Search found 25 matches
Discus
Er að velta fyrir mer discus. Hvar er hægt að kaupa svoleiðis gullmola her a landi. Og eru einhverjir hér sem eiga discusa og hvernig er burið sett upp hja ykkur. Eru þið með sand eða plane botn? Hef tekið eftir þvi a youtube að margir nota ekki sand i disc búrum.
- 18 Sep 2015, 13:07
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Discus.
- Replies: 0
- Views: 6705
Discus.
Eru einhverjir hér sem eru að selja Disc ?
- 22 Jul 2015, 20:40
- Forum: Sikliður
- Topic: Síkliðan mín er hrædd við ljósið í burinu.. ? what to do ?
- Replies: 1
- Views: 16543
Síkliðan mín er hrædd við ljósið í burinu.. ? what to do ?
Ég er í þeim vesenum að ég er með fjólubláa peru í búrinu og leið og ég kveiki á því fela þeir sig í skugganum.
En leið og ég slekk ljósin þá koma þeir ut og sinda og borða..
Er þetta eitthvað sem fólk veit um ?
og á ég að kaupa bara aðra peru eða what to do ?
En leið og ég slekk ljósin þá koma þeir ut og sinda og borða..
Er þetta eitthvað sem fólk veit um ?
og á ég að kaupa bara aðra peru eða what to do ?
- 21 Mar 2015, 19:40
- Forum: Sikliður
- Topic: breyting á búrinu mínu.
- Replies: 5
- Views: 26350
Re: breyting á búrinu mínu.
Nei ég er ekki viss um að þetta ætti að gera eitthvað ýllt fyrir þá.
En nei ekki komnir í lit enþá. Þeir eru aðeins að dökna og svona.
En eitt sem hræðir mig er að þeir eru rosalega kjurir þeir eru ekkert að synda um búrið, þeir liggja bara í sínu horni.
En nei ekki komnir í lit enþá. Þeir eru aðeins að dökna og svona.
En eitt sem hræðir mig er að þeir eru rosalega kjurir þeir eru ekkert að synda um búrið, þeir liggja bara í sínu horni.
- 15 Mar 2015, 20:56
- Forum: Sikliður
- Topic: breyting á búrinu mínu.
- Replies: 5
- Views: 26350
breyting á búrinu mínu.
Hér koma nokkrar myndir af búrinu mínu, Ég semsagt fékk sand hjá Tjörva, og ákvað að blanda þessu svona vel saman setja hvíta sandinn yfir grjótið, og eru fiskarnir mínir mjög happy með það. Buið að taka plöntuna úr ullinni, og búið að planta þessu um búrið. http://s10.postimg.org/4u4mt0hzt/DSC_0219...
- 11 Mar 2015, 20:37
- Forum: Sikliður
- Topic: Bolivian Ram Smá breyting.
- Replies: 2
- Views: 17405
Re: Bolivian Ram Smá breyting.
Ég á eftir að gera það er að bíða eftir sandinum frá tjörva. Ég er með svo þunna möl að ég bara gét ekki plantað henni strax. Annas væri ég nú buinn að taka hana úr steinullinni og dreifa þessu svona aðeins um búrið. 

- 10 Mar 2015, 20:41
- Forum: Sikliður
- Topic: Bolivian Ram Smá breyting.
- Replies: 2
- Views: 17405
Bolivian Ram Smá breyting.
Sæl öll sömul. Hér eru nokkrar myndir sem ég tók af fiskonum mínum þegar ég kom heim úr vinnuni. Smá breyting síðan ég setti fyrst upp búrið, ákvað að skifta búrinu upp í tvö hólf. En ég er enþá að spá hvort það sé kerla í búrinu hjá mér eða hvort ég sé bara með karla. Svo á ég eftir að setja hvítan...
- 05 Mar 2015, 21:34
- Forum: Sikliður
- Topic: bolivian ram Karl ? kona ?
- Replies: 4
- Views: 20739
Re: bolivian ram Karl ? kona ?
Ég skoðaði þessar myndir aðeins hjá þér Sibbi, og sýnist þér ekki þessi sem ég held að sé kvk sé ekki bara í raun og veru kvk. ?
Eða er ég virkilega að rugla þessu saman.
Hvað sýnist ykkur?
Eða er ég virkilega að rugla þessu saman.
Hvað sýnist ykkur?
- 05 Mar 2015, 20:02
- Forum: Sikliður
- Topic: bolivian ram Karl ? kona ?
- Replies: 4
- Views: 20739
bolivian ram Karl ? kona ?
hér eru nokkrar myndir af búrinu mínu. það sem ég er að pæla er hvort ég sé ekki örugglega með 2 karla og 1 konu. Ég er buinn að leita á netinu og fara eftir eftir myndum og mér sýnist þetta vera 2 karlar og 1 kona. En er ekki alveg 100%. http://s28.postimg.org/lcwk3ky71/DSC_0193.jpg Ég er nokkuð vi...
