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er sammála.. Það eru fallegir litir á myndinni, en það er afar lítið í fókus. Skil ekki þennan yfirburðasigur, þessi mynd er með þeim lélegri eða jafnvel lélegust í keppninni (hún og yellow lab).

Vieja myndin finnst mér langflottust.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Er þetta ekki bara keppni um krúttlegasta fiskinn :?: :wink:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

já já öllum finst nr 1 ljót en samnt eru öll athvæðin þar?

menn eithvað að fá sér í tánna þegar þeir voru að kjósa mynd. :alki:

ég kaus mynd nr 1 því mér fanst hún bara flott.
reyndar var mynd nr 4 líka suddaleg.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ulli wrote:já já öllum finst nr 1 ljót en samnt eru öll athvæðin þar?

menn eithvað að fá sér í tánna þegar þeir voru að kjósa mynd. :alki:

ég kaus mynd nr 1 því mér fanst hún bara flott.
reyndar var mynd nr 4 líka suddaleg.
hvorug mynd með fókus þannig að þú ert annað hvort að kjósa flottan fisk eða flotta stellingu :lol:
það þarf bara að breyta þessu í flottasti fiskurinn eða flottasta stellingin

mynd nr 1 er ekkert ljót
bara ekki skýr og góð mynd
en þar sem ekki eru neinar fyrirmyndir um hvað skal skoða þegar mynd er valin þá er svo sem eðlilegt að þeir sem ekki eru að taka myndir kjósi bara út frá fisknum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

mér persónulega finnst mómentið alltaf vera númer 1, 2 og 3 þegar að maður er með fiskamyndir, svo er spurning um hvort að hún sé fullkomlega í fókus eða ekki. Allavega tiltölulega auðvelt að ná góðri mynd af stórum fisk sem hreyfir sig kannski ekkert mikið. það eru bara ekkert skemmtilegar fiskamyndir.
þarf að farað fara í þetta fyrr svo að maður sé ekki alltaf á síðasta snúning að reyna að ná góðri mynd í þessa keppni. :?

þetta var besta myndin sem ég náði svona í fljótu bragði.

Takk fyrir atkvæðin :D
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Allavega til hamingju með sigurinn Eiríkur A.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nú ætla ég að þykjast klár, gefa mitt besta gisk á það hver á hvaða mynd og færa rök fyrir afhverju ég held/veit svo.

1. EiríkurArnar-Kom fram í þræðinum
2.GuðjónB-Var með þessa sem display pic.
3. diddi-kom fram í þræðinum
4. Elma-Hef engin rök, bara gisk.
5. Brynja-Fallegasti terrorinn á landinu
6. Gudmundur-Myndin er það góð, gummi hefur gaman af afríkönum og venustus engin undantekning
7. Andri-Engin rök, myndin eitthvað "Andraleg"
8. Vargur-Það var svipuð mynd af ef ekki sömu Vieju í eldri ljósmyndakeppni.

Hvað hef ég rangt hér? :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

númer 8 er allavega ekki Vargurinn

frekar er það Jagúarinn
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jú, það ætti að passa betur. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Jú ég á nr6
tek nú sjaldan þátt en var að sjá hvort óspennandi fiskur litalega séð fengi einhver atkvæði þar sem gæði mynda virðast ekki skifta máli ég ætlaði síðan að senda inn lélega mynd með flottu mómenti til að sjá hvernig henni gengi :shock:

Eiríkur Arnar
Auðvitað er mómentið hluti af myndinni enda ætti flott móment að skora hærra heldur en ekki og litlir fiskar ættu að fá plús frekar en stórir en það breytir ekki því að myndin þarf að vera skýr og góð
það er ekki talið aftanfrá í hlaupi þótt sá síðasti hafi verið í flottum búning og sýnt flotta takta í hlaupinu :) en þannig er nú kosið hér
ef fólk vill taka betri myndir þá verður það að þola gagnrýni og skoða hana hlutlaust til að reyna að læra af henni

Við tökur af fiskum í búri er eitt atriði mikilvægara en flest annað og það er birtan í búrinu, því meiri birta því hraðari mynd er hægt að taka og fiskurinn verður skýrari og í betri fókus því vélarnar geta ekki fókusað vel á hlut sem er ekki upplýstur
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

Lindared wrote:númer 8 er allavega ekki Vargurinn

frekar er það Jagúarinn
það er rétt ég á mynd nr 8 :)
:)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

jebb terrorinn er minn.. 8)
Takk fyrir hrósið, hún er bara bjútí.. kemur frá Guðmundi og Varg í Fiskabúr.is...

