góðan dag
Mér áskotnaðist Tunnudæla eheim 2213 og einnig straumdæla maxi-jet mp600 og önnur svona kúla (veit ekki alveg nafn).
Ef einhver hefur áhuga endilega gefið mér tilboð í pakkann eða koma og skoða.
Search found 38 matches
- 21 Apr 2014, 19:18
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Tunnudæla Selt
- Replies: 0
- Views: 2670
- 21 Apr 2014, 19:03
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Slappur gúbbí kall
- Replies: 2
- Views: 15032
Re: Slappur gúbbí kall
Er hann ekki bara að drepast? Hef lent í þessu sjálfur áður(fyrir utan augun) og þá dáið stuttu seinna eða ancistrurnar einfaldlega etið greiið.
- 26 Mar 2014, 13:58
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Óska eftir ca. 100-150l búri, þarf ekki að halda vatni
- Replies: 7
- Views: 11457
Re: Óska eftir ca. 100-150l búri, þarf ekki að halda vatni
Ertu komin með búr? Veit um eitt sem vinnufélagi ætlar að láta frá sér.
- 25 Mar 2014, 10:11
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 56lítra búr BÚIÐ
- Replies: 2
- Views: 4768
56lítra búr BÚIÐ
Er með 56 lítra búr til sölu og vill helst losna við það sem fyrts. Það er lok með ljósi og svo á ég til svartan sand(möl) ef það er einhver áhugi fyrir því. Hafði hugsað mér að setja á þetta 5000kr.
- 22 Mar 2014, 20:42
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Gubby kella eitthvað skrítin
- Replies: 1
- Views: 13757
Gubby kella eitthvað skrítin
Halló allir
Ég er með eina gúbbykellu sem er með hvítann blett svolítið fyrir framan bakuggann og einsog einhverjar bólur í hvíta blettinum. Hafið þið einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið?
Með fyrirfram þökk.
Ég er með eina gúbbykellu sem er með hvítann blett svolítið fyrir framan bakuggann og einsog einhverjar bólur í hvíta blettinum. Hafið þið einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið?
Með fyrirfram þökk.
- 22 Mar 2014, 20:37
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Fiskar sem deyja
- Replies: 4
- Views: 21347
Re: Fiskar sem deyja
Væri til í að geta sagt þér með vissu hvað ætti að gera. Hef einusinni lent í þessu svo ég saltaði búrið hjá mér ca. msk per 10 lítra og skipti um 40% vatn daginn eftir og endurtók þetta 2svar aftur annahvern dag og þá fór allt að lagast en missti fyrir vikið nær allan gróður(sem mér fannst betra en...
- 05 Feb 2014, 11:32
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
- Replies: 110
- Views: 359618
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Flott búr spennandi að filgjast með framhaldinu
- 26 Jan 2014, 19:23
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 54 lítra búr Búið
- Replies: 0
- Views: 2321
54 lítra búr Búið
Er með 54 lítra búr til sölu. Ef einhver hefur áhuga sendið mér þá tilboð. Það er lok með ljósi(en vantar aðra lokuna) og svartri fínni möl.
- 11 Jan 2014, 11:41
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Gullfiskar Búið
- Replies: 0
- Views: 2222
Gullfiskar Búið
Góðan dag
Ég er með 6 gullfiska 2 comet gulir og 4 mislita (held þeir séu líka comet) sem ég ætla að láta frá mér ef það er einhver áhugi fyrir þeim.
Endilega sendið mér tilboð í þá í ep...
Ég er með 6 gullfiska 2 comet gulir og 4 mislita (held þeir séu líka comet) sem ég ætla að láta frá mér ef það er einhver áhugi fyrir þeim.
Endilega sendið mér tilboð í þá í ep...
- 27 Oct 2013, 21:51
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 2 gullfiskar ódýrir BÚIÐ
- Replies: 2
- Views: 4021
Re: 2 gullfiskar ódýrir
Ég fæ þá kannski að vera í bandi á morgun en er annars heimavið þessa vikuna.
Er einhver tími sem er best að hafa samband?
Kv Alvin
Er einhver tími sem er best að hafa samband?
