Þar sem við erum nýjir í þessu þá langar mig að spyrja ykkur um pínu dæmi sem við þekkjum ekki þannig er að við erum búnir að fá 2 seyði gubbý seyði sem dafna vel en við höfum verið að setja nokkrar kellur í gotbúrið og höfum verið að fá dauð seyði eða seyði sem eru eins og litlir hvítir snjóboltar með 2 augu greinilega koma þannig frá kellunni þetta hefur nokkrum sinnum gerst hafa ekki klekst út eða komist úr þessum hvíta bolta sem þau eru í

Á nokkur á okkur línu til að fræða okkur
