Page 1 of 1
					
				loftdæla vs straumdæla
				Posted: 18 Jan 2010, 13:09
				by siamesegiantcarp
				er hægt að nota loftdælur sem skjóta loftbólum í staðinn fyrir straumdælu?
			 
			
					
				
				Posted: 18 Jan 2010, 13:26
				by keli
				Nei, þær gera ekki sama gagn. Loftdælur eru mjög sjaldan notaðar í saltvatnsbúr. Meðal annars útaf því að þá væri salt útum allt, en einnig útaf því að þær hreyfa vatnið ekki nærri því nóg.
			 
			
					
				
				Posted: 18 Jan 2010, 13:33
				by siamesegiantcarp
				salt út um allt?
en myndi það ekki samt hjálpa til að hafa bæði straumdælu og loftbólur?
			 
			
					
				
				Posted: 18 Jan 2010, 13:38
				by keli
				Loftdælur ýfa vatnið upp þannig að það slettist t.d. upp í lokið og útfyrir búrið ef lokið er ekki 100%. Svo þornar það og salt safnast fljótt fyrir.