Search found 4 matches

by gullfiskaaðdáandi
01 Jan 2010, 05:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskar-umönnun, hjálp væri vel þegin.
Replies: 10
Views: 8887

semsagt það breytir í sjálfu sér mjög litlu hvort ég er með það beint yfir búrinu eða á einhvern annan hátt ;)
bara hafa ekki sílogandi á því.. :)
Afsaka allt þetta spurningaflóð en svona vill maður læra og þetta kemur fljótt, þakka fljót og góð svör :D
by gullfiskaaðdáandi
31 Dec 2009, 17:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskar-umönnun, hjálp væri vel þegin.
Replies: 10
Views: 8887

sæl og takk fyrir svörin. Nú spyr ég í sambandi við ljós og svona lítil grey í ltilum búrum.. Mér var sagt að það er ekki gott að láta lampa skína ská á búrið því þeim líður eins og sólinni og bara líður illa ?.. Þá spyr ég, ég á tilvalið flúor ljós sem hitnar tiltulega lítið, hvítt, er bara með ger...
by gullfiskaaðdáandi
29 Dec 2009, 18:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskar-umönnun, hjálp væri vel þegin.
Replies: 10
Views: 8887

en þá spyr ég, hvernig á ég þá að þrífa kúluna ánþess að tæma vatnið :) Og steinana og það allt ;).. Eða í heil bara búrið sjálft ?... Og svo þú sem nefndir loftstein, finnst þér þetta eginlega ekki vera full lítið búr til þess, oft hefur maður séð kúlur án þess en spyr sá sem ekkert veit ! í von um...
by gullfiskaaðdáandi
29 Dec 2009, 02:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskar-umönnun, hjálp væri vel þegin.
Replies: 10
Views: 8887

Gullfiskar-umönnun, hjálp væri vel þegin.

Sælir spjallverjar. Ég er eingöngu í augnablikinu með litla gullfiskakúlu (6-10L myndi ég giska) með 2fiskum. Fékk gríðarlegan áhuga á þessu en vill byrja hægt og vinna mig smásaman upp, stefnan er tekinn á 150L. búr í sumar, en 33L í millitíðinni fyrr.. Svo ef ég næ góðum tökum á því í svona ár, ge...