Search found 181 matches

by Anna
29 Dec 2007, 23:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Hornsjónvarpið
Replies: 154
Views: 134585

En fáum við ekki að sjá myndir af kribbaseyðunum? Hvað eru þau orðin gömul? Getur þú kyngreint þau strax?
Hentu nú inn mynd af þeim og búrinu þeirra :-)

En mér finnst þetta alveg stórkostlegt með strákinn og :æla: ha ha ha
by Anna
29 Dec 2007, 00:10
Forum: Almennar umræður
Topic: Kribbahrogn/seiði - myndir (13/04/08)
Replies: 51
Views: 34404

Takk fyrir að spurja um kribbaseiðin mín :D Það hefur eitthvað horfið af seiðum hjá mér, veit ekki af hverju, en ancistrurnar þrífast amk vel :shock: Seiðin eru 28 daga gömul í dag og eru 9 talsins. Þau eru eiginlega orðin að unglingum, farin að synda útum allt og eru ekki lengur í hóp. Mamma og pab...
by Anna
11 Dec 2007, 21:06
Forum: Sikliður
Topic: 1/2 tonn
Replies: 704
Views: 613175

Þetta er alveg magnað!
by Anna
09 Dec 2007, 19:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Kribbahrogn/seiði - myndir (13/04/08)
Replies: 51
Views: 34404

Tók nokkrar myndir í dag:

Kribbakarlinn:
Image

Seiðin:
Image

Stoltir foreldrar
Image
Image
Image
by Anna
09 Dec 2007, 17:34
Forum: Almennar umræður
Topic: enn og aftur breytingar og spurning?
Replies: 6
Views: 5625

Re: enn og aftur breytingar og spurning?

Ég fékk mér svo í staðinn kribbapar, hvað er karlinn lengi að komast í liti? hann er frekar ungur og ekki komin í almennilega liti held ég. Hvað er hann stór? Kribbakarlarnir eru frekar litlausir, minn fékk lit þegar kerlan kom til hans, smá rauða sliku á magann, og fjólublár þar fyrir aftan. Annar...
by Anna
09 Dec 2007, 17:27
Forum: Almennar umræður
Topic: Kribbahrogn/seiði - myndir (13/04/08)
Replies: 51
Views: 34404

Já, það er bara vesen á mér núna :lol: Ég vorkenndi svo kribbakerlunni í litla búrinu að ég setti hana til baka en skildi seiðin eftir. Þá vorkenndi ég henni ennþá meira, og seiðunum líka, þannig að ég setti þau líka til baka. Þannig að ég er komin á square one aftur ha ha ha En það eru 17 seiði - g...
by Anna
08 Dec 2007, 19:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Kribbahrogn/seiði - myndir (13/04/08)
Replies: 51
Views: 34404

Jæja, ýmisslegt búið að ganga á... Það eru 8 dagar síðan seiðin urðu frísyndandi. Nannacara kerlan sem var nær dauða en lífi og var flutt í gullfiskabúrið er nánast búin að ganga frá gullfiskunum :x Þannig að henni var hent aftur í stóra búrið í dag. Gullfiskarnir eru allir með mjög tætta sporða eft...
by Anna
05 Dec 2007, 14:06
Forum: Almennar umræður
Topic: Kribbahrogn/seiði - myndir (13/04/08)
Replies: 51
Views: 34404

Já auðvitað. En hverng veit maður hvenær seyðin eru komin í þá stærð að það þarf að fara að gera þetta? Annars held ég að það sé bara einfaldast að fá sér langa framlengingarsnúru á vökvasett og setja litla sprautu á endann, hreinlegast! Græja þetta á morgun. Rosalega er þetta furðulegt með Nannacar...
by Anna
05 Dec 2007, 12:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Kribbahrogn/seiði - myndir (13/04/08)
Replies: 51
Views: 34404

Jæja, smá uppdate: Ég tók Nannacara kerluna úr búrinu áðan og setti hjá gullfiskunum. Hún er hætt að flýja undan kribbaparinu og tók bara árásunum :( Hún er með stórt sár á bakinu við bakuggann, örugglega ca 1/4 af heildarlengd hennar. Þarf að veiða kuðunginn uppúr gullfiskabúrinu og salta það svo. ...
by Anna
02 Dec 2007, 14:31
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Önnur dýr fiskafólks
Replies: 166
Views: 223184

