Page 1 of 6
					
				360Lt Byrjar á Bls 2
				Posted: 16 Jul 2009, 19:56
				by ulli
				130 lítra Red Sea max 130.
mjög þæginlegt en frekar lítið :S
 
 
 
 
 
svo er smá vandamál með hita.
búrið fer uppí 29°c og það er einginn hitari í því.
svo virkar instungann ekki fyrir anað powerheadin ekki sem er reyndar í lagi þar sem það er eingin hitari í því og get ég notað þá instúngu.
svo virðist Timerin alltaf festast og hveiknar ekki á því nema ég snúi honum.og ledið virkar ekki heldur -_-
 
			
					
				
				Posted: 16 Jul 2009, 20:14
				by Squinchy
				Já þetta lýst mér vel á 
 
En virka ekki vifturnar í lokinu ?
 
			
					
				
				Posted: 16 Jul 2009, 20:18
				by ulli
				jújú en hitin inni hjá mér er sirka hmm 26+?
 hveikt á einum ofni opið út á svalir og allir þessir tveir gluggar eru líka opnir 

 
			
					
				
				Posted: 16 Jul 2009, 20:34
				by Squinchy
				Gætir prófað að fá þér svona borð viftu og láta hana blása á búrið, gæti hjálpað
En hvað er svo framtíðar planið fyrir þetta búr ?
			 
			
					
				
				Posted: 16 Jul 2009, 20:42
				by ulli
				leifa því að malla þangað til að það sést ekki í grjótið fyrir Giant green polyps og Furry Mushroom  

 
			
					
				
				Posted: 16 Jul 2009, 21:35
				by Sven
				Lookar vel!  Gott líf í þessu.
			 
			
					
				
				Posted: 20 Jul 2009, 18:49
				by Arnarl
				Rosa flott hjá þér, Ég hef ekki verið í neinum vandræðum með mitt búr 

 
			
					
				
				Posted: 20 Jul 2009, 20:28
				by ulli
				fekk það svona.spurðu Kids eða Gunsu fyrir mig hvort þeir geti reddað varahlutum í þetta. oki Takk :Ð
			 
			
					
				
				Posted: 20 Jul 2009, 20:59
				by Arnarl
				Gerðu það bara sjálfur 

 hehe
 
			
					
				
				Posted: 30 Jul 2009, 23:30
				by ulli
				
			 
			
					
				
				Posted: 30 Jul 2009, 23:36
				by Guðjón B
				flott  
 
  
 
			
					
				
				Posted: 31 Jul 2009, 00:16
				by Arnarl
				helvíti flott hjá þér 

  rosalegur munur á þessu og mínu þar að segja því mitt er með svo ljósumbakrunni 

 
			
					
				
				Posted: 31 Jul 2009, 01:00
				by Elma
				jú, þessi grúpper er algjört bjútí.
			 
			
					
				
				Posted: 31 Jul 2009, 01:27
				by ulli
				tilhvers að vera með bakrunn þegar þú getur notað the real thing?
annars er ekki pláss fyrir Bakrunn hjá mér eins og er :S
			 
			
					
				
				Posted: 31 Jul 2009, 12:59
				by ulli
				Báðar rækjurnar mínar eru horfnar og nokrir kuðunga krabbar.
á nótunni þegar það er slökt á búrinu heiri ég smelli í búrinu....
spurning um að sansa saman krabba gildru
			 
			
					
				
				Posted: 09 Aug 2009, 19:24
				by ulli
				http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... 3DWatching
fæ hann eftir 30 daga spurning um að setja pínu litið isl sjávar upp eða notan á Red Sea 130 þar sem hitastigið er fast í 27-30 gráðum...
allt í himna lagi í því samnt.
vantar 12v spennu breyti og þá get ég sett aðra viftu á það.
ég á reyndar 400w power suply en það þarf víst að vera móður borð teignt við það eða eithvað til á ég fái straum úr honum...
kanski að eithver af ykkur snillingunum geti sagt mér hvernig ég geti feingið það til að virka án þess?
 
			 
			
					
				
				Posted: 09 Aug 2009, 19:30
				by keli
				http://www.wikihow.com/Convert-a-Comput ... wer-Supply
You don't need an additional switch, just connect the green and a black wire together. The PSU will be controlled by the rear switch, if there is one. You also don't need an LED, just ignore the gray wire. Cut it short and insulate it from the rest.
 
