Search found 258 matches
- 24 Sep 2014, 11:42
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: [TS] 60LFiskabúr með standi
- Replies: 0
- Views: 3923
[TS] 60LFiskabúr með standi
Er með flott 60L búr með svörtum standi. Fylgir allt með sem þarf, hitari , dæla, loftdæla, háfur, sandur , rót, smá plöntur. Ég ákvað að henda þessu hérna bara inn og sjá hvort það væri áhugi. Búrið er mjög vel með farið og er innan við ársgamalt. Engar rispur eða neitt. Endilega verið í bandi Gunn...
- 09 Apr 2014, 11:24
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Óska eftir Dversikilidum
- Replies: 0
- Views: 2682
Óska eftir Dversikilidum
Endilega senda mér tegund og verð í EP
- 12 Nov 2013, 01:44
- Forum: Gotfiskar
- Topic: VANTAR HJÁLP ASAP!
- Replies: 6
- Views: 21815
Re: VANTAR HJÁLP ASAP!
Möguleikarnir eru
- Þau hafi komið í heiminn fötluð - Lausn Hentu þeim
- Búið að narta í þau - Bjarga í annað búr
- Seiðin eru að farast úr næringarleysi því þau fá engan mat - Sér búr er allaf best eða got búr
- Þau hafi komið í heiminn fötluð - Lausn Hentu þeim
- Búið að narta í þau - Bjarga í annað búr
- Seiðin eru að farast úr næringarleysi því þau fá engan mat - Sér búr er allaf best eða got búr
- 03 Sep 2013, 12:02
- Forum: Gotfiskar
- Topic: gúbbíræktun.
- Replies: 3
- Views: 16921
Re: gúbbíræktun.
Ég er að reyna rækta saman gulan kall og kellur með rauðan mosku sporð. Er að reyna fá Gulan með rauðum sporði. Einnig er ég með fjölda ræktun á glanslitum margir litir saman. Er með 2 búr eitt fyrir fljölda eitt fyrir seiði og svo er ég með fullt af plastboxum úr ikea fyrir kellingar :) - bara til ...
- 01 Sep 2013, 19:24
- Forum: Gróðurbúr og plöntur
- Topic: Gróður búrið mitt! allt í vinnslu + nokkrar spurningar.
- Replies: 7
- Views: 25801
Re: Gróður búrið mitt! allt í vinnslu + nokkrar spurningar.
Skemmtileg lesning, gaman væri að fá fleiri myndir af fiskunum
Glæsilegt búr verst að maður getur ekki gefið þér nein ráð. Reynsluboltarnir hljóta að sjá um það 


- 01 Sep 2013, 15:58
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Fiskabúr til sölu
- Replies: 2
- Views: 4359
Re: Fiskabúr til sölu
Er búrið farið ? Virkar ljósið ?
- 19 Jul 2013, 00:20
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Endler eða villtur gúbbi er einhver að rækta.
- Replies: 4
- Views: 20714
Re: Endler eða villtur gúbbi er einhver að rækta.
Tjorvarver með endler
- 15 Jul 2013, 19:01
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: fiskabúr til sölu 70 lítra á 10 þúsund
- Replies: 6
- Views: 7479
Re: fiskabúr til sölu 70 lítra á 10 þúsund
málin á búrinu ?
- 08 Jul 2013, 19:09
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Fantail Guppy
- Replies: 4
- Views: 7670
Re: Fantail Guppy
Fer miklu frekar eftir eintökum en búðum. Best að fylgjast með hverjir eru duglegir að synda í smá tíma áður en maður velur.
- 08 Jul 2013, 19:07
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Dýraríkið ???
- Replies: 16
- Views: 25860
Re: Dýraríkið ???
Ég hef frábæra reynslu af Tjörva, hins vegar fór ég í Dýraríkið í dag og þeir stóðu sig bara vel flott þjónusta og allt í topp lagi 

- 08 Jul 2013, 15:32
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Fantail Guppy
- Replies: 4
- Views: 7670
Re: Fantail Guppy
thad er nu mikid um slaem eintok. hvar fekkstu tha ?
- 07 Jul 2013, 15:15
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Óska eftir Litlu búri og Gubby.
- Replies: 0
- Views: 1988
Óska eftir Litlu búri og Gubby.
Óska eftir litlu búri bara kúlu eða aðeins stærra og svo óska ég eftir Gubby.
Vinsamlegast hafið samband í ep
Vinsamlegast hafið samband í ep
- 25 Feb 2011, 09:19
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Juwel 54 lítra til sölu-Uppboð-BÚIÐ
- Replies: 13
- Views: 11589
- 23 Feb 2011, 13:35
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: (ÓE) 20-80L buri. Tetrum og Corydas
- Replies: 0
- Views: 2565
(ÓE) 20-80L buri. Tetrum og Corydas
Óska eftir búri. 20-80litra ( helst með hreinsidælu )
Óska eftir.
Tetrum ekki stærri en 8cm
Corydas
Sae
Sniglum
og fleyri litlum fiskum eins og gubby og fl.
