Lasinn molly.

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
orko
Posts: 21
Joined: 13 Jan 2010, 16:49
Location: Reykjavík

Lasinn molly.

Post by orko »

Ein af molly kellunum mínum fór að fá hvítan blett á sig fyrir 2-3 dögum. Hann er í raun um hálfur cm á stærð á búknum. Er það ekki of stórt til að geta verið white spot?

Hún er ekki slöpp eða dregur sig til hliðar eða neitt þannig. Það er frekar svona eins og hún sé að flagna.

Gerði þetta venjulega eins og að skipta út 30% af vatni og saltaði til að sjá hvort þetta fari.

Hef verið að skipta út 30% af vatni vikulega og búrfélagar eru guppy, ancistra og corydoras.

Einhverjar hugmyndir.
140l Gullfiskar

Ormur Karlsson
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hljómar eins og fungus, virðist þetta vera loðið líkt og mygla ?
Ef svo er þá ætti salt og góð vatnsgæði að vinna á þessu.
vikar m
Posts: 124
Joined: 10 May 2010, 22:02
Location: akureyri
Contact:

Post by vikar m »

lenti líka í þessu með guppy var fá fróður þá og vissi ekki hvað ætti að gera :?
ég er alveg kex óður í fiska
54l
seyðakassi úr rúmfó
og gullfiskur
http://kaninur-fiskar.blogcentral.is/

:hákarl: :sybbinn:
User avatar
orko
Posts: 21
Joined: 13 Jan 2010, 16:49
Location: Reykjavík

Post by orko »

Virðist vera aðeins betra eftir að ég kom úr vinnunni og sá afraktur söltunar. Vona að hún hristi þetta af sér kella :)

ps. jamm Vargur er soldið loðið, líklegast fungus.
140l Gullfiskar

Ormur Karlsson
Post Reply