Kv Alvin
- 25 Oct 2013, 16:40
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 2 gullfiskar ódýrir BÚIÐ
- Replies: 2
- Views: 4021
2 gullfiskar ódýrir BÚIÐ
Er með 2 gullfiska sem ég þarf að láta fara þar sem þeir eru of stórir. Þeir eru ca 8cm til 10cm (slör og comit) annar er svona marglitur og hinn er hvítur. Endilega hendið á mig tilboðum ef þið hafið áhuga. skoða einnig skipti fyrir Gubby
- 09 Oct 2013, 09:41
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: gubby
- Replies: 2
- Views: 3309
Re: gubby
Já þeir fóru allir og vegna flutninga þá tæmdi ég búrið hjá mér og er bara að byrja aftur hægt og rólega. Var að standsetja minna búrið og var að spa í að hafa gubby þar sem þetta er í herbergi hjá dætrum mínum og verður að þola smá læti, nema ég endi í litlum gullfiskum
- 08 Oct 2013, 21:46
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: gubby
- Replies: 2
- Views: 3309
gubby
Góðan dag
Er einhver hérna sem á gubby og vill láta frá sér fyrir lítið eða gefins? Endilega sendið mér línu ef svo er.
Er einhver hérna sem á gubby og vill láta frá sér fyrir lítið eða gefins? Endilega sendið mér línu ef svo er.
- 08 Oct 2013, 13:35
- Forum: Almennar umræður
- Topic: 54 lítrar
- Replies: 2
- Views: 5397
Re: 54 lítrar
Langar innig að hafa rækjur í því seinnameir ef það verður möguleiki.
- 08 Oct 2013, 13:34
- Forum: Almennar umræður
- Topic: 54 lítrar
- Replies: 2
- Views: 5397
54 lítrar
Góðan dag
Langaði að spyrja ykkur snillingana hvað væri sniðugt að setja í 54.Læitra búr í dótaherbergi dætra minna? Helst eitthvað ódýrt og ekki verr ef það þarf ekki að hafa hitara í búrinu.
Með fyrirfram þökk Alvin
Langaði að spyrja ykkur snillingana hvað væri sniðugt að setja í 54.Læitra búr í dótaherbergi dætra minna? Helst eitthvað ódýrt og ekki verr ef það þarf ekki að hafa hitara í búrinu.
Með fyrirfram þökk Alvin
- 05 Aug 2013, 18:31
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Gubby og ancistrur Búið
- Replies: 2
- Views: 3877
Re: Gubby og ancistrur
Var að ná 6 ancistru seiðum ´búrinu ef einhver getur tekið að sér
- 04 Aug 2013, 16:53
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Gubby og ancistrur Búið
- Replies: 2
- Views: 3877
Gubby og ancistrur Búið
Góðan dag Sökum flutning þá neiðist ég til að láta frá mér alla fiskana og langar að koma þeim á gott eða góð heimili. Endilega verið í bandi ef þið getið tekið þá að ykkur. Ekki væri verra ef ég mætti hafa samband við fólk aftur ef ég get startað búri/búrum aftur. Þetta eru all frá því að vera pínu...
- 17 Jun 2013, 18:47
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Gubby búið
- Replies: 1
- Views: 2777
Gubby búið
Góðan dag
Ég er með nokkra gubby sem ég ætla að selja. aðalega eru þetta littlir eða miðlungs. Seljast ódýrt. Endilega hafið samband í pm.
Set á þá 250kr en þessa stæstu 400kr.
Ég er með nokkra gubby sem ég ætla að selja. aðalega eru þetta littlir eða miðlungs. Seljast ódýrt. Endilega hafið samband í pm.
Set á þá 250kr en þessa stæstu 400kr.
- 09 May 2013, 13:36
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Guppy kvk dauði og lita missir
- Replies: 10
- Views: 30074
Re: Guppy kvk dauði og lita missir
Er ekki bara möguleiki á að þú sért með alltof marka kalla á móti kerlum. Ég hef séð það hérna inni að það borgar sig að vera með 2 til 3 kerlur á hvern karl. Það er farið að fjölga hjá mér eitthvað af ráði loksins að mér finnst svo ég flutti kerlurnar frá og setti bara 2 kalla með. Vona að þetta la...
- 05 May 2013, 20:33
- Forum: Aðstoð
- Topic: einhverskonar brák
- Replies: 1
- Views: 4403
einhverskonar brák
Góðan dag Langaði til að spyrja ykkur hérna hvað ég get gert til þess að losna við brák (næstum einsog olíubrák, veit ekki hvernig öðruvísi er best að lýsa). Þetta er 54 lítra búr með gubby, hreinsidælan hjá mér er að hreifa vatnið á yfirborðinu, ég skipti um vatn síðast um hádegi.hafið þið einhver ...
- 07 Feb 2013, 21:39
- Forum: Aðstoð
- Topic: Hrogn hvítna?
- Replies: 9
- Views: 12506
Re: Hrogn hvítna?
Veit ekki hvort það eigi heima hérna eða sé einhver tenging, var fyrir þónokkrum árum að vinna við silungaeldi og vorum við með hrogn. Það voru alltaf að drepast einhver hrogn á hverjum degi og virtist það ekki skipta máli hvað var gert, þau virtust bara vera mis sterk eftir hrigningum og einnig gre...
- 25 Jan 2013, 18:35
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Óska eftir guppy
- Replies: 1
- Views: 2545
Re: Óska eftir guppy
Ég á til eitthvað af seiðum reindar ef þig langar að skoða. Hængarnir eru flestir með rauðan sporð og hrignurnar allar nema ein með gulan.
Aldur á siðum er reindar frá nokkura daga til einhverra vikna. og aldur á fullorðnu hef ég ekki hugmynd um en get séð af einni eða tveim hrignum.
Aldur á siðum er reindar frá nokkura daga til einhverra vikna. og aldur á fullorðnu hef ég ekki hugmynd um en get séð af einni eða tveim hrignum.
- 19 Dec 2012, 18:24
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Seiðadauði
- Replies: 4
- Views: 18658
Re: Seiðadauði
já þeir eru allir saman. Seiðin eru orðin nógu stór til þess að vera ekki étin af hinum held ég. Ég hef ekki átt annað búr til að setja seiðin í og það komu ca 30 úr felum og er þetta úr ca 4 til 5 gotum.
- 18 Dec 2012, 21:07
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Seiðadauði
- Replies: 4
- Views: 18658
Re: Seiðadauði
Nei þetta eru einu fiskarnir hjá mér. Vatnið hefur alltaf verið við sama hitastig held að það hafi bara einusinni verið heil gráða sem skeikaði.
En takk fyrir þetta skipti örar héreftir og filgist með framvindu mála.
En takk fyrir þetta skipti örar héreftir og filgist með framvindu mála.
- 18 Dec 2012, 19:55
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Seiðadauði
- Replies: 4
- Views: 18658
Seiðadauði
Góðan dag Mig langaði að vita hvort það sé eðlilegt að Gúbbyseiðin mín einfaldlega bara drepist og ég sé nær aldrei dauðu seiðin? Svo er ég einnig með ancistrur 4 stórar og fékk ca 20 seiði sem virðast einnig vera að birja að tína tölu loksins þegar þau eru orðin ca 1 cm, hafið þið einhver ráð handa...
- 19 Nov 2012, 17:18
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gubby fiskur dáinn! afhverju ?
- Replies: 3
- Views: 6516
Re: Gubby fiskur dáinn! afhverju ?
Ég held að þú hafir bara fengið gamlan fisk. Þetta lísir sér alveg eins og það sem var að koma fyrir mig nema riksugurnar átu hann á nokkrum min. Hef lært af reinslunni að ef það deir fiskur þá er ekki verra að skipta um vatn, Persónulega skipti ég um ca 60% og filgist með fiskunum í nokkra daga og ...
- 14 Nov 2012, 18:04
- Forum: Aðstoð
- Topic: Vandamál í búrinu
- Replies: 10
- Views: 13273
Re: Vandamál í búrinu
Smá aukaspurning varðandi ancistrur (riksugur) þegar það eru komin seiði þarf ég þá að gefa eitthvað sérstakt að borða?
Einnig má ég gefa Gubby blóðorma (þurrkaða).
Með fyrirfram þökk
Alvin
Einnig má ég gefa Gubby blóðorma (þurrkaða).
Með fyrirfram þökk
Alvin
- 16 Oct 2012, 08:49
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Langar í Gubby Búið
- Replies: 2
- Views: 2278
Re:langar einhvern í convict eða kribbapar
Þarf að losna við þá í dag.
- 15 Oct 2012, 22:49
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Langar í Gubby Búið
- Replies: 2
- Views: 2278
Re: Langar í Gubby
Búinn að fá Gubby en er með 6 stk convict og kribbapar ef einhvern langar í þá endilega hafið samband.
- 14 Oct 2012, 22:01
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Langar í Gubby Búið
- Replies: 2
- Views: 2278
Langar í Gubby Búið
Góðan dag allir
Mig langar að vita hvort það er einhver hérna sem á Gubby er til í að láta fyrir lítið eða gefins.
Mig langar að vita hvort það er einhver hérna sem á Gubby er til í að láta fyrir lítið eða gefins.