Search found 1 match
- 05 Aug 2011, 02:48
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Smá hjálp með kyn- og tegundagreiningu
- Replies: 3
- Views: 6049
Smá hjálp með kyn- og tegundagreiningu
Hæhæ, Ég er alger nýliði í þessum málefnum, ég var að fá búr og fiska núna í dag, en ég fékk frá vini mínum slatta af fiskum (hátt í 20), en ég er að reyna að kynna mér aðeins fiskana. Ég fékk nokkra Black Molly, en það er auðvelt að googla þá þar sem ég veit hvað ég á að googla. En það er annað mál...