já það er ótrúlegt.. ég er búin að leyta ótrúlega lengi á netinu hvort þeir ættu lifandi eða hrygndu hrognum.. svo pósta ég hér.. skoða smá og finn auðvitað svarið
en ég er með smá nýja spurningu (breytti því sem ég skrifaði)
Takk annars!
Halló! Ég var að spá hvort að það dugi að setja net í hornið á fiskabúrinu svo að seiðin geti falið sig þar svo að fiskarnir éti þau ekki? Ég nenni varla að splæsa í gotbúr.. Ég á nefnilega 2 platy kerlingar og 2 platy kalla og kerlingarnar verða alltaf óléttar hjá mér mánaðarlega en svo einn daginn...