**Elmu búr**

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk :) já þetta er voða skemmtilegt. Það væri gaman ef eitthvað kæmist upp. Þau eru mjög dugleg að éta allavega.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Tótif
Posts: 164
Joined: 15 Dec 2008, 20:44
Location: Egilsstaðir

Post by Tótif »

Flottar myndir :D
Gotfskar...
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk :)

var að taka nokkrar myndir áðan, af öðru convict pari sem er með seiði.

Image
KK með seiði

Image
þau bæði

Image
KK

Image
kvk með seiðin sín

Image
kk

Image

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

hrikalega flottar myndir 8)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Skemtilegar myndir :)

hvað... eru allir fiskarnir þínir með seiði? :D
Ekkert - retired
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það er slatti af fiskum með seiði, en ég á þá ekki alla. :)

mér finnst mjög gaman að taka myndir af convictunum, sérstaklega þegar þeir eru með seiði. Þeir ybba sig stundum við myndavélina eins og á mynd # 5 :) mjög skemmtilegt að sjá þá passa upp á seiðin.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

skalla kjánarnir átu seiðin sín um daginn, en hryngdu aftur og það eru aftur komin seiði sem eru sprikklandi, ekki orðin frísyndandi ennþá. Svipaður fjöldi eins og síðast. Foreldranir verða teknir frá á morgun og seiðin verða bara að reyna að bjarga sér. :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Tók myndir af nokkrum fallegum gullfiskum. Hér er útkoman.

Image

Image

Image

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

ég verð nú bara að segja að þetta eru einhverjar flottustu gullfiskamyndir sem ég hef séð og líka einhverfir fallegustu gullfiskar sem ég hef séð!!!
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

kiddicool98 wrote:ég verð nú bara að segja að þetta eru einhverjar flottustu gullfiskamyndir sem ég hef séð og líka einhverfir fallegustu gullfiskar sem ég hef séð!!!
Efast nú samt um að þeir séu einhverfir.
En fínar myndir hjá þér.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk. Já þeir eru mjög fallegir og skemmtilegir þessir.

Síklíðan: hann Kiddi hefur bara gert stafsetningavillu. :) Einhverjir hefði þetta átt að vera hjá honum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

það er naumast.. þetta eru svakalega flott búr hjá þér og alveg geggjaðar myndir
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

Síkliðan wrote:
kiddicool98 wrote:ég verð nú bara að segja að þetta eru einhverjar flottustu gullfiskamyndir sem ég hef séð og líka einhverfir fallegustu gullfiskar sem ég hef séð!!!
Efast nú samt um að þeir séu einhverfir.
En fínar myndir hjá þér.
hehehe,tók ekki eftir þessu,ættla samt ekki að breyta þessu,það gæti verið gaman fyrir fólk að að lesa svona skemmtinlega villu :D
kristinn.
-----------
215l
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Flottur kontrast á bláa bakgrunninum og fiskunum, sérstaklega þessum rauðu!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já, finnst geggjað að taka myndir af þeim nákvæmlega út af þessu.

Image

kemur mjög vel út.
Hanna wrote:það er naumast.. þetta eru svakalega flott búr hjá þér og alveg geggjaðar myndir
takk hanna :) ég á reyndar ekki gullfiskana, tók bara myndir af þeim. :) Mjög skemmtilegar fyrirsætur.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

skemtilegar myndir. leiðinlegt að heyra með skalana. þetta eru nú meiri átvöglin.. bara vona að þessi hrygning hjá þeim gangi einhvað betur :)
Ekkert - retired
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

búin að taka skalla parið frá seiðunum, vonandi gengur þetta eitthvað betur núna.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

einn oscarinn minn :)

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

Fallegar myndir hjá þér.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

var að taka nokkrar myndir af demanta tetrum og Altispinosa dvergsíklíðum. Þetta eru allt KK á myndunum hjá mér :)
ég er ekki alveg sátt með myndirnar en læt þær samt inn.



Image

Image

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Pro 8)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
bryndis
Posts: 184
Joined: 15 Oct 2007, 01:12

Post by bryndis »

Flottur fiskurinn á miðjumyndinni í síðasta posti hjá þér :) Og allar þessar myndir eru geggjaðar, ótrúlega skýrar og flottar!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk bryndís og síklíðan :)
fiskurinn í miðjunni er altispinosa dvergsíklíða. Microgeophagus altispinosa
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

vá langt síðan ég setti eitthvað herna inn.

En ég var að fá rosa flott 125L búr í afmælisgjöf frá kærastanum :knús2:
hann smíðaði það sjálfur og setti á það juwel lok.

Var mest allan daginn og hluta af kvöldinu í gær að setja sand í búrið og skola hann í búrinu. Það sást ekki 1/2cm inn í búrið út af leir ryki sem var í sandinum, þannig að ég þurfti að skola og láta renna í og úr búrinu örugglega 10x.
Setti fínan grásvartan sand í búrið.

Svo var ég búin að finna mér tvo flotta hraunsteina sem ég setti í búrið og rót. Festi við hana einhverja tegund af Anubias.

Það er bara einn fiskur í búrinu eins og er (bótia) , en það vonandi breytist fljótlega.

Á síðan eftir að setja í það vallisneriu og festa fleiri plöntur á rótina.

Mynd

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

flott uppsetning.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Vá, æðislegt búr.. flott uppsetningin og rótin.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk :D

setti smá gróður í það áðan, komin smá mynd á það.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

Flott búr :góður:

Vargur minna þig á að ég á afmæli fljótlega :ojee:
Post Reply