hjá mér lifa þeir frekar feitir og pattaralegir (gef þeim sammt bara annanhvern dag) og ég held að þeim líði bara frekar vel annars veit ég ekkert um það
ég átti 3 eplasnigla og hafði þá í búri með froskunum mínum.2 þeirra dóu.annar þeirra slitnaði í sundur (smá eftir af honum á plöntunni minni)en hinn var sko veikur er ok að hafa þá saman í búri ?
þetta er sko dóttir Mörtu.ég er nýbúin að þurfa að leita að einum froskinum og það var erfitt.hann var orðinn appelsínu gulur þegar ég fann hann...er það eðlilegt ?????
Jæja, er að græja froskabúr með dóttur minni. Fáum froska á miðvikudaginn. Þeir eru svona albínóa klófroskar. Langar að vita meira um þá. Erum bæði með vatn og land fyrir þá. Er það ekki rétt ? Hvernig er með mat handa þeim, þarf ég virkilega að vera með lifandi orma í dollu ? :x Hvað borða þeir og ...