Það er alveg magnað hvað ég rek alltaf lestina í þessari keppni :lol:
er nánast alltaf í síðasta sæti..
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Brynja wrote:jebb terrorinn er minn.. 8)
Takk fyrir hrósið, hún er bara bjútí.. kemur frá Guðmundi og Varg í Fiskabúr.is...

Það er alveg magnað hvað ég rek alltaf lestina í þessari keppni :lol:
er nánast alltaf í síðasta sæti..
Mér finnst það skrýtið þar sem þær eru yfirleitt góðar hjá þér. Þetta er reyndar svipað hjá mér, þó myndirnar hjá mér eru yfirleitt lélegar þá sendi ég alltaf mínar skárstu, hef held ég alltaf lent í neðstu þrem, einu sinni lentu ég reyndar í 2 eða 3.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

:oops: mér fannst myndin betri fyrst og svo eftir því sem ég sé hana oftar þá verður hún alltaf verri og verri :oops:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Brynja wrote:jebb terrorinn er minn.. 8)
Takk fyrir hrósið, hún er bara bjútí.. kemur frá Guðmundi og Varg í Fiskabúr.is...

Það er alveg magnað hvað ég rek alltaf lestina í þessari keppni :lol:
er nánast alltaf í síðasta sæti..
þessi keppni hefur ekkert með gæði mynda að gera
þannig að þú þarft ekkert að vera sár :)
þessi mynd hjá þér er mjög fín

ég prufaði að setja hana í gegnum photoshop
til að leiðrétta misskilninginn milli myndavélar og tölvu því hún er svo skýjuð
og svona kom hún þá út, Vona að þú verðitr ekki vond Brynja :wink:
fiskurinn verður hreinni eða skýrari
Image

original
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Svindl :P
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

enn ég er með smá uppástungu hvernig væri að seigja tegundirnar af fiskunum til dæmis ég veit ekkert hvað 4,5,6,7,8 er........ :?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Óritskoðaður listi, bara það sem mér datt fyrst í hug :)
1: Betta
2: Yellow lab
3: Skalli (pterophyllum scalare)
4: Regnbogafiskur, gertrudae minnir mig
5: Festae
6: Einhver malawi aulonocara, ég er glataður í malawi
7: Venustus
8: Vieja (maculicauda?)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

númer fjögur er Iriatherina werneri (dvergregnboga fiskur)

og númer 6 er líka Venustus. (Nimbochromis venustus)

númer 8 er vieija blackbelt (Vieja maculicauda)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Gudmundur wrote:
Brynja wrote:jebb terrorinn er minn..  8) Takk fyrir hrósið, hún er bara bjútí.. kemur frá Guðmundi og Varg í Fiskabúr.is...Það er alveg magnað hvað ég rek alltaf lestina í þessari keppni  :lol: er nánast alltaf í síðasta sæti..
þessi keppni hefur ekkert með gæði mynda að gera þannig að þú þarft ekkert að vera sár  :) þessi mynd hjá þér er mjög fín ég prufaði að setja hana í gegnum photoshop til að leiðrétta misskilninginn milli myndavélar og tölvu því hún er svo skýjuðog svona kom hún þá út, Vona að þú verðitr ekki vond Brynja  :wink: fiskurinn verður hreinni eða skýrari ImageoriginalImage
Bara bjútífúl!!! takk fyrir þetta Guðmundur! 
Ég finnst bara gaman að vera með og enn skemmtilegra að sjá hvernig myndir vinna... :D
Post Reply