Er með 2 kerlingar af venustus til sölu eða skipti, eða þá einhver sem á Venustus karl og vill losna við...
Svo vantar mig 1 stk borley kerlingu.
er svo með slatta af briccum og red empress.(allir farnir)
Ef þú ert ekki búin að fá kítti,
þá er Húsasmiðjan með kítti sem heitir silirub s =sveppa,sýru og myglufrítt.
alls ekki nota silirub 2.
Ég hef ekki prófað þetta sjálfur.
aqarium kíttið er bara til glært.
Er með í eftirarandi stærð. L :135. D:40. H:65. cm. Fluval305 tunnudælu. Rena xp2 tunnudælu. Er með 3 stk minni búr og litlar dælur sem eru í þeim. Óska eftir raunhæfu tilboði í allan pakkan. Ég er líka með Ahli ,Salusi ,yellow lab og maingano seiði til sölu. ath ýmis skipti og þá helst ljósmynda dó...
Þar sem ég hef haft þónokkur samskipti við
þessa verslun, og alltaf allt verið í sómanum,
þá vill ég ekki (þeirra vegna)fara nánar út í hvaða verslun þetta var,
allavega ekki fyrr en ég hef haft samband við þá og fengið
skýringu á þessum ósköpum.
Það má kalla það "Eituefnaslys" mér var gefið "lyf" í ónefndri Gæludýraverslun sem ætti að drepa öll snýkjudýr í fiskum og fiskabúrum, mikið rétt, en mér var ekki sagt að það steindræpi fiskana líka. :evil: En skaðin er skeður... Ég tek það fram að þetta var EKKI Fiskabúr.is :wink:
Þar sem megnið af fiskunum hjá mér drápust
af "eiturefnaslysi" óska ég eftir malawi seiðum á sanngjörnu verði.
í uppáhaldi eru haplochromis.
en skoða allt...
"Þar fóru fagrir fiskar fyrir lítið fé" Í morgun þegar ég kveikti á búrinu hjá mér voru dauðir fiskar út um allt búr. Allir yellow lab, nema fullorðin karlfiskur,"Ahli Par, Aulonocara par x2. ca 12 stk maingao, 3 stk Borley og urmull af ýmsum seiðum "Súrt sagði grísinn" En þ...
Jamm þeir eru hvítir eða glærir lítið breiðari en mannshár.
og alveg upp í ca 3 cm langir.
Aaalveg hellingur við glerið í sandinum
Er ekki þetta málið sem er að hrella Borley fiskana ??
Hæ. Það er búið að vera einhver sýking í fiskunum hjá mér, Svo núna áðan rak ég augun í lítinn orm sem var ofan í sandinum og þegar ég fór að athuga betur þá sá ég að sandurinn er fullur af þessum ófögnuði. þetta eru ca 1 cm langir óþokka en mjög mjóir. Veit einhver ráð við að losna við þetta og hvo...
Ég er með held ég 5-6 stk og það merkilega er
að þeir virðast bara hafa áhuga á að tímgast með hvor örum,
það er ein bland-kerlingin með seyði uppí sér eftir þá.
Það verður fróðlegt að sjá hvað það verður...
Ég er semsagt með 400 l fiskabúr með síkliðum, Er að reyna bögglast við að koma inn myndum af því. Myndavélin hjá mér er frekar sein svo fiskarnir eru búnir að gefast uppá að bíða og eru farnir úr fókus loks þegar vélin er klár :oops: Ég ætla að reyna koma inn fleiri myndum inn fljótlega. http://i15...
Ég er sammála um þetta með spjallið. "Þetta er algjör upplýsingabanki" Annars er rækjumixið nokkurnvegin í þessa áttina. 0,5 kg rækjur (heilar með haus og hala,soðnar) 0,5 kg grænar baunir.ég hef notað þessar frosnu í pokum Hálf tafla fjölvítamín(sem er ætluð fólki) gelatin duft.sett í síð...
Ég hef ekki verið að gefa þeim rækju eingöngu,
heldur 50% rækjur og 50% grænar baunir,(ekki ora )
og bindiefni ásamt fjölvítamíni.
Ég gaf þetta eingöngu í 2-3 ár með góðum árangri...
Ég hef aldrei heirt talað um soðið grænmeti fyrir
fiska ,,,en góð hugmynd.
Aftur á móti hef ég gert rækjumixfóður fyrir mína malawi fiska
og þeir eru brjálaðir í það og dafna mjög vel á því !!!
Ég hitti Tjörfa í furðufuglum og fylgifiskum.
Hann er að selja notaðar dælur og fleira úr
versluninni hjá sér,ég veit hann var með helling af tunnudælum...
Sláðu á þráðinn til hans, gæti borgað sig.
Farðu varlega í trjárætur, þær eru ekki sérlega vistvænar fyrir síklíður þar sem vatnið verður súrt af þeim,aftur á móti tilvaldar fyrir fjölgun á brúsknefjum og fleiri botnfiskum. Matarsóti hækkar mikið rétt ph gildi en aðeins til skamms tíma. Salt getur verið gott að setja í búrið ef þér finnst fi...
Ég sé að engin viðbrögð eru um að setja rót í búrið.
Ég er búin að vera með malawi síklíður síðan 1994.
Og það er ekki æskilegt að setja trjárætur í búr hjá síklíðum
(allavega afrískum)þar sem þær gera vattnið súrt, aftur á móti ef verið er að rækta ryksugur td brúsknef
þá eru rætur mjög góðar.