**Elmu búr**
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
það er slatti af fiskum með seiði, en ég á þá ekki alla.
mér finnst mjög gaman að taka myndir af convictunum, sérstaklega þegar þeir eru með seiði. Þeir ybba sig stundum við myndavélina eins og á mynd # 5 mjög skemmtilegt að sjá þá passa upp á seiðin.
mér finnst mjög gaman að taka myndir af convictunum, sérstaklega þegar þeir eru með seiði. Þeir ybba sig stundum við myndavélina eins og á mynd # 5 mjög skemmtilegt að sjá þá passa upp á seiðin.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
skalla kjánarnir átu seiðin sín um daginn, en hryngdu aftur og það eru aftur komin seiði sem eru sprikklandi, ekki orðin frísyndandi ennþá. Svipaður fjöldi eins og síðast. Foreldranir verða teknir frá á morgun og seiðin verða bara að reyna að bjarga sér.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
hehehe,tók ekki eftir þessu,ættla samt ekki að breyta þessu,það gæti verið gaman fyrir fólk að að lesa svona skemmtinlega villuSíkliðan wrote:Efast nú samt um að þeir séu einhverfir.kiddicool98 wrote:ég verð nú bara að segja að þetta eru einhverjar flottustu gullfiskamyndir sem ég hef séð og líka einhverfir fallegustu gullfiskar sem ég hef séð!!!
En fínar myndir hjá þér.
kristinn.
-----------
215l
-----------
215l
já, finnst geggjað að taka myndir af þeim nákvæmlega út af þessu.
kemur mjög vel út.
kemur mjög vel út.
takk hanna ég á reyndar ekki gullfiskana, tók bara myndir af þeim. Mjög skemmtilegar fyrirsætur.Hanna wrote:það er naumast.. þetta eru svakalega flott búr hjá þér og alveg geggjaðar myndir
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
vá langt síðan ég setti eitthvað herna inn.
En ég var að fá rosa flott 125L búr í afmælisgjöf frá kærastanum
hann smíðaði það sjálfur og setti á það juwel lok.
Var mest allan daginn og hluta af kvöldinu í gær að setja sand í búrið og skola hann í búrinu. Það sást ekki 1/2cm inn í búrið út af leir ryki sem var í sandinum, þannig að ég þurfti að skola og láta renna í og úr búrinu örugglega 10x.
Setti fínan grásvartan sand í búrið.
Svo var ég búin að finna mér tvo flotta hraunsteina sem ég setti í búrið og rót. Festi við hana einhverja tegund af Anubias.
Það er bara einn fiskur í búrinu eins og er (bótia) , en það vonandi breytist fljótlega.
Á síðan eftir að setja í það vallisneriu og festa fleiri plöntur á rótina.
Mynd
En ég var að fá rosa flott 125L búr í afmælisgjöf frá kærastanum
hann smíðaði það sjálfur og setti á það juwel lok.
Var mest allan daginn og hluta af kvöldinu í gær að setja sand í búrið og skola hann í búrinu. Það sást ekki 1/2cm inn í búrið út af leir ryki sem var í sandinum, þannig að ég þurfti að skola og láta renna í og úr búrinu örugglega 10x.
Setti fínan grásvartan sand í búrið.
Svo var ég búin að finna mér tvo flotta hraunsteina sem ég setti í búrið og rót. Festi við hana einhverja tegund af Anubias.
Það er bara einn fiskur í búrinu eins og er (bótia) , en það vonandi breytist fljótlega.
Á síðan eftir að setja í það vallisneriu og festa fleiri plöntur á rótina.
Mynd
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05