Search found 2 matches

by singiber
15 Feb 2010, 19:23
Forum: Aðstoð
Topic: Veikur gullfiskur.
Replies: 3
Views: 3744

lítersvatnskipti gerir ekki neitt, ekki einu sinni í 25L búri. mengunin í vatningu byggist upp og svona lítil vatnsskipti gera ekki mikið til að halda henni niðri. Getur hugsað þetta svona; búrið er 25 lítrar og 3 gullfiskar í svo fáum lítrum menga líklega frekar fljótt. Ef nítratið fer t.d. uppí 2...
by singiber
14 Feb 2010, 01:31
Forum: Aðstoð
Topic: Veikur gullfiskur.
Replies: 3
Views: 3744

Veikur gullfiskur.

Jæja.. Ég er með 3 gullfiska í 25L búri. Það er ekki loftdæla en sía sem vatnið rennur stöðugt í gegnum og bunar svo ofan í búrið og þannig kemur líka hreyfing á vatnið og loftbólur. Fiskarnir eru aldrei neitt að vesenast við að gleypa loft í yfirborðinu og ég er næstum því viss um að það er alveg n...