Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
-
botnfiskurinn
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
Post
by botnfiskurinn »
Smá update!
400L
Íbúa listinn er núna:
1# Ropefish/Erpetoichthys calabaricus
2# Polypterus Ornatipinnis
1# Polypterus Senegalus
3# Polypterus Palmas Polli
2# Polypterus Lapradei
2# Polypterus Delhezi
1# Polypterus Endlicheri Endlicheri
1# Polypterus Congicus
1# Reticulated Knife
1# African Knife
160L
Íbúa listinn er núna:
2# Parachanna obscura
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
-
Sibbi
- Posts: 1131
- Joined: 09 Aug 2010, 18:29
- Location: Hafnarfjörður
Post
by Sibbi »
Deeeem hvað þetta kemur flott út, og góður er íbúa listinn

-
Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
-
Contact:
Post
by Andri Pogo »
Ég ætla að endurtaka ummæli mín frá árinu 2011:
Andri Pogo wrote:ég fékk næstum standpínu við að sjá þessa mynd, það er eitthvað sexy við stóra polypterusa

Hvað er sá stóri orðinn stór???
-Andri
695-4495

-
botnfiskurinn
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
Post
by botnfiskurinn »
Hehe
Hann er um 45cm núna, ekki langt á milli glerja þegar hann er að snúa við.
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
-
keli
- Posts: 5946
- Joined: 25 Jan 2007, 09:32
- Location: rvk
-
Contact:
Post
by keli »
Þetta er enginn smá hlunkur!
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Andri Pogo wrote:Ég ætla að endurtaka ummæli mín frá árinu 2011:
Andri Pogo wrote:ég fékk næstum standpínu við að sjá þessa mynd, það er eitthvað sexy við stóra polypterusa

Hvað er sá stóri orðinn stór???
Hvernig væri að drattast til að setja upp polypterus búr !

-
Sibbi
- Posts: 1131
- Joined: 09 Aug 2010, 18:29
- Location: Hafnarfjörður
Post
by Sibbi »
Vargur wrote:Andri Pogo wrote:Ég ætla að endurtaka ummæli mín frá árinu 2011:
Andri Pogo wrote:ég fékk næstum standpínu við að sjá þessa mynd, það er eitthvað sexy við stóra polypterusa

Hvað er sá stóri orðinn stór???
Hvernig væri að drattast til að setja upp polypterus búr !


-
Sibbi
- Posts: 1131
- Joined: 09 Aug 2010, 18:29
- Location: Hafnarfjörður
Post
by Sibbi »
Já sællll, farinn að handmata dýrið

-
Sibbi
- Posts: 1131
- Joined: 09 Aug 2010, 18:29
- Location: Hafnarfjörður
Post
by Sibbi »
Flott ljósmynd, flottir fiskar.