Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
	Moderators:  Elma , Vargur , Andri Pogo , keli 
			
		
		
			
				
																			
								GG 							 
									
		Posts:  250 Joined:  22 Oct 2006, 10:57 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by GG  03 Feb 2008, 21:01 
			
			
			
			
			
			Áhvað að gera smá þráð um búrin mín.
Ég er með 9 búr í dag.
búr 1 ca 400 L með sump blandað búr t,d 2 pör Herotilapia multispinosa og hellingur af seiðum frá þeim
búr 2 og 3 ca 100 L t,d  par af T-Bar 
Nýjasta búrið er 400 L er þar með einn wc um 20 -30 cm vantar uppástungur um klefafélaga  
Hin búrin eru í kringum 50 L með gotfiskum og seiðabúr t,d yellow lap og sverðdrögurum.
					Last edited by 
GG  on 12 May 2008, 09:45, edited 2 times in total.
									
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Jakob 							 
									
		Posts:  4544 Joined:  05 Dec 2007, 16:16Location:  Unknown 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Jakob  03 Feb 2008, 21:13 
			
			
			
			
			
			
			
			
									
						
							400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Vargur 							 
									
		Posts:  8605 Joined:  15 Sep 2006, 12:03Location:  Mosfellsbær 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Vargur  03 Feb 2008, 22:54 
			
			
			
			
			
			Síkliðan wrote: 
Sammála.  
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								GG 							 
									
		Posts:  250 Joined:  22 Oct 2006, 10:57 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by GG  03 Feb 2008, 23:35 
			
			
			
			
			
			
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Vargur 							 
									
		Posts:  8605 Joined:  15 Sep 2006, 12:03Location:  Mosfellsbær 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Vargur  03 Feb 2008, 23:39 
			
			
			
			
			
			Það sem ég mundi mæla með sem búrfélögum fyrir W. cat eru helst sikliður í stærri kantinum eða aðrir sæmilega stórir og hraðskreiðir fiskar. 
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								GG 							 
									
		Posts:  250 Joined:  22 Oct 2006, 10:57 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by GG  03 Feb 2008, 23:45 
			
			
			
			
			
			var að spá í að hafa kuðungasikliður frá þér með þeim  
 en helst síkiliðjur sem er ekki mikkið stærri en 10 cm
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Vargur 							 
									
		Posts:  8605 Joined:  15 Sep 2006, 12:03Location:  Mosfellsbær 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Vargur  03 Feb 2008, 23:49 
			
			
			
			
			
			Það ætti að ganga ef þær eru sæmilega hraðskreiðar en þú færð engin seiði því W. cat ryksugar hrognin upp um leið og þau birtast.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								GG 							 
									
		Posts:  250 Joined:  22 Oct 2006, 10:57 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by GG  03 Feb 2008, 23:56 
			
			
			
			
			
			Get ég þá ekki bara notað þetta sem geymsllu búr fyrir fiska sem ég er ekki að nota. ræðst WC á aðra fiska ca 7cm og uppúr er ekki bara málið að fóðra hann vel.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Vargur 							 
									
		Posts:  8605 Joined:  15 Sep 2006, 12:03Location:  Mosfellsbær 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Vargur  04 Feb 2008, 00:06 
			
			
			
			
			
			Hann á erfitt með að éta fiska sem er það stórir nema þeir séu slappir eða hægfara en ef þetta hugnast þér þá er það í lagi.  
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Jakob 							 
									
		Posts:  4544 Joined:  05 Dec 2007, 16:16Location:  Unknown 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Jakob  04 Feb 2008, 20:10 
			
			
			
			
			
			Þeir eru ekki beint að drepa og éta fiska sem að komast ekki uppí þá þeir eru alls ekki beint grimmir heldur böggarar á hæðsta stigi.
Minn er 20 cm og veður í Midas eins og ekkert sé (Midasinn er í sjokki því að hann er ekkert hræddur við hann)
Hann syndir sona utan í fiskana sem er frekar hlægilegt því að fiskarnir vita ekkert hvernig á að bregðast við þessu 
 .
400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								ulli 							 
									
		Posts:  2777 Joined:  08 May 2007, 00:45Location:  Ísland 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by ulli  04 Feb 2008, 20:23 
			
			
			
			
			
			til hamingju með 400lt.steingleimdy að láta þig fá einn listan á skápinn og perurnar 
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								GG 							 
									
		Posts:  250 Joined:  22 Oct 2006, 10:57 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by GG  05 Feb 2008, 20:11 
			
			
			
			
			
			Takk fyrir það Ulli vonandi tekur þú perurnar með þér næst þegar þú kemur í bæinn.
En takk fyrir búrið er rosalega ánægður með það kem með myndir af því þegar það er komið í gang.
Í sambandi við WC þá er hann frábær hann tók á móti mér í hádeginu.
og eftir að hann fór aftur í klefann sinn 
og að lokum seiðamynd.   
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Inga Þóran 							 
									
		Posts:  1482 Joined:  20 May 2007, 01:16Location:  rvk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Inga Þóran  05 Feb 2008, 20:20 
			
			
			
			
			
			hahaha en fyndið með walking c... 
  hefði verið gaman að sjá þetta með berum augum 
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								ulli 							 
									
		Posts:  2777 Joined:  08 May 2007, 00:45Location:  Ísland 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by ulli  05 Feb 2008, 20:38 
			
			
			
			
			
			 tók á móti þér já 
.fór hann upp úr 400lt búrinnu?
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								GG 							 
									
		Posts:  250 Joined:  22 Oct 2006, 10:57 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by GG  05 Feb 2008, 20:44 
			
			
			
			
			
			Ég hefði skilið ef hann hefði stokið uppúr því,en hann stökk uppúr fötunni sem hann var í, búrið var ekki tilbúið.Skil ekki hvernig hann fór að því  
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Kristín F. 							 
									
