500l Jinlong samfélagsbúr.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

500l Jinlong samfélagsbúr.

Post by prien »

Sæl öll.
Ákvað loksinns að setja inn nokkrar myndir af 500l samfélagsbúrinu mínu.

íbúar:
Cardinal tetrur 20 stk
Bentosi tetrur 20 stk
Sverðdragarar 5 stk
Black Ruby Barbar 10 stk
kopar corydoras 8 stk
Arched Corydoras 2 stk
Horsemans Corydoras 2 stk
Albino slör Anchistrur 2 stk
Red whiptail pleco 1 stk.
Angel galaxy Pleco 1 stk.
Eldhali 1 stk
SAE 6 stk
Skalar 2 stk.
Par af Bolivian Ram
Par af Kribbum

Gróður:
1 stk Amazon sverðplanta.
2 tegundir Anubias barteri
Hygrophilia polysperma
Vallesneria
Vallesneria spirales
Cryptocoryne 'petchii'

Lýsing:

1 stk 36w gróðurpera
2 stk 36w Aquastar 10000k
2 stk 18w warm white

Hreinsibúnaður:
1 stk rena xp3
1 stk 400l straumdæla.

Hitastig 27-28
Ph 6.3.

Hérna eru fyrst nokkrar myndir af uppsetningunni.

Þessa rót setti ég saman úr þremur rótum.

Image
Byrjað að renna í það.
Image

Ákvað að prófa að setja þennann togara í...en endaði með því að taka hann upp úr síðar meir, því þeir fiskar sem ég setti í búrið til að starta því drápust í tvígang.
Þyrfti að Epoxy mála hann ef ég ætla að nota hann.

Image

Image

Image

Image

Hér koma nokkrar heildarmyndir af búrinu eins og það leit út skömmu eftir uppsetningu síðasta haust.

Image

Image

Image

Og svo ein heildarmynd af því eins og það lýtur út í dag.

Image

Og svo í lokin nokkrar myndir af yfir sig ánægðum í búum búrsinns :D

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Og að endingu vil ég þakka Hlyn og Elmu fyrir ómældar ráðleggingar og upplýsingagjöf.
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Post by thorirsavar »

Ég og Guðlaug fórum og sáum þetta búr hjá þér og fannst þetta vera alveg magnað. Glæsilegur gróðurinn og samsetning á fiskum :D
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Þrælflott hjá þér, mjög flott stóra sverðplantan. Hafa purpurabarparnir látið gróðurinn í friði?
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Já, Barbarnir láta allann gróður í friði.
Þegar ég aftur á móti gef Anchistrunum sukini, þá finnst þeim voða gott að fá sér bita með þeim.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er rosalega flott hjá þér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Jamm bara helv... flott hjá þér!
Ace Ventura Islandicus
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þetta er með þeim flottari búrum hérna :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

þetta er alveg hrikalega flott! mér finnst þessi búr alveg meiriháttar, vildi að ég gæti notað svona skilrúmsbúr einhversstaðar. þyrfti sennilega að skipta um íbúð!
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Post by Satan »

Eitt orð, Vá !
Virðingarfyllst
Einar
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég verð að segja að þessi kribbi er einn sá flottasti sem ég hef séð
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Post by Nielsen »

Ásta wrote:Ég verð að segja að þessi kribbi er einn sá flottasti sem ég hef séð
Alveg sammála!
en já þetta er án efa eitt flottasta búr sem ég hef séð. Congratz
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Þetta er ekkert smá flott hjá þér :D
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Sammála hinum, þetta er mjög fallegt búr.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

Vá hvað þetta er flott búr! Þetta er svona eins og stórt og vígalegt skip
Walburga
Posts: 13
Joined: 11 Mar 2010, 20:30

Post by Walburga »

Flótt, flótt, flótt :!: Finnst þessar rætur alveg sérstaklega fallegar :)
User avatar
Salvini
Posts: 102
Joined: 18 Feb 2010, 04:02
Location: Vestfirðir

Post by Salvini »

Til fyrirmyndar! Flott búr, flottir fiskar!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Ógóslega flott!! :yay:

Loksins kominn þráður :mrgreen:

Verð að segja að þetta búr er meiriháttar, alltaf gaman að koma og skoða það :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Fallegt búr

Post by Rembingur »

Vel uppsett hjá þér.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

flott búr . hvar fékkstu þessa stóru sverðplöntu ?
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Bambusrækjan wrote:flott búr . hvar fékkstu þessa stóru sverðplöntu ?
Fékk hana hjá Varginum á sínum tíma, var allnokkuð minni þá.
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Búrið

Post by Rembingur »

Það væri nú gaman að sjá nýjar myndir af búrinu
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Kem með myndir við fyrsta tækifæri.
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Post by svanur »

rosalega flott hjá þér :D
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

myndir sem ég tók á fundinum (22.sept)

Image
500L búrið

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
60L rækjubúr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

virkilega flott búr :D
Kv:Eddi
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Post by thorirsavar »

Klikkað flott búr hjá Eiríki. Alltaf gaman að koma þarna í heimsókn :)
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: 500l Jinglong samfélagsbúr.

Post by prien »

Kominn tími á smá update.
Snillingurinn hún Elma kíkti í heimsókn og tók nokkrar myndir og hér er afraksturinn.
Hér kemur heildarmynd í mismunandi stærðum.

Image

Image

Image

Og svo nokkrar af íbúum búrsinns.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svo í lokin kemur ein mynd af 60l rækjubúrinu.

Image
500l - 720l.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 500l Jinglong samfélagsbúr.

Post by keli »

Þetta eru rosalega flott búr!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Re: 500l Jinglong samfélagsbúr.

Post by Rembingur »

keli wrote:Þetta eru rosalega flott búr!
Sammála Kela flott búrin hjá þér. Gróðurinn góður.
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Re: 500l Jinglong samfélagsbúr.

Post by Svavar »

Fallegt búr hjá þér og gróðurinn að þrífast mjög vel ertu að nota CO2 ?
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Post Reply