Hérna mun ég setja inn myndir af fiskunum mínum , búrum og öllu sem ég geri tengt búrunum mínum.
15L
1Clown knife sem að lendir alltaf í böggi sama hvert hann fer
30L
3bleikjur
sem eru rúmlega 2ára því þær búa í náttúrunni þá eru þær smávaxnar
54L
Hérna eru íbúarnir
Convict par og seiði
100L
Hérna er svo eftir myndin
MIKLU BETRA
Íbúar hérna eru
Polleni par væntanlegt nýtt og stærra búr
Hérna er mynd af búrinu þegar ég var ný búinn að henda því upp og var að reyna að halda þessari rót niðri en það gekk ekki.... svo ég fór í lónið hérna á húsavík og náði mér í 15kg af gróðri sirka (örugglega meira) og hennti í það
160L
Þetta búr byrjaði svona... viewtopic.php?f=25&t=14182
smíðað af varginum og endurbætt af mér (og virðist ætla að þola það hehe )
Planið er að vera með allavega 1ál í því en eins og er hefur ekkert komist í það
Jæja hérna er 160L búrið eins og það er í dag
og íbúar þar í dag eru
Red Oscar 2"
Senegalus bichir
Polleni KK
2xrope
4xepla sniglar
Siggi86 - Búrin mín
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Siggi86 - Búrin mín
Last edited by siggi86 on 06 Oct 2012, 10:39, edited 3 times in total.
Re: Siggi86 - Búrin mín
Nokkrir íbúar
Re: Siggi86 - Búrin mín
Ég sé það að ég þarf að fara að koma með update haha