Ljósmyndakeppni ´10

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Ljósmyndakeppni ´10

Post by Andri Pogo »

Ljósmyndakeppnin ´10 verður mánaðarleg.
Öllum skráðum notendum á Fiskaspjall.is er heimilt að senda mynd.
Myndin þarf að berast fyrir 5. hvers mánaðar á netfangið fiskaspjall.myndir@gmail.com og skal pósturinn hafa titilinn Ljósmyndakeppni-(mánuður)
Notendanafn á spjallinu þarf að fylgja.
Nauðsynlegt er að hafa réttan titil á póstinum.

Eina skilyrðið er að myndefnið sé fiskatengt.
Myndirnar eru síðan settar upp í sér þráð og kosning um bestu myndina er opin til næstu mánaðamóta.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Muna að senda inn fyrir janúarkeppnina
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

fleiri myndir takk :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Páll Ágúst
Posts: 63
Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík

Post by Páll Ágúst »

Má byrta myndirnar á vefnum áður? Ef ég birti mynd hér á motgun má ég þá senda hana í keppnina eða þarf hún að vera óbirt?
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Það má senda inn birtar myndir já.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Minni á febrúarkeppnina
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ansi fár myndir komnar fyrir keppnina, framlengi frestinn út föstudaginn 5.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Minni á mars keppni!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

minni á keppni merkilegasta mánaðar ársins; apríl !
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

aprílkeppnin fer upp eftir sólarhring, smá frestur vegna páskanna :)
Fólk hefur s.s. tíma út 5. til að senda inn myndir!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Minni á maí keppnina!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

keppnin fer upp í kvöld, ~á miðnætti... senda senda!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Minni á júní keppnina!
Ætla að gefa þessu 1-2 daga til viðbótar, fáar myndir komnar inn.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Jæja eigum við ekki að stefna á að setja keppnina upp um miðnætti...
Fleiri myndir takk :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ljósmyndakeppnin er komin í sumarfrí og snýr aftur í haust.
-Andri
695-4495

Image
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

mun hún byrja bráðlega aftur?
Kv:Eddi
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Hún snýr aftur 5.okt, fólk hefur því nægan tíma núna til að æfa sig :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

minni fólk á að fara að æfa sig með vélina, ljósmyndakeppnin snýr aftur úr sumarfríi eftir 3 vikur og ég vonast eftir metþátttöku takk fyrir!
-Andri
695-4495

Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég skal bara senda alltaf inn 5 myndir :?
og þá er alltaf næg þáttaka
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hvenar ætlið þið að starta þessu aftur?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Andri Pogo wrote:Hún snýr aftur 5.okt, fólk hefur því nægan tíma núna til að æfa sig :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Minni á október keppnina!

Í þessari fyrstu keppni eftir sumarfrí verða veitt tvenn verðlaun í boði Vargs, samtals 5.000.- kr inneign á fiskum í hobby herberginu.

Eigandi vinningsmyndarinnar fær 3.000.- kr inneign en 2.000.- kr inneign verður dregin úr öllum innsendum myndum þannig að allir hafa möguleika á vinningi!

sjá nánar um fiskana í hobby herberginu hér
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

enn tími til að senda inn mynd !
keppni fer upp á miðnætti.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Minni á desember keppni
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Andri Pogo wrote:Minni á desember keppni
eru að koma jól??

Nóvember? :lol:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hehe já ég er greinilega kominn í jólaskap :mrgreen:

Nóvember er það víst
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Á ekki að senda inn mynd í nóvember keppnina?? :mrgreen:

Keppnin fer upp um miðnætti!
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ekki vera feimin við að senda inn mynd :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Nokkrar myndir komnar en ég vil sjá nokkrar í viðbót :)
Gef þessu tíma út föstuskvöldið!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Minni á desember keppnina, stefni á að setja keppnina upp sunnudagskvöld svo það er enn tími til að senda inn.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply