Search found 3 matches

by Akíma
04 Nov 2007, 20:51
Forum: Aðstoð
Topic: Litlar pöddur ??
Replies: 4
Views: 4890

þær eru á dæluboxinu... hef séð þetta niðri í vinnu hjá mér og gleymi bara alltaf að spyrja einhvern að því!!! Þær virðast vera á yfirborðinu.... ekki ofan í vatninu... ef svo er þá sé ég þær allavega ekki þetta er eins og micro ormur ljós á lit
by Akíma
04 Nov 2007, 20:24
Forum: Aðstoð
Topic: Litlar pöddur ??
Replies: 4
Views: 4890

Enginn sem veit :?: :(
by Akíma
04 Nov 2007, 20:18
Forum: Aðstoð
Topic: Litlar pöddur ??
Replies: 4
Views: 4890

Litlar pöddur ??

Var að þrífa búrið hjá mér áðan og tók eftir pínulitlu lífi á dæluboxinu hjá mér. ljósar litlar pöddur.... einhver sem veit hvað þetta er?? finnst þetta FREKAR ógeðslegt :shock: