Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska
	Moderators:  Elma , Vargur 
			
				
		
		
			
				
																			
								Vargur 							 
									
		Posts:  8605 Joined:  15 Sep 2006, 12:03Location:  Mosfellsbær 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Vargur  21 Jan 2008, 18:15 
			
			
			
			
			
			Voða sæt. Ætlar þú að hafa þessa skepnu bara inn í íbúð hjá þér ?
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
				
		
		
			
				
																			
								Inga Þóran 							 
									
		Posts:  1482 Joined:  20 May 2007, 01:16Location:  rvk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Inga Þóran  21 Jan 2008, 18:33 
			
			
			
			
			
			takk takk 
  já ég ætla allavega að byrja að hafa hana inni og svo sjá til í sumar með að setja hana út  
  ég er ekki hrifin af því að henda dýrum útí þennan kulda núna 
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  21 Jan 2008, 18:41 
			
			
			
			
			
			Fyrir mér er þetta bara stór rotta  
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Andri Pogo 							 
									
		Posts:  5003 Joined:  26 Mar 2007, 17:58
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Andri Pogo  21 Jan 2008, 18:42 
			
			
			
			
			
			uss uss Ásta  
ég er nú ekki manna hrifnastur af kanínum en þessi er algjör bangsi  
 æðisleg  
-Andri
695-4495
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  21 Jan 2008, 18:44 
			
			
			
			
			
			Já, auðvitað er hún örugglega ægilega sæt, ég hef bara aldrei verið hrifin af svona dýrum.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Inga Þóran 							 
									
		Posts:  1482 Joined:  20 May 2007, 01:16Location:  rvk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Inga Þóran  21 Jan 2008, 18:45 
			
			
			
			
			
			ásta mín! þetta breytist þegar þú færð að klappa henni hehehehe 
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Vargur 							 
									
		Posts:  8605 Joined:  15 Sep 2006, 12:03Location:  Mosfellsbær 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Vargur  21 Jan 2008, 18:54 
			
			
			
			
			
			Rottur eru nú topp gæludýr og miklu gáfaðri og meiri persónuleikar en önnur nagdýr, þannig kanínan má vera stolt af samlíkingunni við rottu.  
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Karen 							 
									
		Posts:  880 Joined:  15 Aug 2007, 21:48 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Karen  21 Jan 2008, 18:57 
			
			
			
			
			
			haha alveg sammála honum Varg 
En hún er algjör dúlla og fallegur liturinn á henni 
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Inga Þóran 							 
									
		Posts:  1482 Joined:  20 May 2007, 01:16Location:  rvk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Inga Þóran  21 Jan 2008, 18:59 
			
			
			
			
			
			takk  
  jújú rottur eru örugglega ágætar 
 en hún 
Loppa  er samt mikið sætari en einhver rotta  
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								keli 							 
									
		Posts:  5946 Joined:  25 Jan 2007, 09:32Location:  rvk
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by keli  21 Jan 2008, 19:14 
			
			
			
			
			
			Svo er hægt að éta hana þegar maður fær leið á henni.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Karen 							 
									
		Posts:  880 Joined:  15 Aug 2007, 21:48 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Karen  21 Jan 2008, 19:22 
			
			
			
			
			
			ojj skammastín Keli  
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  21 Jan 2008, 19:40 
			
			
			
			
			
			Inga Þóran wrote: ásta mín! þetta breytist þegar þú færð að klappa henni hehehehe 
Hlakka til  
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Vargur 							 
									
		Posts:  8605 Joined:  15 Sep 2006, 12:03Location:  Mosfellsbær 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Vargur  21 Jan 2008, 19:58 
			
			
			
			
			
			Nammi namm, ég skal mæta í matinn enda eru kanínur lostæti.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Inga Þóran 							 
									
		Posts:  1482 Joined:  20 May 2007, 01:16Location:  rvk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Inga Þóran  21 Jan 2008, 20:05 
			
			
			
			
			
			hahahah frekar myndi ég steikja alla fiskana á heimilinu heldur en að steikja þessa sætu kanínu 
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								María 							 
									
		Posts:  92 Joined:  27 Jun 2007, 12:09Location:  Hafnarfjörður 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by María  21 Jan 2008, 20:51 
			
			
			
			
			
			Awww 
  dúllan, ég hef alltaf verið svo hrifin af mini loop
María
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gaby 							 
									
		Posts:  399 Joined:  10 Jun 2007, 20:54Location:  220 Hfj 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gaby  21 Jan 2008, 21:03 
			
			
			
			
			
			hún er baraa beauty  
 til hamingju 
Gabríela María Reginsdóttir
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Brynja 							 
									
		Posts:  1507 Joined:  04 Nov 2007, 20:36Location:  Fædd:1980 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Brynja  21 Jan 2008, 21:09 
			
			
			
			
			
			Vá hvað hún er sæt, svo hrikalega sætar með svona lafandi eyru!
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Inga Þóran 							 
									
		Posts:  1482 Joined:  20 May 2007, 01:16Location:  rvk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Inga Þóran  21 Jan 2008, 22:01 
			
			
			
			
			
			takk takk 
heyrðu við eigum bara fullt af fiskum já og svo eigum við tvær stökkmýs en þær eru reyndar í fóstri hjá systir hans andra nuna.. 
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Andri Pogo 							 
									
		Posts:  5003 Joined:  26 Mar 2007, 17:58
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Andri Pogo  22 Jan 2008, 00:00 
			
			
			
			
			
			jæja kyngreining á kanínunni varð nafninu í hag, þetta er kvenkyn  
-Andri
695-4495
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								lilja karen 							 
									
		Posts:  536 Joined:  14 Oct 2007, 21:21Location:  Akureyri. 17 ára 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by lilja karen  22 Jan 2008, 16:22 
			
			
			
			
			
			haha er þá ekki bara að fá sér eitt stykki kk ?
þá eru þið komin með slatta af hnoðum 
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Andri Pogo 							 
									
		Posts:  5003 Joined:  26 Mar 2007, 17:58
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Andri Pogo  22 Jan 2008, 17:56 
			
			
			
			
			
			nee við förum seint í einhverja kanínuræktun hérna heima  
-Andri
695-4495
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gaby 							 
									
		Posts:  399 Joined:  10 Jun 2007, 20:54Location:  220 Hfj 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gaby  22 Jan 2008, 18:13 
			
			
			
			
			
			ertu allveg viss, ég er með karl sem myndi glaður gera það 
Gabríela María Reginsdóttir
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
				
		
		
			
				
																			
								Inga Þóran 							 
									
		Posts:  1482 Joined:  20 May 2007, 01:16Location:  rvk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Inga Þóran  22 Jan 2008, 20:15 
			
			
			
			
			
			takk takk 
  já nei við erum ekki á leið í kanínuræktun takk 
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gaby 							 
									
		Posts:  399 Joined:  10 Jun 2007, 20:54Location:  220 Hfj 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gaby  22 Jan 2008, 20:54 
			
			
			
			
			
			haha var líka bara að djoka 
Gabríela María Reginsdóttir
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Eyjó 							 
									
		Posts:  298 Joined:  26 Mar 2007, 16:12Location:  Reykjavik 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Eyjó  22 Jan 2008, 21:13 
			
			
			
			
			
			keli wrote: Svo er hægt að éta hana þegar maður fær leið á henni.
Það finnst engum ógeðslegt þegar maður segir þetta um fiskana sína en þegar þetta eru spendýr þá er það allt annað.
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Jakob 							 
									
		Posts:  4544 Joined:  05 Dec 2007, 16:16Location:  Unknown 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Jakob  22 Jan 2008, 22:25 
			
			
			
			
			
			Ég er ekki sammála þér eyjó ég mundi ekki borða silung þótt að ég ætti hann 
Ég borða samt alveg fisk 
400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Piranhinn 							 
									
		Posts:  917 Joined:  22 Apr 2007, 15:55Location:  Hafnarfjörður
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Piranhinn  22 Jan 2008, 22:42 
			
			
			
			
			
			Kanínukjöt er algert ljúfmeti... mmmmm.....