Síðasta vígið fallið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Síðasta vígið fallið

Post by Vargur »

Þá er síðasta vígið fallið, nú er ekki aftur snúið.
Ég fór í dag og náði mér í....

Image
Last edited by Vargur on 27 Jan 2008, 18:11, edited 2 times in total.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Úúúú til hamingju :wink:
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Váá flottir þessir :D Til hamingju :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Djöfull eru þeir litfagrir,endar maður í þessu Vargur :?
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

Til hamingju, þeir eru ótrúlega flottir :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

pípó wrote:Djöfull eru þeir litfagrir,endar maður í þessu Vargur :?
Það enda allir í gotfiskunum þegar fullum þroska er náð. :D

Annars er ég búinn að ganga með diskusadelluna lengi í maganum en hef látið lítið bera á því.
Áhuginn kviknaði þegar ég heimsótti Guðmund Örn og skoðaði fiskana hjá honum og kynntist ástríðu hans fyrir þessum fiskum, það heillaði mig og þegar ég hef hitt hann síðar og þegar hann kom með nokkra fiska í búðina þá ákvað á endanum að prófa þetta einhverntíman.
Nú hef ég pássið og nenni að eiða aðeins meiri tíma í fiskana heima og ákvað að láta slag standa þegar ég rakst á þetta gullfallega unga par.

Nýbúarnir lofa góðu, eru ótrúlega róleg og skoða sig um í búrinu, hlaupa reyndar í felur þegar ég nálgast.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hvað eru þetta gamlir fiskar og stórir eru þeir lengi að stækka í fullorðins ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég veit ekki með aldurinn en þeir eru ca. 12 cm.
Þeir eru ekki lengi að stækka við góðar aðstæður, mig minnir að þeir nái fullorðinsstærð á 12-18 mánuðum.

Mér finnst þessir reyndar vera frekar litlir miðað við að vera orðnir par, hélt að þeir væru yfirleitt orðnir stærri þegar það gerist.
Þau eru búin að hrygna allavegana einu sinni en átu það reyndar strax.
Vona bara að þetta séu ekki tvær hrygnur. :?
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

Vá til hamingju.
Einn dag ættla ég að fá mér Diskusa :ojee:
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Gangi þér vel með þessa, geggjaðir á litinn :P
Ace Ventura Islandicus
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Þeir eru ógeðslega flottir :) og gangi þér bara sjúklega vel með þá :) ,

í hversu stóru búri eru þeir ? :)
Gabríela María Reginsdóttir
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

vá geggjaður :D
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

:five:
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeir eru núna í 75 lítrum, reyndar er búrið tvískipt 150 lítra búr og báðir helmingar eru á sömu dælu þannig þeir eru með 150 lítra af vatni.
Í hinum helmingnum er nokkur sikliðuseiði.

Fleiri myndir
Image

Image

Image
Þetta eru reyndar óvanalega margar myndir af sömu fiskunum hjá mér enda er ég lítið fyrir að hrúga inn myndum sem sýna sama hlutinn en ákvað að gera undantekningu í þetta skiptið. :)
Last edited by Vargur on 26 Jan 2008, 20:46, edited 2 times in total.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

vá *slef* þeir eru æðislegir!!!
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Congratz
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flott par.
Það er mikið að þú kemur úr skápnum :D
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

til hamingju, gullfallegir diskusar þetta eru yndislega flottir fiskar þótt að ég eigi aldrei eftir að fá mér þá :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

til hamingju - alveg svakalegur flottur :D
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Vaaaaahh??!!!!!!!!

Hlynur, til lukku með þá !! Stórglæsilegir eru þeir :)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

vá.. ofsalega fallegir!! Til hamingju!
Diskusar eru rosalega magnaðir og fallegir með eindæmum...
Verður gaman að fylgjast með þessum hjá þér.

ps. aldrei of mikið af myndum...

( myndin í efsta innlegginu sést ekki, ekki hjá mér allavega )
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvar fékkstu þessi kvikindi? Eru þetta þessir sem ég sá í fiskó í gær? :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þessir snillingar leyndust í Trítlu, íslensk ræktun og alveg einstaklega falleigir.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta virðast vera fín eintök, kemur örugglega fallegt undan þeim.

Spennandi að sjá hvernig gengur að koma einhverju undan þessu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Ég hélt að síðasta vígið yrði saltið.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

samála :wink:
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Sá þessa fiska i Tritlu um daginn og þeir eru alveg skuggalega flottir.
Það munaði engu að ég hefði keypt þá.
Til hamingju með þessa :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Vá ekkert smá glæsilegir !!

Ég verð að játa að eins og þau hin þá hélt ég að þú værir að tilkynna að þú hefðir startað saltbúri og var að velta fyrir mér hvort ég ætti að fara að hafa áhyggjur af þér :lol: :lol:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Eyjó wrote:Ég hélt að síðasta vígið yrði saltið.
Saltið er svo fjarlægt að ég tel það ekki með. :)
Ég fer kannski í saltið þegar ég hætti að hafa gaman af fiskum. :wink:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

alltaf ætlað að spyrja okkuru er þér svona ylla við saltið?
Post Reply