Search found 22 matches

by Agnes
17 Oct 2008, 15:35
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: fiskabúr óskast
Replies: 3
Views: 3503

Sæl
ég er mað 60 lítrafiskabúr sem keypt var í dýragarðinum núna í mars á þessu ári. get lárið möl fylgja með sem er svört með skeljasandi og dælu sem fylgdi búrinu ásamt hitara. er til í að láta þetta fara á 15 þúsund.
by Agnes
17 Oct 2008, 14:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu skalla pör
Replies: 2
Views: 3139

ég er að velta fyrir mér 5.000 kr litla venjulega parið og 6.000 demantaparið en ef þau eru tekin saman þá 10.000kr
by Agnes
16 Oct 2008, 18:14
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu skalla pör
Replies: 2
Views: 3139

Til sölu skalla pör

Tilboð óskast í tvö pörin saman eða annað. Bæði pörin eru dugleg að hringna. Annað parið er frekar smáir fiskar sem eru gráir með svörtum röndum (þessir algengustu). En hitt parið eru hvítir og svartir demanta, eða eins og þeir séu alsettir litlum demöntum. Get sent myndir í email ef óskað er eftir....
by Agnes
02 Feb 2008, 20:24
Forum: Almennar umræður
Topic: 400l búrið mitt.
Replies: 21
Views: 16621

Þetta er glæsilegt hjá þér. Til hamingju
by Agnes
02 Feb 2008, 16:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvað er of mikið??
Replies: 25
Views: 22097

samkvæmt því sem ég hef verið að lesa mér til um fer það allt eftir stærðinni á fiskunum hversu marga þú getur haft. það er t.d. þumalputtaregla sem má nota á smáa fiska sem er að mig minnir 1 cm á hvern líter af vatni.
by Agnes
25 Jan 2008, 22:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Skala ræktun
Replies: 4
Views: 5292

ég geri mér grein fyrir að þetta tekur mikið pláss og er tímafrekt og er alveg tilbúin í það. Svo hef ég heilann 40 fermetra bílskúr til að notast við þannig að pláss er ekki vandamál. Ég er að hugsa um að koma mér upp svona rekka eins og ég hef verið að sjá menn notast við, það er líka kostur sið þ...
by Agnes
25 Jan 2008, 22:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Skala ræktun
Replies: 4
Views: 5292

ok en hversu mörg og hversu stór búr er nauðsyn

Agnes
by Agnes
25 Jan 2008, 21:36
Forum: Almennar umræður
Topic: Skala ræktun
Replies: 4
Views: 5292

Skala ræktun

Ég er að gæla við þá hugmynd um að setja af stað smá hobbý ræktun og er að velta fyrir mér hvaða búnaði ég þarf að koma mér upp til að geta gert þetta sómasamlega. Ég hef aflað allra þeirra upplýsinga sem ég þarf um fiskana og fjölgunina en hef ekki fundið neitt um búnað sem þarf í þetta.

Agnes
by Agnes
09 Jan 2008, 17:51
Forum: Almennar umræður
Topic: útsalan nokkur verð
Replies: 8
Views: 7915

eruð þið með eitthvað úrval af Malawi síkliðum?
er einhver möguleiki á að fá sent með flugi?
by Agnes
07 Jan 2008, 21:40
Forum: Sikliður
Topic: hvaða tegund er þetta?
Replies: 14
Views: 13853

auðvitað á maður að geta treyst á þekkingu starfsmanna dýrabúða en þegar maður getur ekki farið á milli búða eða valið sér stað til að versla þá verður maður oft að sætta sig við minna, því miður

Agnes
by Agnes
07 Jan 2008, 20:33
Forum: Sikliður
Topic: hvaða tegund er þetta?
Replies: 14
Views: 13853

Hann er keyptur í dýrabúð en daman í búðinni vissi ekkert um hann. Mér hann bara hrikalega fallegur og ákvað að afla mér sjálf uppl.

