300l burið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

300l burið

Post by gunnarfiskur »

HÆ mer langar að gera þráð um búrið mitt sem er 300l juvel.

íbuar:
Perla: Gullfiskur 14cm gulur,rauður svartur og gráhvitur.
Tása: Skali 6cm hvitur
Snati: Skali 6cm hvitur og svartur
Kolur: Skali 4cm svartur
Skessa: Pleggi 10cm
Gilitrutt: Brusknefur 7cm
og svo litlar ryksugur um 8stk
Annars eru 5 litlir oscarar
a leiðinni til min
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þessi fimmti á líklega eftir að verða útundan þar sem oscar halda sig vanalega í pörum, tveir og tveir saman. myndi hafa þá annað hvort fjóra saman, eða sex. annars gæti það kannski gengið, hver veit, oscarar eru svo furðulegir. :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

ætla öruglega að selja einn þegar hann er orðinn stærri
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

+1 það sem Lindared sagði

5 saman er ávísun á vesen, og 6 mun ekki ganga upp til frambúar þannig að auðveldast væri að sleppa því að taka 5'ta eða fara með hann í dýrabúð meðan hann er lítill og fá að skipta honum :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það eiga ekki eftir að vera nema 1-2 óskarar í þessu búri fljótlega þannig ég held að það verði ok að byrja með 5 og fækka svo smám saman.
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

oki
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

jæja sma update nuna i burinu eru
8 litlir bruskar um 3 cm
1 stor bruskur um 7 cm (Gilitrutt)
12 cm pleggi (skessa)
18 cm gullfiskur kalluður Perla en bara hlunkurinn hja mér
7 cm skali hvitur (Tása)
2 litir corydas hugmynd um nöfn?
Einhver seinkunn á oskurunum vegna kreppu en koma á þriðjudaginn myndir á mrg
[/img]
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

Þetta er husið hja Gilitrutt
Image
Svo er einn corydasinn
Image
Fleyri myndir á eftir er að reyna ná myndum af hinum Í FÓKUS:lol:
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

Þarna hanga allar ryksugurnar nema Gilitrutt mest allan daginn
Image

Þarna er Tása að snúa sér



Image

Svo smá seria af Hlunknum hann er svo æðislegur :wub

Image

Image

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fallegt búr og skemmtilegir fiskar.
Hvenær koma óskararnir? :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

annað kvöld
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

einhverjar hugmyndir um nöfn á 2 corydas??? :?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

skrekkur og skolli :D
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þöngull og Þari.
Bölvar og Ragnar.
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

Sigfús og Vigfús :D
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

held eeg taki sigfús og hrappur
en nu er kominn stor spurning er að fá 5 óscara i kvöld einn á að heita
Rooney
Obama
Tiger

einhverjar uppástungur um 2 flott nöfn???
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Barnaland.is
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

takk vargur þú ert snillingur 8)
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

komnir
1 tiger oscar 12cm
2 tiger albino um 4 cm
2 red oscar einn um 4 hinn um 6 cm myndir þegar þeir eru bunir að jafna sig :)


im in love :wub:
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

uppdate mindir i kvöld eða eftir
Hlunkurinn gullfiskur 19 cm appelsinugulur
Obama svartur og rauður tiger oskar um 15 cm
Tiger svartur og rauður tiger oskar um 7 cm
Roney og Ronaldo um 3-6 cm albino tiger oscar
Sigga og Gunnhildur 2 corydas um 3 cm
Theadór 8 cm brúskur
og litlir 9 fylgihreinsicrew
Skessa 11 cm pleggi
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mundi taka allt úr nema óskarana, ancistruna og pleggann.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

sem sagt cortdasana og gullfiskinn? why
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Því að eftir nokkra mánuði verður búrið alveg mega overstocked. s.s. eftir 2-4 mán.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Corydoras eru bara matur fyrir óskarana.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ég skal hirða cory af þér. vantar nokkra auka í 180L hjá mér ;)
Ekkert - retired
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

eru cory ekki einhvað harðari en venjulegir fiskar wins og brúskar?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

MYNDIR!!!!
Veit ekki með cory samt.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

fæ goda vél kl 7 þannig myndir um 8-9
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

gunnarfiskur wrote:fæ goda vél kl 7 þannig myndir um 8-9
Af hverju þarf að tilkynna það sérstaklega. Getur þú ekki bara komið með myndirnar þá ?
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

vinur minn bað um myndir og þá læt ég hann vita hvenar myndirnar koma og ma posta minum postumm a minn þraáð
Post Reply