- 05 Mar 2015, 18:05
- Forum: Sikliður
- Topic: bolivian ram spurning.
- Replies: 2
- Views: 16535
bolivian ram spurning.
Ég er aðeins að velta fyrir mer með fiskana sem ég var að fá mer, semsagt bolivian ram.
Er ekki rétt að hitinn á að vera sirka 25 gráður.
en eina sem mig langar að spyrja ykkur um er hversu oft þarf ég að gefa þeim að éta yfir daginn.
þeir eru rosalega litlir.
Er ekki rétt að hitinn á að vera sirka 25 gráður.
en eina sem mig langar að spyrja ykkur um er hversu oft þarf ég að gefa þeim að éta yfir daginn.
þeir eru rosalega litlir.
- 20 Feb 2015, 22:14
- Forum: Sikliður
- Topic: Convict spurning
- Replies: 2
- Views: 18368
Convict spurning
Ég var að spá að fá mér convict par í 50 lítra búr. Er eitthvað vit í því, ég er nefnilega rosalega hrifinn af þessum fiskum og langar rosalega að stínga 2 í þetta búr, En ef þið mælið ekki með því verður maður að líta á aðrar síkliður eða annað. Ef þið mælið ekki með því, hverju myndu þið mæla með ...
- 15 Feb 2015, 21:29
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Ó.E Convict.
- Replies: 0
- Views: 4040
Ó.E Convict.
Á eitthver hér inná Convict á austurlandi.?
- 21 Dec 2009, 01:15
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gull fyskur veikur hjá sistur minni
- Replies: 12
- Views: 11841
það er pínu einsog hann sé að missa lit en er ekki viss hann er mjög máttlaus eikvað og honum er nokk sama þó ég sé að skoða hann með háfnum sko á ég að aðskilja hann frá hinum eða hvað þetta er rosa flottur slæðusporður sirka 6 cm þannig mér er ekki allveg sama um hann en ég hef yfirleitt tekið svo...
- 21 Dec 2009, 01:08
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gull fyskur veikur hjá sistur minni
- Replies: 12
- Views: 11841
- 21 Dec 2009, 00:52
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gull fyskur veikur hjá sistur minni
- Replies: 12
- Views: 11841
sko það er dæla i búrinu og 2 gullfiskar frekar stórir annar er slæðusporður og hinn er svartur með útstæð augu ég skipti um 90% af vatninu tók þá úr því samt en þreif ekki botninn annar fiskurinn er mjög hress en slæðusporðurinn liggur á hliðini á botninum og sindir ekki neitt nema rétt smá spöl ré...
- 21 Dec 2009, 00:37
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gull fyskur veikur hjá sistur minni
- Replies: 12
- Views: 11841
- 21 Dec 2009, 00:34
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gull fyskur veikur hjá sistur minni
- Replies: 12
- Views: 11841
- 21 Dec 2009, 00:28
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gull fyskur veikur hjá sistur minni
- Replies: 12
- Views: 11841
Gull fyskur veikur hjá sistur minni
fiskurinn liggur á botninum...... eina sem ég gét sagt hann hreifir sig lítið hvað er að
- 19 Dec 2009, 15:33
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Vantar peru í fiskabúr
- Replies: 1
- Views: 2518
Vantar peru í fiskabúr
hæ mig vantar peru í fiskabúr hjá mer þetta er 10 wata og 33 cm T8 eithvað hvort eitthver ætti svona til ? 

- 15 Dec 2009, 12:11
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Tígris barbar spurningar
- Replies: 7
- Views: 7697
- 15 Dec 2009, 00:48
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Tígris barbar spurningar
- Replies: 7
- Views: 7697
- 15 Dec 2009, 00:33
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Tígris barbar spurningar
- Replies: 7
- Views: 7697
- 15 Dec 2009, 00:26
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Tígris barbar spurningar
- Replies: 7
- Views: 7697
- 15 Dec 2009, 00:12
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Tígris barbar spurningar
- Replies: 7
- Views: 7697
Tígris barbar spurningar
Ég er með 5 barba sem ég keypti herna hvernig gét ég kyngreint þessa fyska ég er með 1 barba sem er svolitið útundan hann er stundum frá hópnum sem hynir barbarnir eru í var að pæla hvort þetta væri hrygna hvort hinir fyskarnir 4 séu kk og eru að reka hana í að hrygna eithverstaðar í búrinu eins og ...
- 03 Sep 2009, 14:23
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: óska eftir fiskabúri
- Replies: 0
- Views: 2035
óska eftir fiskabúri
hæ eg er að leita mer af fiskabúri 100 lítr senda bara í einkapóst
eða hringja i mig 8446464 

