Search found 5075 matches

by keli
09 Apr 2007, 10:41
Forum: Sikliður
Topic: Malawi - 400 l Juwel
Replies: 63
Views: 59724

Manstu hvað viktoríusíkliðan heitir? Ég átti einusinni svona og mér finnst þetta með fallegri síkliðum sem ég hef séð...

Verst að þessi grey eru svo gott sem útdauð í vatninu, ásamt flestum öðrum síkliðum þar... Viktoríuvatn átti fallegustu síkliðurnar :(
by keli
09 Apr 2007, 10:37
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Fuglabúr til sölu.
Replies: 5
Views: 9713

Hvað selurðu litla búrið á? Systur minni vantar betra búr fyrir finkurnar sínar...
by keli
08 Apr 2007, 23:23
Forum: Sikliður
Topic: Malawi - 400 l Juwel
Replies: 63
Views: 59724

Hvað ertu þá með mörg búr í stofunni núna? Konan mín myndi drepa mig ef ég myndi reyna að koma öðru búri fyrir þar :D
by keli
08 Apr 2007, 20:47
Forum: Sikliður
Topic: Malawi - 400 l Juwel
Replies: 63
Views: 59724

Kom þetta búr í staðinn fyrir 500l búrið sem þú varst að selja?
by keli
08 Apr 2007, 20:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Tjörn við sumarbústað
Replies: 126
Views: 148898

Ekki vandamálið :)

Datt líka í hug að henda öllum gúbbíseiðunum sem ég er með þarna ofaní... Ef mér tekst að halda tjörninni einhversstaðar á milli 20 og 30 gráða þá ætti ég að eiga uþb 8 BILLION gúbba eftir 3-5 mánuði.
by keli
08 Apr 2007, 20:21
Forum: Sikliður
Topic: Malawi - 400 l Juwel
Replies: 63
Views: 59724

Til hamingju með búrið :)


Og nú aðal spurningin - Af hverju fékkstu þér ekki stærra? :D
by keli
08 Apr 2007, 20:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Tjörn við sumarbústað
Replies: 126
Views: 148898

Jæja, fór í sumarbústaðinn í gær og leiddist.. Ákvað að moka aðra stóra holu... http://www.fishfiles.net/up/0704/xxicxa23_Image043.jpg Ekki neitt merkilegt að horfa á svosem, aðallega bara mold og drulla.. En þetta verður vonandi orðið fínt í ágúst eða svo :) Planið er að láta renna af ofnunum í nýj...
by keli
08 Apr 2007, 19:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni IV ´07-kosning
Replies: 9
Views: 9231

Þetta var close :)
by keli
08 Apr 2007, 17:39
Forum: Sikliður
Topic: 500 l búrið.
Replies: 56
Views: 47873

Hvar er RTC? :)
by keli
08 Apr 2007, 16:54
Forum: Gotfiskar
Topic: Sverðdragarar
Replies: 12
Views: 14658

Ég kann best við canon, en í rauninni skiptir það ekki öllu máli heldur er það linsan sem maður notar... ~100mm og með stórt ljósop.
by keli
06 Apr 2007, 21:28
Forum: Sikliður
Topic: Stór búr ?
Replies: 9
Views: 9258

Kuðungasíkliður? Nei, líklega svona 1000-2500kr eftir tegund.

Mundi mæla með multifasciatus eða occellatus til að byrja með, þær eru algengastar og ódýrastar. Stórskemmtileg kvikindi, og persónulega finnst mér þær skemmtilegri en malawi síkliðurnar :)
by keli
06 Apr 2007, 20:01
Forum: Sikliður
Topic: Stór búr ?
Replies: 9
Views: 9258

Ég myndi alls ekki mæla með 100l búri fyrir malawi, nema þá kannski mjög ungar síkliður. Malawi síkliður verða flestar frekar stórar og 100l er bara ekki nóg pláss fyrir þær. Þú gætir hinsvegar auðveldlega komið Tanganyika kuðungasíkliðum í búrið, góðri kólóníu með 6-8 fiskum eða svo. T.d. Veit ég a...
by keli
06 Apr 2007, 19:56
Forum: Almennar umræður
Topic: örvarhausinn minn
Replies: 38
Views: 47179

Prófaðu að setja sand í búrið hjá honum, honum er miklu betur við það.

Ég var með suvattii fyrir nokkrum árum og það er snilld að sjá hann grafa sig niður í sandinn og sitja fyrir bráð.. t.d. gullfisk, svo kemur hann úr sandinum og gleypir bráðina í einum bita!

Stórskemmtilegur fiskur!
by keli
05 Apr 2007, 23:01
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 500 l búr til sölu. (Selt)
Replies: 4
Views: 5454

Ojæja.. ætli ég endi ekki bara á að smíða mér sjálfur.. :)
by keli
05 Apr 2007, 22:10
Forum: Aðstoð
Topic: Stilling hitara
Replies: 8
Views: 11536

Oftast eru hitarar ekki með hitamæli þannig séð heldur hálfgert járnstykki sem þenst út og dregst saman eftir hita og tengir saman þegar hitastigið er rétt.

