Search found 10 matches

by ingvar7
05 Mar 2012, 22:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Hjálp...gullfiskurinn minn er veikur!
Replies: 0
Views: 2614

Hjálp...gullfiskurinn minn er veikur!

Gullfiskurinn minn er eitthvað veikur. Hann virtist vera fastur með uggan í dælunni, svo að við losuðum hann en hann getur ekki haldið jafnvæginu og flýtur á hvolfi. Og það er eins og að hann fái krampa og getir varla synt. Hvað getur þetta verið og hvernig get ég hjálpað honum??
by ingvar7
04 Mar 2012, 10:59
Forum: Sikliður
Topic: convict parið mitt hrygndi
Replies: 1
Views: 4582

convict parið mitt hrygndi

Hæ getur einhver sagt mér ég er með 30l búr og er með í því 4 fiska 2 kribba og 2 convict. Convict parið mitt hrygndi í nótt,ég er bara að velta því fyrir mér hvort ég á að fjarlæja alla fiskana úr búrinu? eða bara að taka kribba parið úr því? eða hvort það sé í lægi að hafa þá hjá þeim? og getur ei...
by ingvar7
02 Mar 2012, 21:45
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 3 fiskabúr til sölu
Replies: 0
Views: 1951

3 fiskabúr til sölu

með öllum búrunum er ljós og dæla ekki neinir fiskar tilboð óskast Mynd 1 er 30 lítra Mynd 2 er 50 lítra Mynd 3 er 60 lítra upplýsingar í síma 773-0400 eða skilaboð


https://bland.is/messageboard/messagebo ... tiseType=0
by ingvar7
01 Mar 2012, 22:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Mér langar í fiskabúr ekki minna en 120l
Replies: 0
Views: 1673

Mér langar í fiskabúr ekki minna en 120l

Mér langar í fiskabúr ekki minna en 120l og ekki væri vera ef það væri skápur með má ekki kosta mikið
by ingvar7
27 Feb 2012, 23:09
Forum: Almennar umræður
Topic: Hjálp er með krybba bar
Replies: 1
Views: 3386

Hjálp er með krybba bar

Hjálp er með krybba bar sem í dag kom með fullt af hrognum á bak á steini en svo í kvöld voru þau horfin hvað gerði ég vitlaust Ég er bara með þessa 2 fiska í þessu búri
by ingvar7
20 Feb 2012, 18:06
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 325l búr til sölu og fiskar/gróður -SELT
Replies: 4
Views: 5605

Re: 325l búr til sölu og fiskar/gróður

hvað viltu fá fyrir það ég er til ef það er ekki dýrt
by ingvar7
17 Feb 2012, 13:26
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Slatti af Malawi fiskum til sölu
Replies: 5
Views: 5734

Re: Slatti af Malawi fiskum til sölu

hvað viltu fá fyrir fiskana
by ingvar7
15 Feb 2012, 23:21
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: vantar 4 pinna ljósaperu í Tetra búr.
Replies: 6
Views: 6672

vantar 4 pinna ljósaperu í Tetra búr.

Hjálp..veit einhver hvar ég finn þessar perur??
by ingvar7
14 Feb 2012, 09:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir fiskabúri sem hentar fyrir seiði
Replies: 0
Views: 1603

Óska eftir fiskabúri sem hentar fyrir seiði

Óska eftir fiskabúri sem hentar fyrir seiði. Endilega hafið samband í s: 773-0400
eða í skilaboð. Kv Ingvar og Kolla