Hérna eru 2 hundar til viðbótar við fiskana: Glúmur, 14 ára Border Colly: http://farm4.static.flickr.com/3135/2813192457_9931e4136a_o.jpg Pjakkur, 10 ára sonur Glúms, Border Colly: http://farm4.static.flickr.com/3286/2813192237_8eea9300c3_o.jpg Svo er ein mús uppi á háalofti... við erum að reyna að ...
by Anna
01 Dec 2007, 15:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Kribbahrogn/seiði - myndir (13/04/08)
Replies: 51
Views: 34404

O M G - var að vakna eftir næturvakt. Haldið þið að kribba kerlingin sé ekki komin með hópinn undir sig frísyndandi - og það eru örugglega 20-50 seiði!!! Amk stór hópur!!! Ég held að allir krakkarnir í götunni séu búnir að koma og skoða :P Núna er ég alveg á báðum áttum hvað gjöra skal, setja seiðin...
by Anna
01 Dec 2007, 02:05
Forum: Sikliður
Topic: 1/2 tonn
Replies: 704
Views: 613175

Ferlega er þetta flott :shock:

:Ljósk: af hverju þarf að "strippa" - hví meiga mömmurnar ekki hafa þetta í munninum eins lengi og þær vilja? /:Ljósk:
by Anna
30 Nov 2007, 20:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Kribbahrogn/seiði - myndir (13/04/08)
Replies: 51
Views: 34404

Það er svo mikill spenningur á heimilinu yfir þessum litlu seyðum :D Þau sáust aftur í dag, eru farin að synda um í holunni sem þau (foreldrarnir) grófu. Ég taldi nú bara 4 - mig langar alveg óskaplega að setja þau í sér búr. Held að það verði gífurleg vonbrigði fyrir krakkana ef þau komast ekki á l...
by Anna
29 Nov 2007, 19:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Rót Rodors og ribbaldarnir
Replies: 90
Views: 60022

En svona?

Image

(tek hana út ef þú vilt)[/img]
by Anna
29 Nov 2007, 17:19
Forum: Almennar umræður
Topic: Kribbahrogn/seiði - myndir (13/04/08)
Replies: 51
Views: 34404

Jæja - ég held að það séu komnir 5-6 dagar síðan hrygnan hryngdi. Ég sá í gær 9 seiði, þau syntu samt varla, voru bara á sama stað en voru greinilega með haus og hala og iðuðu öll. En svo tók kellan ENN einusinni upp á því að flytja þau :crazy: , og núna á sama stað og hún hryngdi á, og síðan þá hef...
by Anna
28 Nov 2007, 15:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Nokkrar myndir úr Fiskabur.is
Replies: 10
Views: 8324

pípó wrote:Æ afhverju setur þú ekki nöfnin á fiskunum með myndunum ( þá kannski lærir maður nöfnin einhvern tíman ) Annars flottar myndir hjá þér :)
Eins og talað úr mínum munni :roll: Ég mundi amk hafa mun meiri ánægju af því að skoða þessar annars fínu myndir
by Anna
27 Nov 2007, 23:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Dverggúrami til sölu - Seldur
Replies: 11
Views: 9285

Viltu skipta á honum og 2 stálpuðum gullfiskum? ég held að þeir séu oranda... (ekki mínir gullfiskar sko)
by Anna
26 Nov 2007, 21:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Kribbahrogn/seiði - myndir (13/04/08)
Replies: 51
Views: 34404

:shock: annað hvort hefur kerlan hryngt á 2 stöðum eða hún er búin að færa öll hrognin/seyðin inn í stóran kuðung... getur það verið?
by Anna
26 Nov 2007, 20:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Kribbahrogn/seiði - myndir (13/04/08)
Replies: 51
Views: 34404

Búrið er 160 l og í því eru; 1 stór skali 1 lítill skali 7 kongó tetrur (stórar) 1 nannacara kerling 2 ancistrur 3 SAE ...og svo umrætt kribba par. Karlinn ca 8-10 cm og kerla ca 4 cm. Það er fullt af felustöðum í hellum, en ekki gróðri. Kannski þarf ég að fá mér java mosa? Ef ég fjarlægi karlinn, m...
by Anna
26 Nov 2007, 19:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Kribbahrogn/seiði - myndir (13/04/08)
Replies: 51
Views: 34404

Kribbahrogn/seiði - myndir (13/04/08)

Ég fékk kribbakarl hérna á spjallinu, stóran og flottan. Eignaðist svo kerlingu úr búð fyrir ca 2 vikum og það var ást við fyrstu sýn. Þau eru búin að dansa og dilla sér síðan þá - helga sér hellasvæðið og reka alla í burtu. Kerlingin var orðin sver, og á miðvikudagskvöldið var hún með smá totu afta...
by Anna
21 Nov 2007, 13:41
Forum: Aðstoð
Topic: geta tetrur verið að valda dauða?
Replies: 15
Views: 16635

Hmm, ég er með kongó tetrur í 160 l búri, og ég tók eftir því í fyrradag að það var búið að narta smá í háa bakuggann á stóra skalanum, og aðeins meira í gær.

