Page 1 of 8

400L monster/síkliðu búr Jakobs

Posted: 16 Mar 2008, 22:01
by Jakob
Þráður aðallega um 400L búrið en leyfi hinum aðeins að fljóta með.

400L

1x Polypterus Senegalus 'Albino'
1x Tiger Oscar
2x Convict
1x Common Pleco
2x Procambarus Fallax

60L
3x Sverðdragar

25L

40+ Humraseiði

Posted: 17 Mar 2008, 19:07
by Jakob
Jæja búrið er komið upp en enn vantar 8 fiska í búrið og Frontosan fer :D
Set inn myndir seinna í kvöld :D

Posted: 17 Mar 2008, 20:20
by Jakob
Búrið er enn mjög gruggugt (líklegast eftir sandinn)
Ætli þetta setjist ekki niður með tímanum :?

Posted: 17 Mar 2008, 20:21
by Andri Pogo
ju það getur tekið nokkra daga

Posted: 17 Mar 2008, 21:05
by Jakob
ok er það nokkuð slæmt fyrir fiskana?

Posted: 17 Mar 2008, 21:08
by Arnarl
Nei nei ekkert þannig en skoilaðiru sandinn áður en þú settir hann í búrið?
og hvenær fer RTC í búrið?
og :mynd: :D

Posted: 17 Mar 2008, 21:10
by Jakob
Hann kemur á morgun :D
First að þið viljið myndir þá verður það að duga að myndirnar séu ekki góðar (útaf grugginu) :?
sendi inn nokkrar á eftir :)

Posted: 17 Mar 2008, 22:06
by Arnarl
Bíð spenntur eftir myndonum en hvaða fiska eru í búrinu og hvar færðu RTC.

Vá vildi að ég væri kominn með Fiskaáhuga þegar ég fermdist í fyrra og fá svona stórt búr:/ en svona er lífið;)

Re: Fermingar búrið

Posted: 17 Mar 2008, 22:28
by Jakob
Síkliðan wrote:Jæja á morgun set ég upp 400l búrið og vildi bara drýfa mig í að búa til þráð um það :D
Búrið fékk ég í fermingargjöf og það var mikil ánægja í kringum það :D
Í búrið fara
5x Ropefish
1x Geophagus Brasiliensis
3x Oscar
1x Red Tail Catfish
1x Polypterus Ornatipinnis
1x Polypterus Senegalus
1x Paroon Shark
Og kannski 1x frontosa tímabundið :D
Kem með myndir af fluttningunum því að búrið er hjá ömmu :D
Það er dáldið augljóst hvað fer í búrið :)
Hann er frátekinn fyrir mig úr fiskó :D

Posted: 17 Mar 2008, 22:29
by Arnarl
spurði hvaða fiskar séu í þvi en ókey;)

Posted: 17 Mar 2008, 22:32
by Jakob
Já ok í því eru núna
1x Geophagus
3x Oscar
1x Gibbi
1x Frontosa
1x Skali sem að verður færður við næstu vatnsskipti :D

Posted: 17 Mar 2008, 23:22
by Jakob
hérna koma myndir
Óskar Lutino.
Image
Geophagus Brasiliens.
Image
Óskar Tiger
Image
Það besta sem að ég gat náð af Frontosunni (þessi elska er til sölu)
Image
Og svo búrið sjálft (kaupi gróður á morgun)
Image

Fleiri myndir á morgun þegar fiskarnir eru komnir í búrið :D

Posted: 18 Mar 2008, 00:33
by Ellig
þetta er mjög fínt b´r hjá þér:D

Posted: 18 Mar 2008, 00:36
by Jakob
Takk en ands****** gruggið skemmir allt


...for now :)

Posted: 18 Mar 2008, 11:41
by Arnarl
það lagast;) en rosa flott búr. ertu ennþá með WC?

Posted: 18 Mar 2008, 13:21
by Jakob
Neibb þeir fóru gefins :)
Of miklir böggarar :)

Posted: 18 Mar 2008, 13:29
by Arnarl
Ahh skil, hvenær nærðu í RTC?

Posted: 18 Mar 2008, 13:31
by Jakob
LEgg af stað núna kl. korterí 2 :D

Posted: 18 Mar 2008, 16:11
by Mozart,Felix og Rocky
Ekkert smá flott búrið sem þú keyptir þér :D úff ,,, miklu flottara en mín 400L skrímsli :lol:

Posted: 18 Mar 2008, 18:51
by Jakob
RTC er kominn og var að ljúka við að borða 5 stk. rækjur :) þar af eina úr höndinni minni :D
Þetti litli pjakkur er algjör feitabolla :P

Myndir á eftir :D

Posted: 18 Mar 2008, 18:56
by Arnarl
Flottur! hvað er hann stór?

Posted: 18 Mar 2008, 18:59
by Mozart,Felix og Rocky
úff sá svona RTC í Fiskó :shock: þeir eru sko bara mergjaðir :D ,, ég fæ minn ekki strax :? en hlakka til að sjá myndir af honum :D

Posted: 18 Mar 2008, 19:00
by Jakob
Þú sást akkúrat minn :D

Posted: 18 Mar 2008, 19:03
by Mozart,Felix og Rocky
hehe :D ,, þá er þinn sko bara flottur :shock: :D ég varð ástfangin af RTCinum í Fiskó :P úff ,, ég ætla svo að reka á eftir pabba að kaupa svona RTC :D ,, ég fæ líka 9 fiska eða eitthvað þannig í kvöld :D

Posted: 18 Mar 2008, 19:09
by Jakob
ok vil bara minna á að þessi fiskur er 10000kall :)

Posted: 18 Mar 2008, 19:11
by Ari
kvað er rtc stór

Posted: 18 Mar 2008, 19:13
by Jakob
u.þ.b. 10 cm

Posted: 18 Mar 2008, 19:15
by Ari
er ekki málið að taka mynd af honum :P

Posted: 18 Mar 2008, 19:19
by Mozart,Felix og Rocky
Síkliðan wrote:ok vil bara minna á að þessi fiskur er 10000kall :)
hehe já :P ,, pabbi fær líka sko að borga hann :lol:

Posted: 18 Mar 2008, 19:26
by Arnarl
Við viljum fá myndir Síkliða!:D:D