Jæja, það hefur verið smá slappleiki í búrinu hjá okkur en allt virtist nú vera að lagast. Við hækkuðum hitastigið í um 28 gráður á meðan á þessu stóð og lækkuðum það síðan þegar allt var farið að líta vel út. Svo í morgun sjáum við hvítan orm syndandi um í vatninu. Hélt sig við yfirborðið. næstum þ...
Jæja, nú erum við að hugsa um að stækka við okkur :D Erum með 165l en erum að hugsa um að fara í 325l. Hvað er heppilegur fjöldi fiska í slíkt búr? Við erum með: 5 stk Yellw lab 3 stk Socolofi 3 stk Red OB 1 stk synodontis decorus ryksugu og 2 stk þörungaætur. Væri hægt að bæta við 1-2 óskurum? Ætlu...
Það var um 120gr. Við settum það 2-3 dögum áður en fyrstu dóu og svo settum við aftur í gær þegar við sáum að þessi var orðin slappur. Líka um 120gr. (ofsöltun?) Þannig það virðist allavega ekki ennþá hafa áhrif :( Ættum við kannski þá að skipta um vatn núna? Hversu mikið þá? Og salta svo aftur efti...
Ég set hér inn nokkrar myndir, afsaka gæðin. http://farm3.static.flickr.com/2087/1763074890_1d26be8ee1.jpg http://farm3.static.flickr.com/2184/1763042670_03f9d7fae1.jpg http://farm3.static.flickr.com/2111/1762163251_fb04e68a2d.jpg Þetta er sá sem er verst farinn núna. Við hækkuðum hitastigið þegar f...
Við erum með afrískar síklíður í 165l búri. Í fyrradag dóu 3 fiskar hjá okkur (allir af sömu tegund) úr einhverju sem við vitum ekki hvað er! Þetta er eins og sveppa eða bakteríusýking. Við söltuðum vatnið og hækkuðum hitann í 27 gráður til að reyna að bjarga hinum. Svo í dag og gær tökum við eftir ...
Jæja, fórum í dag og keyptum þetta flotta búr og sand í það. Fórum svo í fiskabur.is og keyptum þennan fallega bardagafisk þar :) Hann er kominn með nafnið Zorró og er skemmtileg viðbót við fjölskylduna :) Þangað til seinna, kv. Kristel :) http://www.fishfiles.net/up/0708/q9qcjpzm_Nem%F3_001.jpg htt...
Ég var að hugsa um að fá mér bardagafisk í annað búr.Hvað þarf það að vera stórt? Ég var að hugsa um einn karl og svo kellingu. Getur bara verið ein kerling eða er betri að hafa fleiri?
Ég er með 3 Socolofi í búrinu mínu og einn er áberandi stærri en hinir og er ljósblár, en hinir tveir ljósbláir með svörtum röndum. Ég hélt nefnilega að karl og kvenkyn væru eins í útliti. Þeir voru allir eins þegar við fengum þá. Kannski er þetta sitthvort kynið eða eitthvað annað? Bara spyr af því...
Hæhæ Við vorum að fá okkur afrískar síkliður á fimmtudaginn seinasta. Þar af eru 4 stk Estherae O.B. Daginn sem við fengum þá, sáum við að einn þeirra var með eins og sár, rétt hjá öðru tálkninu. Var eins og það væri að gróa eða eitthvað. Set myndir með. Vonandi sést eitthvað á þeim. Erum nýbyrjuð í...