Getur það verið að þær séu að þessu?
by Anna
16 Nov 2007, 09:09
Forum: Aðstoð
Topic: Dvergsíkliða - furðuleg hegðun
Replies: 5
Views: 6547

Búrið er 160l - með fullt af felustöðum, gróðurinn er aðeins að taka við sér.

Image
by Anna
16 Nov 2007, 09:06
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: DIY bakgrunnar (Hugmyndir)
Replies: 3
Views: 6712

Þetta er ferlega flott!
Hvar ætli maður fái svona plastnet?
by Anna
14 Nov 2007, 21:33
Forum: Aðstoð
Topic: Dvergsíkliða - furðuleg hegðun
Replies: 5
Views: 6547

Re: Dvergsíkliða - furðuleg hegðun

Ef kellan finnur hann þá verður hann alveg ljós. ræður hann ekki við kellinguna ? hljómar eins og þegar kellingin lemur karlinn Mig grunar það. Það var ekkert að sjá á fiskinum þegar ég tók hann uppúr - bara dauður :shock: Allir hinir fiskarnir eru kátir. Núna er reyndar verið að bullya kerlinguna ...
by Anna
14 Nov 2007, 21:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskurinn bara kúkar og kúkar
Replies: 10
Views: 9430

Ég er nú nýgræðingur líka... en þetta veit ég: EKKI nota þriggja daga fóður. Ég drap alla fiskana okkar (nema 2) með svona fóðri. Ég hef farið í burtu í 5 daga án þess að gefa, og öllum leið vel þegar ég kom til baka. Gullfiskarnir voru samt best haldnir. Já, það þarf að skipta um ca 30-50% af vatni...
by Anna
12 Nov 2007, 19:14
Forum: Aðstoð
Topic: Dvergsíkliða - furðuleg hegðun
Replies: 5
Views: 6547

Never mind, hann er dauður.

RIP - fyrsti fiskurinn :moping:
by Anna
11 Nov 2007, 00:58
Forum: Aðstoð
Topic: Dvergsíkliða - furðuleg hegðun
Replies: 5
Views: 6547

Dvergsíkliða - furðuleg hegðun

Nannacara anomala karlinn er að haga sér meira en lítið furðulega. Hann húkir útí horni, uppundir yfirborðinu og er alveg kolsvartur og með bakuggan sperrtan. Ef kellan finnur hann þá verður hann alveg ljós. Hún sveigir sig og reigir fyrir hann og sýnir svaka flotta liti, en hann bara stirðnar og sv...
by Anna
09 Nov 2007, 19:01
Forum: Almennar umræður
Topic: [Anna] - Búrið mitt
Replies: 19
Views: 19179

Búrið mitt - einelti??

Jæja, þá er búrið búið að keyra í ca 14 daga. So far so good :) Fór meira að segja til útlanda í 5 daga og allir fiskarnir voru lifandi þegar við komum heim :D Það hefur bæst einn fullvaxinn kribbakarl í hópinn, svo bætist vonandi við kerling í næstu viku þegar það koma sendingar í fiskabúr.is og/eð...
by Anna
09 Nov 2007, 17:14
Forum: Gotfiskar
Topic: Gúbbýkona að springa. Hjálp
Replies: 17
Views: 18339

Ja, miðað við það sem þú ert að lýsa og það sem ég hef lesið mér til um droopsy, og ef ég heimfæri það yfir á menn (vinn við þetta) þá hljómar þetta eins og droopsy, eða bakteríusýking í kviðarholi með acites sem er að valda þessu.
Veit hvernig þetta er meðhöndlað í fólki, en ekki fiskum... :?
by Anna
09 Nov 2007, 12:09
Forum: Gotfiskar
Topic: Gúbbýkona að springa. Hjálp
Replies: 17
Views: 18339

Lítur hún eitthvað svona út?

Image

Allavegana fann ég umræðu (http://allfishforums.com/ar/t2904.htm) þar sem þessari mynd er póstað og kellan drapst eftir nokkra daga svona. Svo fór önnur sömu leið.