Gasalega sniðug mekkanísk lausn - hræódýrt að framleiða líka. Þessvegna þarf oft að breyta kvarðanum á svona hiturum.
by keli
05 Apr 2007, 22:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 500 l búr til sölu. (Selt)
Replies: 4
Views: 5454

Þarf að mæla í stofunni, sjá hvort ég komi þessu ekki fyrir - geturðu tekið mynd af því hvernig það lítur út ofanfrá (lokið)
by keli
05 Apr 2007, 21:32
Forum: Sikliður
Topic: Vigdís Pigdís og búrið hennar
Replies: 6
Views: 6884

Jebb - ég vil sjá diskusamyndir!

..Og helst hýstar á fishfiles.net ! :D
by keli
04 Apr 2007, 23:50
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Það eru skrímsli í húsinu !!!
Replies: 389
Views: 374061

Er þetta tiger shovelnose? Hann á eftir að hjálpa RTC að éta hina á endanum :) - ornatipinnis verður örugglega mjög framarlega á matseðlinum. Svo eru þeir líka þekktir fyrir að stinga nefjum saman og búa til afkvæmi sem eru kölluð tiger redtail eða eitthvað álíka... Væri alveg til í að sjá mynd af þ...
by keli
04 Apr 2007, 20:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Ókeypis myndahýsing
Replies: 21
Views: 15440

Mér datt í hug að fólk vildi kannski hafa myndirnar aðeins stærri.. hvað finnst ykkur?

Jafnvel að geta klikkað á þær til að fá alveg fulla útgáfu - án fishfiles merkisins?
by keli
04 Apr 2007, 20:30
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Bökur til sölu (Selt)
Replies: 1
Views: 3293

Hentu inn mynd á fishfiles.net og leyfðu okkur að sjá :)
by keli
04 Apr 2007, 10:10
Forum: Sikliður
Topic: Birkir 06-07 Ameríku síkliður
Replies: 303
Views: 252673

Um næturnar nota plöntur súrefni. Það er hinsvegar afar lítið og hefur ekki áhrif á búrið nema það sé sérstaklega mikið af plöntum.
by keli
03 Apr 2007, 22:59
Forum: Sikliður
Topic: Hverjir eiga Óskar ?
Replies: 111
Views: 133992

Snilld að ná seiðum undan óskar - hvað er galdurinn? :)

Hvað eru seiðin gömul?
by keli
03 Apr 2007, 22:33
Forum: Almennar umræður
Topic: 8000 lítra Garðtjörn í Mosfellsbæ
Replies: 26
Views: 39196

Ég er búinn að skoða þennan þráð svona 10x í dag. Þetta er frábært og ég dauðöfunda þig af þessari tjörn. Klæjar alveg í fingurgómana að gera tjörnina við sumarbústaðinn ennþá stærri - og planta fullt af hófsóley þar!
by keli
03 Apr 2007, 19:34
Forum: Sikliður
Topic: Vargsbók
Replies: 150
Views: 168902

Þessar fjandans malawi síkliður eru til vandræða, þær hrygna svo oft. Ég var einusinni með 500l búr með red empress, yellow lab o.fl. og mér tókst að metta markaðinn algjörlega af þeim.. Þetta er rétt farið að sjást aftur í búðum núna :D Stórskemmtileg kvikindi samt - Mig langaði t.d. alltaf í elect...
by keli
03 Apr 2007, 09:39
Forum: Sikliður
Topic: 500 l búrið.
Replies: 56
Views: 47873

Lítur út fyrir að Green Terrorinn sé kerling.. Helv vesen, karlarnir eru miklu flottari :)

Ekki alveg að marka kyngreininguna strax svosem en það stefnir í það af bakugganum að dæma.
by keli
02 Apr 2007, 23:26
Forum: Gotfiskar
Topic: Gúbbífikt
Replies: 37
Views: 36841

Þetta eru voðaleg kríli eins og er... Held ég bíði með að selja þau, amk þangað til að maður sér hvort það komi eitthvað fallegt útúr þessu. Karlarnir eru bara rétt farnir að taka aaaaðeins lit.

Held að seyðin séu um 3ja vikna gömul.
by keli
02 Apr 2007, 23:10
Forum: Almennar umræður
Topic: 100 l.
Replies: 15
Views: 14623

Það gerir svosem lítið við hvítblettaveiki en hjálpar til við að koma bakteríuflórunni í gang. Svo er sniðugt að taka kannski 1-2 lúkur af möl úr uppsettu búri til að hjálpa enn fremur við að starta bakteríuflórunni. Svo bara fylgjast með vatninu, passa að ammónían/nítrítið fari ekki uppúr öllu vald...
by keli
02 Apr 2007, 23:08
Forum: Gotfiskar
Topic: Gúbbífikt
Replies: 37
Views: 36841

Hef ekki hugmynd.. Kannski bara í tjörnina við sumarbústaðinn þegar mér hefur tekist að stilla hitastigið...


Eða í einhverja búð bara - grunar að þær tækju alveg við þessu ef ég kem þessu á legg
by keli
02 Apr 2007, 22:59
Forum: Almennar umræður
Topic: Ókeypis myndahýsing
Replies: 21
Views: 15440

Endilega nota þetta... Eins og er er bara hægt að nota myndirnar á fiskaspjall.is, ég hef ekki sett fleiri síður inn í "leyfislistann", en ef þið póstið t.d. á einhver forum og viljið geta notað þetta þar líka þá skal ég glaður setja það inn. Ég setti þessa takmörkun á bara til þess að ópr...
by keli
02 Apr 2007, 22:55
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið sprakk!
Replies: 32
Views: 26514

Virðist vera miklu betri lýsing í nýja búrinu - plönturnar ættu að vera fljótar að ná sér á strik.