Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 02 Oct 2010, 12:28
Texas í hrygningargalla:
í búrinu eru núna
2x Lutino Óskar
2x Jack Dempsey
2x Firemouth
2x Texas
1x Green Terror
1x Jaguar
-Andri
695-4495
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 02 Oct 2010, 18:49
jebb, held þetta sé kerlan? en karlinn er ekki að sýna mikinn áhuga, þau voru samt búin að para sig í búðinni.
Firemouth í fínum litum:
Jaguarinn:
Að bjóða nýjan fisk velkominn (var að bæta við Black belt í dag):
og litli óskarinn eftir Green terror-inn sem ég lét:
svona var hann, vona að hann nái sér alveg:
-Andri
695-4495
eddi
Posts: 117 Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi
Post
by eddi » 03 Oct 2010, 01:11
það nánast ekkert eftir af honum en hann nær sér vonandi
Kv:Eddi
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 04 Oct 2010, 17:28
Þetta er Texas kerlan.
Flottir kanar
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 04 Oct 2010, 17:34
já og nú er karlinn líka komin í hrygningarliti, bíð bara spenntur eftir að eitthvað fer að gerast.
-Andri
695-4495
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 04 Oct 2010, 17:44
Jáb. Texas eru yfirleitt ekki lengi að þessu.. para sig með næstum hverju sem er..
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 07 Oct 2010, 21:32
Búinn að bæta aðeins í búrið, loksins ekki tómlegt lengur, ætli ég þurfti svo ekki að fækka eitthvað þegar þeir stækka meira
Í búrinu eru núna:
2x Lutino Óskar
2x Jack Dempsey
2x Firemouth
2x Texas
1x Green Terror
1x Jaguar
2x Black belt
1x Uropthalmus
1x A. alfari
-Andri
695-4495
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 07 Oct 2010, 22:17
Flottir fiskar hjá þér Andri og góðar myndir.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 08 Oct 2010, 21:52
Nokkrar myndir... var nýbúinn að gefa þeim og því matur útum allt á myndunum:
Dempsey par sem er alltaf með stressliti og í felum:
Jaguar:
Firemouth að rífast, keypt sem kk+kvk en ég veit ekki:
Black belt sem ég fékk fyrr:
Sá sem ég fékk í gær, örlítið stærri:
Alfari:
og að lokum Mayan:
Crazy eyes
-Andri
695-4495
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 08 Oct 2010, 21:58
Ég sé eftir þessum jaguar..
Er þetta allt line upið fyrir utan Texas, GT og oskar ?
Er vöxturinn á seinni Black belt eitthvað skringilegur ?
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 08 Oct 2010, 22:08
Hann er flottur, mjög líkur pabba sínum...
en já þá er allt upptalið, það eiga að vera 14 fiskar í búrinu.
Hann er eitthvað öðruvísi á honum "nefið" og hann virðist vera með smáhnúð líka stærri black belt. Þeir sýna báðir mjög góða liti en það er spurning hvernig þeim á eftir að koma saman, sá nýi er svolítið að böggast í þeim minni.
-Andri
695-4495
eddi
Posts: 117 Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi
Post
by eddi » 08 Oct 2010, 22:49
margar mjög flottar myndir hjá þér Andri
Kv:Eddi
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 08 Oct 2010, 23:04
Þetta lítur allt glimrandi vel út hjá þér.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 08 Oct 2010, 23:24
Takk fyrir það, ég þakka fyrir fiskana Jakob
-Andri
695-4495
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 09 Oct 2010, 00:45
Ég er alltaf að fara að ýta á like takkann.. hehe..
Flottar myndir.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 09 Oct 2010, 17:38
veit einhver um Mayan kerluna sem kom til landsins með þessum (kom par í Fiskó ef ég man rétt, nema þetta séu aðrir fiskar...) ?
-Andri
695-4495
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 09 Oct 2010, 19:41
ég veit ekki hvort þetta sé annar þeirra sem komu í fiskó fyrir 2 árum. En Guðjón á/átti þá amk.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
bine
Posts: 72 Joined: 15 Jan 2008, 13:13
Post
by bine » 10 Oct 2010, 14:43
Jakob fékk hann hjá mér og ég fékk hann hjá náunga sem heitir Birgir Ö hér á spjallinu. Ég keypti hann ásamt Red terror hrygnu af honum, en hann hélt reyndar að Mayaninn væri Red terror hængur og að þau væru par
. Þannig að kannski hefur hann komið hingað sem Red terror. Ekki óalgengt að þessum fiskum sé ruglað saman þegar þeir eru ungir.
Last edited by
bine on 10 Oct 2010, 14:46, edited 1 time in total.
bine
Posts: 72 Joined: 15 Jan 2008, 13:13
Post
by bine » 10 Oct 2010, 14:45
En gaman að sjá að hann ferðast um og er í góðum höndum.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 18 Oct 2010, 18:51
þrjár myndir að gamni
Black belt 1:
Black belt 2:
Texas í stuði:
-Andri
695-4495
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 19 Oct 2010, 01:08
Aldrei neitt nema gaman að sjá myndir frá þér.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 19 Oct 2010, 10:50
Flottir fiskar!
Texas er alveg hrikalega flottur í hrygningargallanum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 23 Oct 2010, 20:21
Green Terror er orðinn eitthvað voðalega eigingjarn á eitt hornið í búrinu og verður alveg brjálaður þegar maður kemur upp að glerinu, blæs út tálknin og rífst og skammast
Annars er ekkert að gerast í búrinu nema það er að fyllast af einhverjum leiðindaþörung eða cyanobakteríu. Var að fá UV ljós Skrautfisks lánað til að sjá hvort þetta hverfi ekki.
-Andri
695-4495
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 24 Oct 2010, 02:48
Glassbanger 4TW!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 28 Oct 2010, 17:08
Fyrsta hrygningin loksins komin
Black belt hrygndu í morgun, voru búin að vera að moka möl af botninum í nokkra daga og eignuðu sér hálft búrið í gær.
Annars þeirra var búinn að vera í hrygningalitum í nokkra daga og ég hélt að ég væri með tvo karla svo þetta kom smá á óvart
er að spá í að fækka aðeins í búrinu og skilja eftir black belt parið og 2-3 önnur pör og sjá hvort það fari ekki eitthvað meira að gerast.
-Andri
695-4495
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 29 Oct 2010, 01:10
Er þessi sem þú fékkst frá mér ekki karlinn?
400L Ameríkusíkliður o.fl.