Mig langaði að prufa að athuga hvort einhver hérna væri nokkuð með smá vitneskju varðandi Bardagafisk og útblásinn maga.
Ég er sem sagt með einn slíkann sem allt í einu byrjaði að túttna út og þegar hann reynir að synda upp þá sekkur hann bara aftur og liggur svo bara á botninum.
Hérna eru 3 myndir