Farið

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Farið

Post by ulli »

Til sölu 360 lítra Eheim Karat fiskabúr með skáp.
Lokið á búrinu er heimasmiðað og getur komið frít með en það er ballast fyrir 400w Metal halight peru og 2 t8 perur.
ef þið viljið perunar með á fara þær með á 10þ.
400w peran er 20000 kelvin og notuð í sirka 6 mánuði.T8 perunar eru Blu Moon og eithver önnur venjuleg.

mál á búri er 120 L x 50 B x 60 H og er 12 mm gler í því

ég var að spá í 60þ fyrir skáp búrið og lok/ljós

Image
Image

Hugsanlega er innihald til sölu.
uþb 30kg LR 1000kr kg.
Nokkrir sveppir og polypar.

það er rosalegt líf í grjótinu og sandinum.
endalaust af fireworms og copipods svömpum osfrv.
Last edited by ulli on 31 Mar 2010, 19:34, edited 3 times in total.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

upphafs pósti aðeins breytt.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

var þetta búr ekki selt hérna um daginn á 30 þús. ?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

það var selt á 25þ án ljósra en hann var að flytja út og þúrfti að losna við það samdægurs.

ég er ekki að flytja út og hef eingan áhuga á að selja búrið á heimskulega lítin pening :)

glerið er órispað.

hérna er einn að selja allveg eins búr á 90-100k

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=9369
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

Ef ég fæ 4miljón króna bíl á 2 miljónir... þá sel ég hann ekki til baka á 2 miljónir :)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Las þetta í Fljótfærni :P

gler kostnaður er tildæmis meiri ffs.

hér eru myndir af LR.

Image
Image
Image
Image

ágætis líf í þessu
Image
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

ibbman wrote:Ef ég fæ 4miljón króna bíl á 2 miljónir... þá sel ég hann ekki til baka á 2 miljónir :)
ef að ég vissi að þú værir búinn að kaupa hann á 2 þá myndi ég ekki borga þér neitt mikið meira en það...en það væri allt annað mál ef að ég vissi það ekki :P
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þetta er nú bara mjög sanngjarnt verð fyrir þetta búr, lítur vel út, öflugur ljósabúnaður og þykkt gler, á ekki að skipta máli hvað hann borgaði fyrir búrið
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

EiríkurArnar wrote:
ibbman wrote:Ef ég fæ 4miljón króna bíl á 2 miljónir... þá sel ég hann ekki til baka á 2 miljónir :)
ef að ég vissi að þú værir búinn að kaupa hann á 2 þá myndi ég ekki borga þér neitt mikið meira en það...en það væri allt annað mál ef að ég vissi það ekki :P
ert nú búin að sjá til þess að það vita það allir núna.
nú á öruglega eftir að rigna in boðum á um 25-30þkr.
takk hef þig í huga þegar ég les yfir þínar auglisíngar. :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Skemmtilegar þessar verðlöggur hérna, mig langar að byðja fólk um að halda sér aðeins á mottunni með annarra manna auglýsingar.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ef eithver vill flott LR þá væri fínt að vita það núna þar sem ég er á leiðini til Reykjavík og verð þar um 13-14 leitið.
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Fáranleg svona leiðindar comment
60l guppy
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

upp
Post Reply