		Posts:  158 Joined:  02 Apr 2007, 17:08 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Kristín F.  05 Feb 2008, 21:06 
			
			
			
			
			
			jahérna Guðjón minn, það eru ekki bara Discusar sem eru í sjálfsmorðshugleiðingum  
..get vottað að fiskarækt GG er þvílíkt blómleg, frjósamt vatn með eindæmum í þessu húsi 
 ..hreinlega iðar allt af seiðum í nánast öllum búrum 
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Jakob 							 
									
		Posts:  4544 Joined:  05 Dec 2007, 16:16Location:  Unknown 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Jakob  19 Feb 2008, 22:11 
			
			
			
			
			
			Ég vil update hvaða fiskar eru með WC 
400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								GG 							 
									
		Posts:  250 Joined:  22 Oct 2006, 10:57 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by GG  19 Feb 2008, 22:30 
			
			
			
			
			
			þeir sem eru með WC eru
2 x Rafael 
2 x óskarar
5 x Demantasíkliður 
1 x Black Beltinn
eitt par Convict 
það sem er að frétta af öðrum búrum er að Sajica parið ( T-bar) er búið að hryggna  
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Jakob 							 
									
		Posts:  4544 Joined:  05 Dec 2007, 16:16Location:  Unknown 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Jakob  20 Feb 2008, 09:49 
			
			
			
			
			
			Vá til hamingju með T-bar hrognin 
400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								GG 							 
									
		Posts:  250 Joined:  22 Oct 2006, 10:57 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by GG  22 Feb 2008, 02:14 
			
			
			
			
			
			Var að bæta við búri þannig að ég kominn langt yfir 2000 lítrana  
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Vargur 							 
									
		Posts:  8605 Joined:  15 Sep 2006, 12:03Location:  Mosfellsbær 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Vargur  22 Feb 2008, 02:17 
			
			
			
			
			
			Það var laglegt !  
Hvað er þetta stórt ?
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								GG 							 
									
		Posts:  250 Joined:  22 Oct 2006, 10:57 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by GG  22 Feb 2008, 02:24 
			
			
			
			
			
			maður er eins og hobbiti hliðiná þessu.  
Ég skal mæla það á morgun.
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								ulli 							 
									
		Posts:  2777 Joined:  08 May 2007, 00:45Location:  Ísland 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by ulli  22 Feb 2008, 04:26 
			
			
			
			
			
			ég seiji 3 metrar á leignd 
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Andri Pogo 							 
									
		Posts:  5003 Joined:  26 Mar 2007, 17:58
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Andri Pogo  22 Feb 2008, 08:31 
			
			
			
			
			
			þetta er ekkert smá  
  er það uppi í gluggakistu? Þolir hún það alveg?
Hvað í ósköpunum á svo að fara í þennan risa ?
-Andri
695-4495
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								keli 							 
									
		Posts:  5946 Joined:  25 Jan 2007, 09:32Location:  rvk
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by keli  22 Feb 2008, 09:10 
			
			
			
			
			
			Ég ætla að taka villta ágiskun og segja að þetta búr sé 2.7metrar á lengd og um 950 lítrar 
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  22 Feb 2008, 09:18 
			
			
			
			
			
			Það verður spennandi að sjá hvernig þetta endar hjá hobbitanum  
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Brynja 							 
									
		Posts:  1507 Joined:  04 Nov 2007, 20:36Location:  Fædd:1980 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Brynja  22 Feb 2008, 11:56 
			
			
			
			
			
			Ég veðja á að búrið sé 2.50 á lengd og 800 lítrar.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								pípó 							 
									
		Posts:  1172 Joined:  05 Apr 2007, 09:28 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by pípó  22 Feb 2008, 12:25 
			
			
			
			
			
			keli wrote: Ég ætla að taka villta ágiskun og segja að þetta búr sé 2.7metrar á lengd og um 950 lítrar 
Ég gruna nú að keli hafi rétt fyrir sér  
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								GG 							 
									
		Posts:  250 Joined:  22 Oct 2006, 10:57 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by GG  22 Feb 2008, 12:29 
			
			
			
			
			
			Búrið er 2,70 á lengd og 80 á hæð.
			
			
													
					Last edited by 
GG  on 24 Feb 2008, 02:29, edited 1 time in total.
									
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Jakob 							 
									
		Posts:  4544 Joined:  05 Dec 2007, 16:16Location:  Unknown 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Jakob  22 Feb 2008, 12:38 
			
			
			
			
			
			Það er ekkert smá hvað eru þetta margir lítrar 
400L Ameríkusíkliður o.fl.