			 
			
					
				
				Posted: 09 Aug 2009, 20:38
				by ulli
				keli wrote:http://www.wikihow.com/Convert-a-Comput ... wer-Supply
You don't need an additional switch, just connect the green and a black wire together. The PSU will be controlled by the rear switch, if there is one. You also don't need an LED, just ignore the gray wire. Cut it short and insulate it from the rest.
 
ég þakka.
get ég ekki notað það til að keyra led Drivera osfrv?
 
			
					
				
				Posted: 09 Aug 2009, 21:55
				by henry
				Ég er alveg stórhrifinn af þessum Copperband. 
 
Þessi Grouper er alveg eclipsed af honum fyrir mér.
En er algjört vesen að vera með hann?
 
			
					
				
				Posted: 09 Aug 2009, 22:33
				by keli
				ulli wrote:keli wrote:http://www.wikihow.com/Convert-a-Comput ... wer-Supply
You don't need an additional switch, just connect the green and a black wire together. The PSU will be controlled by the rear switch, if there is one. You also don't need an LED, just ignore the gray wire. Cut it short and insulate it from the rest.
 
ég þakka.
get ég ekki notað það til að keyra led Drivera osfrv?
 
Já, en þetta er náttúrulega bara 12v þannig að það eru ekki mjög mörg led í seríu allavega.
 
			
					
				
				Posted: 12 Aug 2009, 23:02
				by ulli
				cleaner wrasse horfin og grouperin með bláa túngu.... 

 
			
					
				
				Posted: 22 Aug 2009, 23:08
				by ulli
				snillingnum mér tókst að brjóta aðra pc peruna og var búrið ljóslaust í 2 daga.
ég á 2 150w mh en þær eru DE og á ég ekkert gler til að nota sem uv vörn þannig að ég greip til þess að setja bara 400w 20k peruna oná búrið þar sem hún er SE og á að vera með uv vörn í glerinu....
þetta eru sirka 4w á líter 
 
 
hún er í sirka 20cm hæð yfir búrinu...
 
			
					
				
				Posted: 22 Aug 2009, 23:19
				by ulli
				eg var með led  plöttuna oná áður en ég setti 400w oná og það voru allir kórallar opnir svo setti ég 400w á gáng og white clove lokaði sér allveg
það hitar allveg rosalega frá sér.
nota bara ledið um sinn.
haldiði að það sé ekki nóg í nokra daga?
 
vona ég fái nýja peru sem fyrst :S
 
			
					
				
				Posted: 22 Aug 2009, 23:40
				by keli
				Það er engin brjáluð birta af þessum 5mm leds, en þetta hlýtur að "duga" í nokkra daga.. Hvað er búrið djúpt?
			 
			
					
				
				Posted: 22 Aug 2009, 23:49
				by ulli
				30cm frá led og að neðsta kóralinum efsti er 13 cm frá led
			 
			
					
				
				Posted: 29 Aug 2009, 22:57
				by ulli
				ég bara skil þetta ekki það er alltaf nitrate vandamál í búrinu.
ég skyfti sirka 50% af sjó út á mánuði.
raunini er alveg ótrúlegt að kóralarnir séu lifandi...
það er einn svampurt sem er þrifin reglulega og eithverjir keramik hringir sem voru í búrinu þegar það var notað undir fersk vatn,ætli þetta sé þeir.
ekki er það offóðrun þar sem allt sem fer í búrið fer beint í gróperin.
svo er ég að sicla 360lt Eheim búr.
verst að ég átti ekki salt til að filla það alveg þannig að það verður bara 1/3 af sjó í því í eithvern tíma nema ég dröslist uppá skaga og sækji nokrar fötur af sjó....
			 
			
					
				
				Posted: 30 Aug 2009, 05:38
				by Squinchy
				Henda þessum keramik hringjum úr búrinu, þeir eru nitrate verksmiðjur í SV
Svampinn er betra að skipta út vikulega eða þá eiga 2 sem þú notar til skiptis, skolar og þurkar vel þann sem er ekki í notkun
			 
			
					
				
				Posted: 30 Aug 2009, 13:15
				by ulli
				þríf svampinn á 3 daga fresti og skyfti um ull á viku fresti.
var að spá í að fá mér bara sokk og henda öllum svömpum bara.
			 
			
					
				
				Posted: 30 Aug 2009, 15:12
				by Squinchy
				Mæli með 2 sokkum þá til að skipta út og geta hreinsað og þurrkað hinn á meðan
En allavegana taka allt sem kallast Bio media úr búrinu, LR og LS ræður alveg við þetta
			 
			
					
				
				Posted: 30 Aug 2009, 15:26
				by ulli
				kemur svo mikið rik af LR.
eins og eithvað sé að éta þá :S