Agnes
by Agnes
07 Jan 2008, 19:40
Forum: Sikliður
Topic: hvaða tegund er þetta?
Replies: 14
Views: 13853

Ég er búin að rembast við að ná betri myndum af félaga og þetta er það skásta sem ég náði http://www.fishfiles.net/up/0801/zecwlv2o_Picture_032.jpg http://www.fishfiles.net/up/0801/3ys1zd39_Picture_030.jpg http://www.fishfiles.net/up/0801/tvi5tung_Picture_026.jpg http://www.fishfiles.net/up/0801/o5b...
by Agnes
06 Jan 2008, 21:28
Forum: Sikliður
Topic: hvaða tegund er þetta?
Replies: 14
Views: 13853

það er nefninlega þessi rönd sem er að blekkja mig. ég veit að þessi fiskur var keyptur í dýrabúð og vona þess vegna að þetta sé ekki blendingur. en ég á ekki betri mynd en redda henni.
Agnes
by Agnes
06 Jan 2008, 18:31
Forum: Sikliður
Topic: hvaða tegund er þetta?
Replies: 14
Views: 13853

takk fyrir ég var nefninlega ekki viss þar sem að allar myndir sem ég hef séð af yellow lab eru þeir ekki með svona óljósar rendur á búknum.
Agnes
by Agnes
06 Jan 2008, 18:21
Forum: Sikliður
Topic: hvaða tegund er þetta?
Replies: 14
Views: 13853

hvaða tegund er þetta?

Ég var að fá í hendurnar síkliðu sem ég veit ekki hvað heitir, er einhver sem getur frætt mig um nafnið?

http://www.fishfiles.net/up/0801/xi1pk7 ... re_011.jpg

Agnes
by Agnes
30 Nov 2007, 17:59
Forum: Aðstoð
Topic: geta tetrur verið að valda dauða?
Replies: 15
Views: 17641

ég geri það þar sem að ég er búin að koma mér upp ágætu safni og vil ekki missa þær.

Agnes
by Agnes
30 Nov 2007, 15:19
Forum: Aðstoð
Topic: geta tetrur verið að valda dauða?
Replies: 15
Views: 17641

takk fyrir.
en þar sem að ég er með mikið af plöntum í búrinu og færði ég nokkrar um stað meðan ég var að nota saltið, hvenær er óhætt að setja þær aftur í búrið?

Agnes
by Agnes
30 Nov 2007, 13:25
Forum: Aðstoð
Topic: geta tetrur verið að valda dauða?
Replies: 15
Views: 17641

ég ákvað að prófa að salta í búrið og setti góðan slurk af grófu salti og viti menn í morgun þegar ég leit í búrið var allt farið af fiskunum :D en þegar maður er búinn að vera að salta búrið hvernig er framhaldið... á ég að gera vatnaskipti núna? eða á ég að láta saltið fara með tímanum með reglule...
by Agnes
29 Nov 2007, 19:56
Forum: Aðstoð
Topic: geta tetrur verið að valda dauða?
Replies: 15
Views: 17641

ég reyndi að taka mynd af þessu en ég á ekki nógu góða vél til að ná þessu á það sést ekkert á myndunum þetta er það lítið.

Agnes
by Agnes
28 Nov 2007, 19:37
Forum: Aðstoð
Topic: geta tetrur verið að valda dauða?
Replies: 15
Views: 17641

jæja ég lét tetrurnar í annað búr og allt var í góðu þar til að ég tók eftir því í dag að tvær gúbbý kvk hjá mér eru komnar með einhvern sjúkdóm sem ég kann ekki skil á. Þær eru þaktar eins og örsmáum sandkornum. en annars sína þær engin einkenni, ég hef séð hvítblettaveiki en þetta er eitthvað anna...
by Agnes
21 Nov 2007, 09:34
Forum: Aðstoð
Topic: geta tetrur verið að valda dauða?
Replies: 15
Views: 17641

Takk fyrir ég held að ég muni bara hafa augun á þeim....en í morgun þá var einn hifin platy búinn að missa háa uggann en enginn dauður. það er frekar leiðinlegt að vera að missa svona marga fiska fyrir rangar leiðbeiningar.
Agnes
by Agnes
20 Nov 2007, 18:57
Forum: Aðstoð
Topic: geta tetrur verið að valda dauða?
Replies: 15
Views: 17641

geta tetrur verið að valda dauða?

Ég er nú frekar græn í þessum fiskamálum og átti alltaf fiska sem barn og unglingur en er að byrja aftur eftir langt hlé. En það sem ég er að velta fyrir mér að ég fékk mér slatta af gúbbý, sverdrögum, platy og black molly í 160 lítra búrið og hefur gengið vel. En í síðustu viku langaði mig að prófa...