Skoða allt en vill fá til boð í EP
má læsa og líma vil bara tilboð í einkapóst.
Óska eftir.
Tetrum ekki stærri en 8cm
Corydas
Sae
Sniglum
og fleyri litlum fiskum eins og gubby og fl.
Skoða allt en vill fá til boð í EP
má læsa og líma vil bara tilboð í einkapóst.
- 21 Feb 2011, 21:02
- Forum: Aðstoð
- Topic: Tetrur svelta
- Replies: 4
- Views: 5721
Re: Tetrur svelta
ein þeirra synti á hliðinni í smá tíma en lagaðist svo
- 21 Feb 2011, 14:37
- Forum: Aðstoð
- Topic: Tetrur svelta
- Replies: 4
- Views: 5721
Re: Tetrur svelta
já gerði 40 prósent vatnskipti í gær.
- 21 Feb 2011, 14:06
- Forum: Aðstoð
- Topic: Tetrur svelta
- Replies: 4
- Views: 5721
Tetrur svelta
Heyrðu er hérna í smá vandamálum er með lítið búr með 3 tetrum í (man ekki nafnið) og þær vilja ekki borða ?
Er búinn að prófa sera þurrfóður og rækjubita einhver ráð ? ekkert búnar að borða í 2 daga.
Er búinn að prófa sera þurrfóður og rækjubita einhver ráð ? ekkert búnar að borða í 2 daga.
- 20 Feb 2010, 12:26
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Gullfiskur gefins STÓR
- Replies: 2
- Views: 3179
- 19 Feb 2010, 22:02
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Gullfiskur gefins STÓR
- Replies: 2
- Views: 3179
Gullfiskur gefins STÓR
26cm gullfiskur gefins gegn því að vera sóttur og fá gott heimili svo sem tjörn eda 300l eda stærra búr
- 14 Feb 2010, 18:36
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 300L Juwel (selt)
- Replies: 0
- Views: 2087
300L Juwel (selt)
Er með til sölu 2ára gamalt 300L Juwel. ATH bara ein peran i lagi http://verslun.tjorvar.is/product_info.php?cPath=24_59_60_127&products_id=231 Skápur fylgir með. http://verslun.tjorvar.is/product_info.php?cPath=24_59_60_81&products_id=624 Tunnudæla. http://verslun.tjorvar.is/product_info.ph...
- 17 Jan 2010, 19:59
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Gullfiskur
- Replies: 0
- Views: 2092
Gullfiskur
Veit einhver hver er stærsti núlifandi Gullfiskurinn á Íslandi?
Ég er með einn sem er 25cm.
Ég er með einn sem er 25cm.
- 17 Jan 2010, 16:31
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Óskar kannski gefins
- Replies: 5
- Views: 6069
- 16 Jan 2010, 16:34
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Óskar kannski gefins
- Replies: 5
- Views: 6069
óskar
Hæ ég er með 300l búr og einn óskar sem er um 20cm vinur hans dó þannig ég er i svipaðri stöðu og þú... Ég myndi hafa áhuga að taka fiskinn og hugsa um hann. Hvað finnst þér?
- 19 Oct 2009, 14:15
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 2 x regnbogahákarlar og 2 x bombino til sölu
- Replies: 7
- Views: 6824
- 11 Oct 2009, 01:21
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 2 x regnbogahákarlar og 2 x bombino til sölu
- Replies: 7
- Views: 6824
- 28 Sep 2009, 22:41
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: ÓE Pari
- Replies: 1
- Views: 2006
- 27 Sep 2009, 13:27
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Gunnarfiskur búrið mitt
- Replies: 2
- Views: 3152
óskarinn virðist láta allt vera meðan hann fær að éta enn þegar bróðir minn átti að gefa þeim siðast var hann einhvað nískur og óskarinn gerðir misheppnaða tilraun ad borða einn corydas hann kom honum ekki nidur þar sem hann er brynvarður eg var ad taka fiskinn uppur og losa corydasinn úr kjaftinum ...
- 27 Sep 2009, 13:09
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Gunnarfiskur búrið mitt
- Replies: 2
- Views: 3152
Gunnarfiskur búrið mitt
Gunnarfiskur Hér 15ára hfj. Á einhver ótrúlegan hátt síðastasumar tókst mér að sannfæra mömmu um að fá okkur 300litra búr i stofuna :lol: Staðan er svona núna. 300L Obama 20 cm Tiger Óskar Hlunkurinn 20-25 cm Gullfiskur :P 1 Corydas Einn pleggi Og svona 15 Ryksugur nokkrar ornar bysna myndarlegar. P...
- 26 Sep 2009, 16:32
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: ÓE Pari
- Replies: 1
- Views: 2006
ÓE Pari
Mér vantar Amerist par t.d Jack dempsy , Red or Green terror , Convikt vantar bara einhvad sem setur sma fjör i búrið er með nóg pláss svör i ep takk
- 02 Jun 2009, 20:48
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: TS fiskar ,búið
- Replies: 3
- Views: 4127